Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 46
Deildarstjóri hönnunar og verkefnastjórnunar
RARIK ohf. er hlutafélag í eigu ríkisins með
meginstarfsemi í dreifingu á raforku auk
þess að reka fimm hitaveitur.
Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa
er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru
dreifðar vítt og breitt um landið.
RARIK hefur á undanförnum áratugum
unnið jafnt og þétt að uppbyggingu
rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um
60% þess er jarðstrengir.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á
heimasíðu þess www.rarik.is
Nánari upplýsingar veita Bylgja Björk Pálsdóttir (bylgja@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma
511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að
fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði rafmagnsverkfræði eða
rafmagnstæknifræði
• Reynsla af verkefnastjórnun
• Reynsla af verklegum framkvæmdum
• Reynsla af rafveitustörfum er æskileg
• Stjórnunarreynsla er æskileg
• Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
• Jákvæðni og góðir samstarfshæfileikar
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
• Ábyrgð á og eftirlit með framvindu verkefna
• Verkefnastjórnun á stærri framkvæmdaverkefnum,
hönnun, kostnaðar- og verkeftirlit
• Gerð útboðsgagna og úrvinnsla tilboða
• Tæknileg ráðgjöf við innkaup
• Yfirumsjón með liðaverndarmálum, fjargæslu- og fjarskiptakerfum
• Samskipti við starfsmenn, viðskiptavini og aðra ytri
aðila
RARIK óskar eftir að ráða deildarstjóra hönnunar og verkefnastjórnunar. Leitað er að öflugum og
metnaðarfullum einstaklingi til að leiða deildina. Deildin heyrir undir tæknisvið RARIK og næsti yfirmaður
deildarstjóra er framkvæmdastjóri tæknisviðs. Starfsstöðin er í Reykjavík.
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511-1225
Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um.
Persónuverndarfulltrúi
Hafnarfjörður er framsækið sveitarfélag
sem byggir á fjölskylduvænu umhverfi,
fyrirmyndarþjónustu og öflugu atvinnulífi.
Undir stjórnsýslusvið heyra almenn stjórnsýsla
sveitarfélagsins, menningarmál, ferðamál,
atvinnumál og upplýsingarmál. Sviðið veitir
þjónustu og upplýsingagjöf til bæjarbúa,
fyrirtækja, bæjarfulltrúa og starfsmanna.
Skrifstofan tryggir upplýsingaflæði um málefni
bæjarins til viðeigandi aðila og er vettvangur
til að koma skoðunum og hugmyndum á
framfæri. Innan stjórnsýslu starfa samráðsteymi
sem samræma áherslur og útfærslur einstakra
verkefna. Á sviðinu er veitt innri þjónusta á sviði
mannauðsstjórnunar, gæðamála, skjalavistunar
og lögfræði.
Nánari upplýsingar um bæjarfélagið má finna á
www.hafnarfjordur.is
Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is), í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg
starfsferilsskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á meistarastigi sem nýtist
í starfi
• Sérþekking á lögum og lagaframkvæmd á
sviði persónuverndar
• Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu
• Stjórnunarreynsla er æskileg
• Þekking á öryggis- og
upplýsingatæknimálum er kostur
• Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku
• Samskiptahæfni, sjálfstæði og þjónustulund
• Frumkvæði og öguð vinnubrögð
Helstu verkefni:
• Veita upplýsingar og ráðgjöf um gildandi réttarreglur
er varða vinnslu persónuupplýsinga og skyldur
bæjarins í þeim efnum
• Vinna að innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar
• Eftirlit með framkvæmd löggjafar um persónuvernd,
viðeigandi innri reglum og stefnu bæjarins
• Veita ráðgjöf um túlkun á löggjöf og innri reglum um
persónuvernd og úrlausn álitaefna
• Samskipti við Persónuvernd
• Samskipti við íbúa og starfsfólk vegna
persónuverndarmála
• Kynningar og fræðsla fyrir starfsmenn og íbúa
Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða persónuverndarfulltrúa í tengslum við innleiðingu
Hafnarfjarðarbæjar á nýrri persónuverndarlöggjöf. Viðkomandi verður tengiliður bæjarins við
innri og ytri viðskiptavini vegna persónuverndarmála.
Persónuverndarfulltrúi heyrir undir sviðsstjóra stjórnsýslusviðs, með starfsstöð á því sviði.
Starfshlutfall er 100%. Um nýtt starf er að ræða og því tækifæri til að móta það með sviðsstjóra.
Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið.
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 4 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
1
4
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:4
1
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
7
5
-C
0
8
4
1
F
7
5
-B
F
4
8
1
F
7
5
-B
E
0
C
1
F
7
5
-B
C
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
2
8
s
_
1
3
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K