Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 86
Stundum mæta tuttugu, stundum hundrað. Við eigum von á góðri mætingu í kvöld. Sólveig Jónasdóttir, formaður Vina Indlands Brynhildur Björnsdóttir brynhildur@frettabladid.is Þetta er félag sem er eingöngu byggt á sjálfboðaliðastarfi, það er enginn rekstrarreikn- ingur þannig að allt söfnunarfé sem ekki rennur í bankakostnað fer beint til Indlands,“ segir Sólveig Jónasdóttir, formaður samtakanna Vinir Indlands sem voru stofnuð árið 2000. Í dag eru meðlimir  kringum hundrað og hafa ýmist einhver ástríðutengsl við Indland eða vilja láta gott af sér leiða. „Við vinnum þarna að ýmsum verkefnum í samstarfi við indversk góðgerðarsamtök, Action India, en við tengjumst þeim gegnum alþjóðasamtök húmanista. Stefna okkar er að styðja við verkefni sem þegar eru í gangi frekar en að fjár- magna verkefni til fullnustu. Við lítum á þetta sem hjálp til sjálfs- hjálpar,“ segir Sólveig enn fremur og bætir við að margir taki að sér að styrkja börn, ekki ósvipað og heimsforeldrar. „Svo styrkjum við barnaheimili þar sem börnin búa mestan part ársins, höfum komið að byggingu fjögurra fræðslumiðstöðva og vinnum með aðilum sem endur- hæfa fólk sem hefur sloppið úr mansali. Nýjasta verkefnið okkar er smálánaverkefni þar sem við Leyndarmál indverskrar matargerðar felst í kryddinu Sólveig Jónasdóttir er formaður samtakanna Vinir Indlands og verður ein átta kokka sem elda gómsætan kvöldverð í Múltí Kúltí í kvöld. MYND/SIgtrYggur ArI Vinir Indlands styrkja um 600 börn um skólabúninga og skólabúnað á hverju vori en skólaárið á Indlandi hefst í júní. MYND/VINIr INDLANDS Í samtökin Vinir Indlands bjóða upp á gómsætan indverskan kvöld- verð til styrktar starfsemi félags- ins í Indlandi en undanfarin sautj- án ár hefur félag- ið meðal annars greitt skólabún- að fyrir allt að 600 börn í Tamil Nadu héraði. lánum aðallega konum til að byggja upp starfsemi, sér og sínum til framfærslu.“ Í sautján ár hafa Vinir Indlands sent peninga að vori þar sem skólaárið í Indlandi byrjar fyrst í júní. „Ríkisskólakerfið er börnum að mestu leyti að kostnaðarlausu en kostnaður við skólabúninga, námsgögn og fleira er meiri en margt fólk ræður við. Undanfarin ár höfum við styrkt 600 börn til skólagöngu á þennan hátt.“ Vinir Indlands fjármagna verkefnin að stórum hluta með því að halda kvöldverði nokkrum sinnum yfir veturinn og selja aðgang. Sólveig segir að það sé allur gangur á aðsókninni. „Stundum mæta tuttugu og stundum upp í hundrað,“ segir hún og bætir við: „Það virðist ætla að verða mjög góð aðsókn núna sem er yndislegt.“ Kvöldverðurinn er haldinn á Barónsstíg þrjú í húsnæði Múltí Kúltí og það verða átta manns sem sjá um eldamennskuna að þessu sinni. „Naanbrauð er í bígerð, það verður lambaréttur, engiferkjúk- lingur, linsubaunadahl og sitthvað fleira,“ segir Sólveig sem þvertekur fyrir það sem sumir halda, að það sé flókið að elda indverskan mat. „Það breytir miklu að nota bestu kryddin og við birgjum okkur upp þegar við förum út.“ Sólveig fer reglulega til Indlands. „Ég hef farið þrisvar sinnum með hópa, fór síðast í ágúst og ætla á næsta ári aðra ferð. Við heimsækj- um yfirleitt eitthvert af þessum styrktarverkefnum, borðum góðan mat og túristumst. Mér finnst að þegar maður er búinn að kynnast einhverju landi þá er um að gera að borga til baka með því að sýna öðrum. Og með því að koma með eitthvað gott með sér heim og leyfa öðrum að njóta.“ Gómsætu, indversku réttirnir verða á boðstólum í Múltí Kúltí í kvöld klukkan sjö. Verðið er 3.000 kr. og frítt fyrir börn undir 10 ára. Þeim sem ekki komast, en langar að styrkja vini Indlands, er bent á að reikningsupplýsingar má finna á vinirindlands.is. Opið alla daga vikunnar frá kl. 11:00 - 22:00 Kínahofið veitingahús l Nýbýlavegi 20 l 200 Kópavogi www.kinahofid.is l Sími 554 5022 Afmælistilboð Kínahofið fagnar 30 ára afmæli með frábærum tilboðum sem gilda frá 9. apríl til og með 15. apríl. Veglegt hádegishlaðborð 8 bragðgóðir réttir ásamt úrval af sósum og meðlæti Verð aðeins kr. 1.590 kr. Gildir á milli kl. 11 og 14. Freistandi kvöldtilboð Allir kjúklinga, nauta, lamba og svínakjötsréttir af matseðli. Hrísgrjón fylgja öllum réttum. Verð aðeins kr. 1.590 kr. 10 KYNNINgArBLAÐ FÓLK 1 4 . A p r í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 4 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 1 2 8 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 7 5 -D 9 3 4 1 F 7 5 -D 7 F 8 1 F 7 5 -D 6 B C 1 F 7 5 -D 5 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 8 s _ 1 3 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.