Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 104
Listaverkið Þessa mynd sendi Ásdís Elfa Fransdóttir okkur af hamstrinum sínum.
Konráð
á ferð og ugi
og félagar
297
„Óóó!“ skríkti Róbert af
hræðslu þegar hann sá
dýradýrið. „Það er
hræðilegt, það borðar
okkur örugglega!“ Það
hnusaði í Kötu. „Bleyða,
eins og alltaf.“
„Þá er það næsta þraut,“
sagði Konráð. „Hún er
svona: „Hvað er þetta
dýradýr mörg dýr?“
„Dýradýr? Hvers konar
bull er nú þetta?“ hrópaði
Róbert. „Það er ekki til
neitt sem heitir dýradýr!“
En Konráð var ekki eins
viss. Hann skimaði í
kringum sig, og jú: „Sjáðu,
Róbert! Þarna er það,
dýradýrið!“
Hvaða dýr
sérð þú í þe
ssu
dýradýri?
?
?
?
Emilía Karen Kristjánsdóttir er sex
ára og á afmæli í desember.
Ertu alltaf kölluð báðum nöfn-
unum? Nei, flestir kalla mig Emmu
en margir í skólanum segja Emilía.
Mamma segir samt stundum Karen
við mig.
Í hvaða skóla ertu og hvað finnst
þér skemmtilegast að læra þar? Í
Áslandsskóla, mér finnst skemmti-
legast að læra í litlu grænu bókinni,
maður á að tengja saman.
Þekkir þú alla stafina? Já, á ég að
segja alla stafina sem ég þekki?
Er einhver sérstakur stafur í uppá-
haldi? T, Í, K, V og E. E er mest uppá-
halds.
Hver eru helstu áhugamálin? Mér
finnst skemmtilegast að lesa og hafa
„movie night“.
Hvað gerir þú þegar þú ert búin í
skólanum? Hjálpa mömmu með
börnin, stundum fer ég í barbí og
stundum er ég þreytt.
Hvert er uppáhaldslagið þitt?
Haltu í höndina á mér eða Í síðasta
skipti.
En sjónvarpsefnið? Prinsessu-
þættir því mér finnst prinsessur svo
fallegar.
Besta bók sem þú hefur lesið?
Dimmalimm því prinsessan var svo
góð við svaninn.
Er gæludýr á heimilinu? Já, ég á
kisur og fiska. Kisurnar mínar heita
Monsi, Ronja og Lísa.
Hefur þú ferðast um Ísland? Já,
seinasta sumar fór ég á Siglufjörð
og til Akureyrar, það var mjög heitt
þar svo ég fékk ís.
En til útlanda? Já, ég hef farið til
Prag, Finnlands og Kanarí, það var
mjög gaman á Kanarí.
Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?
Píta og lasagna.
Hvað langar þig að verða þegar
þú verður stór? Besta söngkona í
öllum heiminum. Ég vona að óskin
mín rætist.
Vill verða
besta söngkona
í öllum heiminum
„Flestir kalla mig Emmu en margir í skólanum segja Emilía. Mamma segir
samt stundum Karen við mig.“ Fréttablaðið/Eyþór
mér finnst
skemmtilegast að
læra í litlu grænu bókinni,
maður á að tengja saman.
Lausn á gátunni
SVAR: 4 DÝR, SEBRAHEST, FÍL, ÚLFALDA OG HREINDÝR.?
1 4 . a p r í l 2 0 1 8 l a U G a r D a G U r48 H e l G i n ∙ F r É T T a B l a ð i ð
krakkar
1
4
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:4
1
F
B
1
2
8
s
_
P
1
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
7
5
-A
7
D
4
1
F
7
5
-A
6
9
8
1
F
7
5
-A
5
5
C
1
F
7
5
-A
4
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
8
s
_
1
3
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K