Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 47
Capacent — leiðir til árangurs
Miðstöð rafrænnar
sjúkraskrár hefur yfirumsjón
með rafrænni sjúkraskrá á
landsvísu. Í því felst að vera
samhæfingaraðili rafrænnar
sjúkraskrár og annast meðal
annars uppbyggingu, þróun
og umsýslu hennar svo og
samræmingu, innleiðingu og
eftirlit með öryggi hennar.
Unnið er að fjölbreyttum
þróunarverkefnum í samvinnu
við hugbúnaðarhús og leiðandi
heilbrigðisstarfsmenn landsins
á hverju sviði. Miðstöðin ber
einnig ábyrgð á rekstri á
Mínum síðum á Heilsuvera.
is, Heklu-heilbrigðisnets og
Lyfjaávísanagáttar.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6584
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi, s.s. á heilbrigðissviði.
Framhaldspróf er kostur.
Þekking eða reynsla á sviði verkefnastjórnunar er kostur.
Reynsla af greiningu, þróun, kynningu og/eða innleiðingu á
rafrænum sjúkraskrárkerfum er kostur.
Mjög góð tölvukunnátta er skilyrði.
Mjög gott vald á íslensku og ensku er skilyrði.
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
30. apríl
Helstu verkefni
Greining, þróun, kynning og innleiðing á rafrænum lausnum
fyrir heilbrigðisþjónustu.
Stýra verkefnavinnu þar sem leidd eru saman
hugbúnaðarhús og hópar heilbrigðisstarfsmanna.
Önnur tilfallandi verkefni samkvæmt stefnu og starfsáætlun
embættisins.
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða verkefnastjóra á Miðstöð rafrænnar sjúkraskrár. Í boði er áhugavert og krefjandi
framtíðarstarf þar sem reynir á samskiptahæfni, fagmennsku, frumkvæði, sveigjanleika og lausnamiðaða hugsun. Um fullt
starf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Næsti yfirmaður er teymisstjóri á Miðstöð rafrænnar sjúkraskrár, en viðkomandi mun vinna náið með hópi sérfræðinga sem
vinna að þróun rafrænnar sjúkraskrár á landsvísu.
Miðstöð rafrænnar skráningar
Verkefnastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Keahótel ehf. er ein af stærstu
hótelkeðjum landsins og
rekur í dag 8 hótel í Reykjavík,
Akureyri og við Mývatn með
yfir 300 starfsmenn. Keahótel
er spennandi vinnustaður þar
sem starfar samheldinn hópur
starfsfólks með fjölbreyttan
bakgrunn. Við leggjum áherslu
á metnað, hæfni og frumkvæði
með það að leiðarljósi að skapa
eftirsóknarvert og skilvirkt
vinnuumhverfi.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6602
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
Reynsla af hótelrekstri og sambærilegu starfi
Leiðtogahæfni og skipulögð vinnubrögð
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Mjög góð enskukunnátta bæði í rituðu og töluðu máli
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
22. apríl
Helstu verkefni
Eftirlit og ábyrgð á daglegum rekstri hótelanna
Starfsmannamál og þjálfun starfsmanna
Áætlanagerð og eftirfylgni
Yfirumsjón með innkaupum og kostnaðareftirlit
Gæðastjórnun og markmiðasetning
Keahótel ehf. óskar eftir umsóknum í starf framkvæmdastjóra rekstrar (COO) með starfsstöð í Reykjavík. Um er að ræða
mjög áhugavert starf hjá ört vaxandi fyrirtæki.
Framkvæmdastjóri rekstrar (COO)
Ef þú ert með rétta
starfið — erum við með
réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 4 . a p r í l 2 0 1 8
1
4
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:4
1
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
7
5
-B
1
B
4
1
F
7
5
-B
0
7
8
1
F
7
5
-A
F
3
C
1
F
7
5
-A
E
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
2
8
s
_
1
3
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K