Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 53
Securitas óskar eftir metnaðarfullu og þjónustulipru starfsfólki
í fjölbreytt, krefjandi og skemmtileg verkefni.
Í FORYSTU SÍÐAN 1979
Securitas hefur frá upphafi verið brautryðjandi í öryggisþjónustu og fyrirbyggjandi eftirliti á Íslandi.
Hjá Securitas er gott mötuneyti, fjölskylduvæn starfsmannastefna og góðir starfsmöguleikar.
Starfsmannahópurinn samanstendur af skemmtilegu fólki með góða samskiptafærni og ríka þjónustulund.
ÖRYGGISVERÐIR
Vegna aukinna verkefna óskum við eftir öryggisvörðum í 100%
störf og hlutastörf auk sumarstarfa í Reykjavík og á Akureyri.
• Yfirumsjón með bókhaldi Securitas og dótturfélaga
• Afstemmingar og útreikningur rekstrar- og efnahagsliða
• Skil á bókhaldi, afstemmdu og uppstilltu uppgjöri mánaðarlega
• Yfirumsjón með launabókhaldi, útreikningur launa,
skil á tengdum gjöldum
• Afstemming og skil á virðisaukaskatti
• Önnur störf sem yfirmaður felur viðkomandi
AÐALBÓKARI
Mannaforráð aðalbókara eru allir starfandi bókarar
Securitas auk launafulltrúa.
STARFSSVIÐ:
• Ráðgjöf við núverandi og verðandi viðskiptavini Securitas
• Gerð tilboða og eftirfylgni þeirra
• Þátttaka í sýningum, kynningum og söluverkefnum
SÖLUMAÐUR/ÖRYGGISRÁÐGJAFI
Starfið er til framtíðar og mun viðkomandi vera hluti af
sterkri og metnaðarfullri liðsheild sölu- og ráðgjafasviðs.
HELSTU VERKEFNI:
• Greining sölutækifæra á fyrirtækjamarkaði
• Öflun nýrra viðskiptavina og stýring viðskiptatengsla
• Skapa og styrkja góð tengsl við núverandi
og verðandi viðskiptavini
• Þjónusta við viðskiptavini og tryggja faglega ráðgjöf
til fyrirtækja
• Þátttaka í sýningum og söluverkefnum
• Aðkoma að söluherferðum og markaðsgreiningum
VIÐSKIPTASTJÓRI
Við leitum að kraftmiklum einstaklingi til starfa sem
viðskiptastjóri fyrirtækja. Um framtíðarstarf er að ræða.
HELSTU VERKEFNI:
• Eldun á hádegismat fyrir 100-120 manns
• Innkaup fyrir mötuneytið
• Undirbúningur og önnur tilfallandi verkefni
MATRÁÐUR
Við óskum eftir matráð í 80-100% stöðu til að sjá
um mötuneytið okkar.
STARFSSVIÐ:
Þú færð allar upplýsingar um hæfniskröfur á https://securitas.alfred.is
Finndu starfið sem hentar þér og sendu inn umsókn.
Við förum fram á að allir starfsmenn leggi fram hreint sakavottorð.
www.securitas.is
• Þjónusta við fatlaða og hreyfihamlaða
• Öryggisgæsla á flugvellinum
• Þjónusta vegna „tapað/fundið“
SUMAR- OG FRAMTÍÐARSTÖRF
Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI
Mjög fjölbreytt og skemmtileg verkefni á líflegum vinnustað.
HELSTU VERKEFNI:
RAFVIRKI Á AKUREYRI
Mikil og fjölbreytt verkefni eru framundan og okkur vantar
fleiri liðsmenn í hressan hóp á Akureyri. Vinnutími frá 08-16.
Bíll til umráða, vinnuföt og verkfæri.
SUMARSTÖRF — ÖRYGGISVERÐIR
Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri.
1
4
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:4
1
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
7
5
-D
E
2
4
1
F
7
5
-D
C
E
8
1
F
7
5
-D
B
A
C
1
F
7
5
-D
A
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
8
s
_
1
3
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K