Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 110

Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 110
Raunfærnimat Fyrir fjallamennskunám FAS Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi býður uppá raunfærnimat í fjallamennsku í samvinnu við Framhaldsskólann í Austur- Skaftafellssýslu, upplýsingar um fjalla- mennskunám má sjá á fas.is Raunfærnimat gefur einstaklingum með 3 ára starfsreynslu tækifæri á að fá reynslu og þekkingu metna til eininga. Matið er fyrir 23 ára og eldri. Einfalt ferli sem er þér að kostnaðarlausu. Tími: u.þ.b. 8 klst. á vorönn 2018 Staður: Nýheimar, Höfn Verkefnisstjórar: Sólveig R. Kristinsdóttir og Sædís Ösp Valdemarsdóttir Nánari upplýsingar og skráning hjá Fræðslunetinu í síma 560 2030 hjá Sædísi í síma 842 4655 Kynntu þér málið! „Við erum tríó og verðum með tónleika í Skyrgerðinni á Selfossi í kvöld,“ segir söngkonan Bergljót Arnalds. „Þeir sem spila með mér eru Guðmundur Eiríksson píanó- leikari sem var í bandinu sem gerði „Oh, what a kiss“ frægt og Leifur Gunnarsson kontrabassaleikari. Þeir eru báðir Selfyssingar og við eigum það öll sameiginlegt að hafa farið í tónlistarnám í Danmörku á sínum tíma og hafa ættartengingu við svæðið fyrir austan fjall.“ Þau kalla sig Bergljótu og Spila- púkana og hefja leik klukkan 20.30. „Þetta verður skemmtileg kvöld- stund og Skyrgerðin er sérstakur staður sem minnir ögn á Iðnó. Þar er yndislegur matur, frábærir kokkar og svo ætlum við að hafa fullt af hringborðum í salnum þar sem fólk getur þá notið þess að fá sér kokteil meðan við flytjum tón- listina,“ segir Bergljót sem er nýbúin gefa út disk með eigin lögum. Þau munu hljóma í Skyrgerðinni og líka þekkt lög Edit Piaf, Ellu Fitzgerald, Ellyjar Vilhjálms og fleiri. Tríóið lofar skemmtilegri kvöldstund með ljúfum tónum. – gun Kalla sig Bergljótu og Spilapúkana Við viljum hvetja fólk til að göfga andann og gera sér glaðan dag með því að koma á sýninguna okkar í Grósku salnu m á Garðatorgi 1. Þar verður mikið um dýrðir,“ segir Rúna Tetzschner myndlistarkona. Þar á hún við sumarsýningu Grósku, samtaka myndlistarmanna í Garðabæ sem verður opnuð 18. apríl milli klukkan 20 og 23. „Fjölbreytnin er jafn mikil og lista- mennirnir eru margir. Við vinnum í ýmsa miðla, flest erum við með mál- verk eða aðrar myndir en aðrir með skúlptúra,“ segir Rúna sem er ein af sjö í stjórn samtakanna. Hún segir listafólkið í Grósku annaðhvort búa í bænum eða hafa við hann önnur Bjóða sumarið velkomið með sýningu Gróska, samtök myndlistarmanna í Garðabæ, opnar sumarsýningu á miðvikudaginn, síðasta vetrardag, í sal á Garðatorgi 1. Rúna er ein af sjö manna stjórn Grósku. FRETTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Einvaldurinn, verk eftir Birgi Rafn Friðriksson. Guðmundur, Bergljót og Leifur tengjast öll Suðurlandinu. tengsl og gangast þar fyrir ýmsum viðburðum. Skyldu þeir vinna saman að myndlistinni líka? Fyrir þessa sýningu erum við hvert í sínu lagi að undirbúa en við stönd- um fyrir námskeiðum og þá erum við saman á þeim.“ Rúna tekur fram að Rakel Björk Björnsdóttir söngkona og Kristinn Þór Óskarsson gítarleikari verði með tónlistaratriði við opnunina og boðið verði upp á léttar veitingar. Sýningin verði svo opin áfram til 22. apríl. gun@frettabladid.is 1 4 . A P R Í L 2 0 1 8 L A U G A R D A G U R54 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 4 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 1 2 8 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 7 5 -7 B 6 4 1 F 7 5 -7 A 2 8 1 F 7 5 -7 8 E C 1 F 7 5 -7 7 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 8 s _ 1 3 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.