Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 42
Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is Levi ś Kringlunni – Levi ś Smáralind GALLAJAKKI 13.990 502 REGULAR TAPER 13.990 Daníel Heiðar og skólabræður hans tóku þátt í frumkvöðla-samkeppni framhalds- skólanna en komust ekki í úrslit. „Það gerir ekkert til því við höfum lært mikið af þátttökunni,“ segir hann. Strákarnir hönnuðu loftljós úr flotkúlum sem hefur rekið á land við fjörur Íslands. Þeir tína upp flotkúlurnar sem koma í nokkrum litum og breyta þeim í falleg loft- ljós með mikinn karakter. Flot- kúlur menga fjöruna en þær eyðast afar hægt í náttúrunni þar sem þær eru gerðar úr plasti. Daníel segir að þetta sé raun- verulega skólaverkefni. Nem- endum er skipt upp í hópa og hver hópur á að stofna alvörufyrirtæki. „Við létum fyrirtækið okkar heita Norðurljós en síðan þurftum við að finna viðskiptahugmynd og þróa hana. Verkefnið var í tengslum við frumkvöðlasamkeppni fram- haldsskólanna sem sett var upp í Smáralind 8. apríl síðastliðinn. Við þurfum síðan að skila inn árs- skýrslu um starf fyrirtækisins. Hugmyndina fengum við þegar okkur var boðið í heimsókn í Sjávarklasann. Þar fengum við fyrirlestur og fengum að skoða hluti tengda hafinu, meðal annars flotkúlur. Okkur var sagt að nauð- synlegt væri að hreinsa fjörurnar og leitað væri leiða til að endurnýta flotkúlur/trollkúlur. Í framhaldinu fórum við að velta fyrir okkur hvað við gætum gert með svona plastkúlu en þá kom upp hugmynd að loftljósi sem varð niðurstaðan. Við hófum síðan fjöruferðir í leit að flotkúlum. Í upphafi fengum við aðstoð við að tína flotkúlurnar hjá samtökunum Bláa hernum og Tómasi Knútssyni. Síðan höfum við gert þetta sjálfir. Við notum bara þær kúlur sem eru heillegar. Við höfum sett upp ljós heima hjá Gerðu loftljós úr flotkúlum Daníel Heiðar Tómasson, nemandi í frumkvöðlafræði í Fjölbrautaskóla Garðabæjar, stofnaði fyrir- tækið Norðurljós sem framleiðir loftljós úr flotkúlum ásamt nokkrum skólafélögum. Loftljós úr flotkúlu sem mengaði fjöruna en strákarnir hafa fært í nýjan búning með endurvinnslu um leið og þeir tóku þátt í frumkvöðlakeppni. Snorri og Hlynur hafa hengt upp ljós á rólunni til gamans. Þórður Helgi Friðjónsson, Hlynur Bergsson, Daníel Heiðar, Ragnar Áki Ragnarsson og Snorri Björn. Daníel Heiðar er framkvæmdastjóri Norðurljósa. okkur og selt þrjú stykki. Ef áhugi er fyrir hendi að kaupa ljós viljum við halda áfram með þetta verkefni,“ segir Daníel sem er á öðru ári í FG. Hann segist hafa verið ákveðinn í að fara í frumkvöðlafræði frá því hann var í grunnskóla. „Við erum fimm strákar í teymi og það hefur verið mjög skemmtilegt að vinna saman,“ segir Daníel sem er framkvæmdastjóri Norðurljósa en einnig eru í hópnum Þórður Helgi Friðjónsson fjármálastjóri, Hlynur Bergsson markaðsstjóri, Ragnar Áki Ragnarsson sölustjóri og Snorri Björn starfsmannastjóri. Daníel segist stefna á að taka námið í FG á þremur árum og fara síðan til útlanda í háskólanám. „Draumur minn er að opna fyrir- tæki eftir útskrift úr háskóla en ég ætla að mennta mig í markaðs- málum og hönnun,“ segir hann. Þess má geta að sigurvegari frumkvöðlasamkeppni framhalds- skólanna tekur þátt í Evrópu- keppni ungra frumkvöðla. Nær 500 framhaldsskólanemendur tóku þátt í verkefninu sem Junior Achievement á Íslandi stendur fyrir en úrslit verða kynnt í lok mán- aðar. Junior Achievement (JA) eru alþjóðleg, frjáls félagasamtök sem starfa í 123 löndum. 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 4 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 4 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 1 2 8 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 7 5 -E 8 0 4 1 F 7 5 -E 6 C 8 1 F 7 5 -E 5 8 C 1 F 7 5 -E 4 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 8 s _ 1 3 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.