Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 115
Danssýningin FUBAR verður sýnd á sunnudaginn í eitt skipti. Tilefnið er Vorblót 2018, danshátíð Tjarnarbíós.
Á Tivoli Bar verður mikið stuð og
fjör í kvöld en þá mun tónlistar-
maðurinn, pródúserinn og plötu-
snúðurinn Eloq taka yfir græjurnar
og skemmta gestum. Hin geðþekka
Ragga Holm mun sjá um upphitun
við þetta tækifæri.
Eloq er listamannsnafn August
Fenger Janson en hann er hálfur
Dani og hálfur Svíi, einhvers konar
ofur-Skandinavi, en hann átti
meðal annars lag á plötunni No
Mythologies to Follow með söng-
konunni MØ. Eloq er undir miklum
áhrifum frá J Dilla, Timbaland og
The Neptunes. Þessi drengur er lík-
lega þekktasti trap-musik-pródús er
Dana.
Giggið á Tivoli Bar er ekki það
fyrsta sem þessi ungi listamaður
hefur tekið hér á landi en hann
hefur oftar en einu sinni spilað á
Íslandi, til að mynda fyllti hann
Silfurberg á Sónarhátíðinni um
árið.
Ragga Holm hefur verið að
sækja í sig veðrið upp á síðkastið,
er meðal annars gengin til liðs við
Reykjavíkurdætur og hefur einn-
ig verið að dúndra út tónlist með
rapparanum og veiparanum Kilo á
milli þess sem hún talar í útvarpið
á Áttunni FM.
Tónleikarnir hefjast klukkan 2
aðfaranótt sunnudags og aðgangur
er ókeypis. – sþh
Danski tónlistarmaðurinn Eloq spilar á Tivoli Bar
Okkar eigin Ragga Holm hitar upp
fyrir Danann. FRéTTABlAðið/ERniR
leikar vetrarins í tónleikaröðinni
Tíbrá. Þá verður flutt Sónata fyrir
selló og píanó op. 6 í F-dúr eftir
Richard Strauss og Strengjatríó op.
9 nr. 3 í c-moll eftir Ludwig van
Beethoven.
Hvað? Liggjandi tónleikar með
Hljómsveitinni Evu og Sigrúnu
Höllu
Hvenær? 20.00
Hvar? Jógasetrið, Skipholti
Hljómsveitin Eva og Sigrún Halla
ætla hér að leiða saman hesta sína
í hugljúfum, innávið, afslappandi,
íhugandi, núvitandi og kannski
inspírerandi hugleiðslutónleikum.
Sigrún Halla setur okkur í réttu
stellingarnar og svo lokum við aug-
unum og leggjumst jafnvel niður
og hlustum. Hlæjum ef okkur
langar til að hlæja, grátum ef okkur
langar til að gráta, sofnum ef okkur
langar til að sofna en í öllu falli
slökum við aðeins á og leyfum tón-
listinni að flæða í gegnum okkur.
Miðaverð 3.500 krónur.
Viðburðir
Hvað? Princess Mononoke
Hvenær? 14.00
Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu
Ungur stríðsmaður að nafni Ashi-
taka, fær yfir sig banvæna bölvun
þegar hann er að reyna að vernda
þorp sitt fyrir brjálaðri skepnu.
Kvikmyndin Princess Mononoke í
leikstjórn Hayao Miyazaki er talin
vera ein sú áhrifamesta í sögunni,
og er á fjölmörgum listum yfir
bestu kvikmyndir allra tíma.
Hvað? FUBAR
Hvenær? 20.30
Hvar? Tjarnarbíó
Verkið verður nú flutt sem partur
af danshátíð Tjarnarbíós, Vor-
blóti 2018. Sunnudaginn 15. apríl
kl. 20.30. ATH! Aðeins þessi eina
sýning!
Leikar hefjast
kLukkan 2 og það er
hún ragga hoLm sem hitar
upp fyrir eLoQ.
HERRA- OG DÖMUFATNAÐUR
... RISASTÓR SKÓDEILD!
JAKKAFÖT - HERRASKYRTUR - STAKIR JAKKAR- KJÓLAR MIKIÐ ÚRVAL
GALLABUXUR - TOPPAR - ÚLPUR OG ULLARKÁPUR - FÍNNI BUXUR
LAGERSALA ... í GLÆSIBÆ (áður Útilíf)
60-80%
RISA
LAGERSALA
AFSLÁTTUR
G L Æ S I B Æ R
YFIR 100 VINSÆL VÖRUMERKI
(áður Útilíf)
HÖFUM BÆTT INN NÝJUM VÖRUM!
OPIÐ ALLA DAGA
11-18
BUXNASPRENGJA
ENN MEIRI VERÐLÆKKUN Á BUXUM
GALLABUXUR ÁÐUR 12.995 - 24.995 | NÚ FRÁ : 3.000 - 5.000 KR.
DÆMI1 STK. 3.0002 STK. 5.000
ÓTRÚLEGA FLOTT ÚRVAL AF GÓÐUM BUXUM Í ÖLLUM STÆRÐUM!
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 59L A U g A R D A g U R 1 4 . A p R í L 2 0 1 8
1
4
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:4
1
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
7
5
-7
1
8
4
1
F
7
5
-7
0
4
8
1
F
7
5
-6
F
0
C
1
F
7
5
-6
D
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
2
8
s
_
1
3
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K