Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 56
Menntaskóli Borgarfjarðar auglýsir eftirfarandi starf: Menntaskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir íslenskukennara í að lágmarki 80% stöðu (eða samkvæmt vinnumati) næstkomandi skólaár 2018-2019. Möguleiki er á áframhaldandi ráðningu. Kennsluréttindi á framhaldsskólastigi skilyrði. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi KÍ. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast Guðrúnu Björgu Aðalsteinsdóttur skólameistara í netfangið gudrunbjorg@menntaborg.is Einnig er hægt að nálgast nánari upplýsingar í síma 433-7700. Umsóknir þurfa að berast í síðasta lagi 1. maí 2018. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Málmblásturskennari Tónlistarskóli Árnesinga óskar eftir að ráða til starfa málm- blásturskennara í allt að 10 klst. á Selfossi frá hausti 2018. Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá tónlistarskóla. Menntunar- og hæfniskröfur • Tónlistarkennaramenntun • Reynsla af tónlistarkennslu æskileg • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum Upplýsingar gefa Helga Sighvatsdóttir skólastjóri í síma 861-9687 eða Jóhann Stefánsson aðstoðarskólastjóri í síma 864-1235. Umsóknarfrestur er til 28. apríl 2018. Umsóknir sendist á netfang skólans tonar@tonar.is Senda má fyrirspurnir og umsóknir í tölvupósti til helga@tonar.is og joi@tonar.is. Tónlistarskóli Árnesinga er einn af stærstu tónlistarskólum landsins með starfsemi á 12 kennslustöðum í sýslunni. Fjöldi nemenda er um 600 og um 30 kennarar starfa við skólann. Efnistaka í Seljadal í Mosfellsbæ Mat á umhverfisáhrifum Kynning á drögum að matsáætlun Til að mæta efnisþörf fyrir malbikunarframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni þess hyggst Malbikunarstöðin Höfði hf. halda áfram efnisvinnslu í Seljadal í Mosfellsbæ til næstu tveggja ára. Efnisvinnslan næstu tvö ár verður innan þess svæðis sem afmarkað er á aðalskipulagi og er áætlað efnismagn að hámarki 60 þúsund m3. Vegna lV. ákvæðis til bráðabirgða í lögum um náttúruvernd nr. 44/1999 þarf nú að afla námunni framkvæmdaleyfis og verður því fjallað um framkvæmdina í samræmi við lög um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Vinna við mat á umhverfisáhrifum er hafin hjá EFLU verkfræðistofu og eru drög að tillögu að matsáætlun aðgengileg á vef verkfræðistofunnar EFLU www.efla.is frá 21. febrúar til 7. mars 2014. Hægt er að koma ábendingum og athugasemdum við drög að tillögu að matsáætlun til Ólafs Árnasonar hjá verkfræðistofunni EFLU. Athugasemdir er hægt að senda með tölvupósti á netfangið olafur.arnason@efla.is eða skriflega á heimilisfangið Höfðabakki 9, 110 Reykjavík merkt „Seljadalsnáma – Mat á umhverfisáhrifum“. Malbikunarstöðin Höfði hf. Sævarhöfða 6-10 - 110 Reykjavík sími: 587 5848 - www.malbik.is Malbikunarstöðin Höfði HF Sævarhöfða 6-10 • 110 Reykjavík • Sími: 587 5848 • Fax: 587 5576 Pósthólf 10032 • 130 Reykjavík • Kt. 581096-2919 • Vsk: 52200 Malbikunarstöðin Höfði h.f. óskar eftir: Vélamönnum til vinnu hjá malbikunarstöðinni. Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 693 5870 milli kl. 7.30 og 17.00 virka daga. Vélamenn óskast Bifreiðastjórar óskast Óskum eftir bílstjórum í hlutastörf, sumarstörf og framtíðarstörf í almennar hópferðir út frá Selfossi eða Reykjavík. Hæfniskröfur:  Rútupróf  Stundvísi  Þjónustulund  Hæfni í mannlegum samskiptum  Hreint sakavottorð  Enskukunnátta æskileg en ekki skilyrði Hægt er að sækja um á www.gtyrfingsson.is eða senda umsókn á einar@gtyrfingsson.is Guðmundur Tyrfingsson - GTs ehf er rótgróið ferðaþjónustu-fyrirtæki sem var stofnað 1969. Við erum að leita að metnaðarfullu og hressu starfsfólki sem hefur áhuga á að vinna með okkur. Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið. kopavogur.is Kópavogsbær Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf , BS í verk- eða tæknifræði. • Reynsla af rekstri og framkvæmdum æskileg. • Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg. • Reynsla af starfsmannamálum æskileg. • Þekking í Navision, Autocad, Word og Excel • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Góð tölvukunnátta skilyrði • Góðir samskiptahæfileikrar nauðsynlegir • Skipulagsfærni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Kópavogsbær óskar eftir deildarstjóra gatnadeildar Helstu verkefni • Annast rekstur þjónustumiðstöðvar • Rekstur og viðhald gatna, gangstétta og stíga. • Rekstur vatns- og fráveitu. • Rekstur opinna svæða og lóða. • Vinnsla fjárhagsáætlunar fyrir gatnadeild. • Umsjón með vinnuskóla og sumarvinnu. Deildarstjóri gatnadeildar ber ábyrgð á rekstri gatnadeildar. Í því felst meðal annars ábyrgð á götum, vatnsveitu, fráveitu, opnum svæðum, lóðum og leikskólasvæðum. Hann ber m.a. ábyrgð á sorphirðu, mengunarmálum, vinnuskóla, sumarvinnu og vörslu bæjarlands. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í góðu starfsumhverfi hjá framsæknu sveitarfélagi sem er í mikilli uppbyggingu. Starfið býður upp á mikla möguleika og fjölbreytni fyrir öfluga verk- eða tæknifræðinga. Frekari upplýsingar Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi háskólafélags. Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2018. Upplýsingar veitir Steingrímur Hauksson, sviðsstjóri umhverfissviðs, í síma 441-0000 eða í tölvupósti steingr@kopavogur.is Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Hæfniskröfur Reynsla af lagerstörfum eða menntun sem nýtist í starfi æskileg Heiðarleg og áreiðanleg vinnubrögð Almenn tölvuþekking Góð íslensku- og enskukunnátta Geta sýnt frumkvæði og unnið sjálfstætt Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar Góð þjónustulund Gilt bílpróf Stutt lýsing á starfi Móttaka og upptaka vörusendinga Lagerþjónusta við sölumenn varahluta Pökkun og útsending varahluta til viðskiptavina Útkeyrsla varahluta til viðskiptavina Vörutalningar Önnur almenn lagerstörf Vinnutími er alla virka daga frá 08.00-17.10. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Sæktu um núna á brimborg.is. Umsóknarfrestur er til 22. apríl. LAGERSTARFSMAÐUR HJÁ BRIMBORG Brimborg leitar að traustum starfsmanni í framtíðarstarf á varahlutalager fyrirtækisins í Reykjavík. Lágmarksaldur 20 ár. Gakktu í hóp góðra starfsmanna og sæktu um núna. Brimborg er í hópi stærstu og mest vaxandi bílaumboða landsins þar sem fást nýir og notaðir bílar frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot auk Volvo vörubíla, vinnuvéla, hópferðabíla og bátavéla. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla og tæki og kappkostar að veita þar framúrskarandi þjónustu. Bílaleigurnar Dollar og Thrifty eru hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem hægt er að leigja bíla til styttri eða lengri tíma. 1 4 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 1 2 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 7 5 -F 6 D 4 1 F 7 5 -F 5 9 8 1 F 7 5 -F 4 5 C 1 F 7 5 -F 3 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 1 3 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.