Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.05.2018, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 05.05.2018, Qupperneq 4
IFREIÐA EKKJAÞJÓNUSTAN &B D Auðbrekku 2 Kópavogi 557-6644 / 823-6644 www.dekkjathjonustan.is dekkjathjonustan@dekkjathjonustan.is www.facebook.com/dekkjathjonustan Allar almennar bílaviðgerðir Fyllum á A/C kælikerfi Smur og dekkjaþjónusta Pólýhúðun á felgum Dekkjahótel Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR boðaði í ræðu 1. maí baráttu sem ekki hefur sést í áratugi yrði ekki komið til móts við kröfur launafólks. Hann boðaði skærur, kerfis­ bundin verkföll minni hópa í stað úreltra allsherjarverkfalla. Fleiri en flugmenn og flugvirkjar gætu lamað hér flugsamgöngur. Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslenskri málfræði í HÍ benti á það í grein í Fréttablaðinu að kennurum námsbrautar í íslensku sem sinna einkum íslensku nútíma­ máli hefði á tveimur og hálfu ári fækkað úr fimm í tvo og hálfan. Á sama tíma gerðu ytri aðstæður það brýnna en nokkru sinni að fylgjast grannt með stöðu íslenskunnar. Alexandra Briem transkona sem skipar 3. sætið á lista Pírata fyrir borgar stjórnar­ kosningarnar gerði sér vonir um að nafn breyting hennar myndi ganga í gegn í tæka tíð til þess að hún fengi sitt rétta nafn prentað á at kvæða seðilinn. Hún fékk hins vegar þær fregnir hjá Embætti landlæknis að mál hennar væri stopp í sérfræðinefnd­ inni um kynáttunarvanda þar sem ekki væri búið að skipa nýjan geð­ lækni í nefndina. Þrjú í fréttum Átök, íslenska og rétt nafn TÖLUR VIKUNNAR 29.04.2018 TIL 05.05.2018 350.710 50 þúsund er fjöldi leigjenda á Íslandi nú. Þeir eru nú 10 þúsund- um fleiri en fyrir sjö árum. 3 þúsund fyrirtæki um það bil starfa í ferðaþjónustu hér á landi. Um 400 eru innan vébanda Sam- taka ferðaþjónustunnar. 20% launahækkun fékk forstjóri Hörpu síðasta sumar. Í febrúar í fyrra hafði kjararáð ákvarðað forstjóranum 1,3 millj- ónir í mánaðarlaun. Stjórn Hörpu hækkaði launin í 1,567 milljónir á mánuði. milljarða eru jarðböðin við Mývatn metin á. Jókst virði þeirra um 1,3 milljarða, eða ríflega 40 prósent, í fyrra. Í lok árs 2014 var baðstaður- inn metinn á um 900 milljónir. 43.650 voru ellilífeyrisþegar í desember árið 2016, 20.333 karlar og 23.317 konur. 4,5 manns bjuggu á Íslandi í lok 1. ársfjórðungs 2018. STJÓRNSÝSLA Persónuvernd hefur hafið frumkvæðisrannsókn á því að Barnaverndarstofa afhenti Stund­ inni og RÚV hundruð blaðsíðna um barnaverndarmál á höfuðborgar­ svæðinu. Málið er litið alvarlegum augum og er lögreglan á höfuð­ borgarsvæðinu einnig að skoða það. Barnaverndarstofa lét frétta­ stofu Ríkisútvarpsins og Stundinni í té gagnapakka um einstök barna­ verndarmál, deilur foreldra um umgengnisrétt við börn og fundar­ gerðir svo dæmi séu tekin. Þó að nöfn og kennitölur hafi verið afmáð úr gögnunum er mögu­ legt að finna út hvaða einstaklinga er um að ræða. Þetta ætlar Persónu­ vernd að rannsaka. „Gögn sem þessi eru líkast til viðkvæmustu upplýsingarnar sem hægt er að komast í. Það er því mikilvægt að skoða hvernig vinnslu persónugreinanlegra upplýsinga var háttað í þessu tilviki. Við höfum skoðað málið eins og það liggur fyrir núna og teljum ástæðu til að hefja frumkvæðisathugun,“ segir Vigdís Eva Líndal, skrifstofustjóri upplýs­ ingaöryggis hjá Persónuvernd. Ekki er nóg samkvæmt persónu­ verndarlögum að afmá nöfn og kennitölur. Ef hægt er að rekja upp­ lýsingar til tiltekinna einstaklinga eigi þær að fara leynt. Afhending gagnanna gæti einn­ ig varðað við almenn hegningarlög. Þar segir að opinber starfsmaður gæti átt yfir höfði sér eins árs fang­ elsi segi hann frá einhverju er leynt á að fara sem hann hefur vitneskju um í starfi sínu eða embætti. Heiða Björg Pálmadóttir, starf­ andi forstjóri Barnaverndarstofu, neitar því að hafa brotið lög. „Beiðni um upplýsingar var unnin samkvæmt lögum í samráði við lögfræðinga stofnunarinnar.“ Ásmundur Einar Daðason, vel­ ferðarráðherra og æðsti yfirmaður barnaverndarmála, segir málið alvarlegt og til skoðunar. „Við erum búin að kalla til okkar forsvarsmenn Barnaverndarstofu og barnaverndarnefndir á höfuð borgar­ svæðinu á fund í næstu viku til að fara yfir þessi mál,“ segir ráðherra. Samkvæmt heimildum Frétta­ blaðsins gætir mikils titrings innan barnaverndarnefnda á höfuð­ borgarsvæðinu vegna afhendingar gagnanna. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lög­ reglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagði málið á borði ákærusviðs. Anna Eygló Karlsdóttir, yfirmað­ ur barnaverndar Kópavogs, segir að mögulega hafi mál úr Kópavogi verið í gagnapakkanum. „Bæjarlögmaður og lögfræðingur barnaverndarnefndar Kópavogs eru að skoða þetta mál. Við viljum auðvitað ekki að upplýsingar sem þessar rati til annarra en þeirra sem málið varðar,“ segir Anna Eygló. sveinn@frettabladid.is Rannsaka afhendingu gagna Barnaverndarstofu til fjölmiðla Frumkvæðisathugun Persónuverndar er hafin á því hvernig staðið var að afhendingu gagna Barnaverndar- stofu til fjölmiðla um viðkvæm málefni. Lekinn er litinn alvarlegum augum. Velferðarráðherra hefur kallað forstjóra Barnaverndarstofu á teppið í næstu viku. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðar einnig málið. Heiða Björg Pálmadóttir, starfandi forstjóri Barnaverndarstofu, neitar að hafa brotið lög. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Ásmundur Einar Daðason vel- ferðarráðherra. 5 . M A Í 2 0 1 8 L A U G A R D A G U R4 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 5 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F B 2 -4 A 1 8 1 F B 2 -4 8 D C 1 F B 2 -4 7 A 0 1 F B 2 -4 6 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 0 4 s _ 4 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.