Fréttablaðið - 05.05.2018, Page 44

Fréttablaðið - 05.05.2018, Page 44
Vilt þú móta starfið þitt? Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndar- starfs í landinu og byggir starf sitt á samþættingu eftirlits, fræðslu og rannsókna. Hlutverk Vinnueftirlitsins er að stuðla að öruggu og heilsusamlegu vinnuumhverfi sem jafnan skal vera í samræmi við félagslega framþróun og bestu þekkingu á hverjum tíma. Gildi Vinnueftirlitsins eru frumkvæði, forvarnir og fagmennska. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vinnueftirlit.is. Nánari upplýsingar um störfin veita Svava Jónsdóttir sviðsstjóri (svava@ver.is) í síma 550 4600 og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Intellecta Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. • Almenn skrifstofustörf • Umsjón með skráningu og skjalavörslu á sviðinu • Skráning og önnur umsýsla vegna funda og námskeiða • Útsending bréfa og eftirfylgni mála • Ytri og innri samskipti Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa. Um er að ræða nýtt starf og því tækifæri til að móta það með yfirmanni sviðsins. Starfshutfall er 100% og starfsstöð er í Reykjavík. • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sambærilegu skrifstofustarfi • Góð almenn færni á tölvur • Góð færni í talaðri og skrifaðri íslensku og ensku • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi • Ríkulegur þjónustuvilji og lipurð í mannlegum samskiptum Laun eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um störfin. Menntunar- og hæfniskröfur:Starfssvið: Hress og skemmtilegur starfsmaður óskast til starfa hjá Fótspor ehf. Vinnutími 9-17. Þarf að geta byrjað 1. ágúst. Góð tölvukunnátta skilyrði. Vinsamlegast hafið samband í síma 578 1192 eða 824 2466 Grunnskólinn á Hellu auglýsir ! Kennarar Okkur vantar áhugasama kennara til starfa á næsta skólaári. Meðal kennslugreina eru enska (sem hlutastarf) og list- og verkgreinar (hlutastarf í smíði, textíl og tónlist). Upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu skólans http://grhella.is/ Vinsamlegast hafið samband við undirritaða og fáið frekari upplýsingar. Sigurgeir Guðmundsson skólastjóri í síma 488 7021 / 894 8422 Steinar Tómasson aðstoðarskólastjóri í síma 488 7022 / 845 5893 VELFERÐARSVIÐ REYKJAVÍKURBORGAR Velferðarsvið Reykjavíkurborgar býður til kynningar- og upplýsingafunda um fyrirhugaða úttekt á skipulagi barnaverndarstarfs í Reykjavík. Leitað er að traustum fagaðilum á sviði úttekta og greininga. Spennandi stjórnunarstörf á Sléttuvegi Hjá heimaþjónustunni Sléttuvegi er unnið með fötluðu fólki með það að markmiði að veita einstaklingsmiðaða og sveigjanlega aðstoð við athafnir daglegs lífs og sérhæfða hjúkrunarþjónustu í samræmi við hugmyndafræði um sjálfstætt líf. Verkefnastjóri heimaþjónustu Leitað er að verkefnastjóra í 90-100% starf við samþætta heimahjúkrun og félagslega heima- þjónustu. Verkefnastjóri sér um þróunarstarf, gerð einstaklingsáætlana, mótun verklags og utanumhald teymisvinnu. Hann þarf að hafa starfsleyfi sem þroskaþjálfi eða hafa lokið námi á háskólastigi á sviði félags-, heilbrigðis- eða menntavísinda. Teymisstjóri hjúkrunar Leitað er að hjúkrunarfræðingi í 100% starf teymisstjóra hjúkrunar til afleysingar í eitt ár frá 1. september 2018 eða eftir samkomulagi. Teymisstjóri ber faglega ábyrgð á hjúkrunarþjónustu, sér um gerð og framkvæmd hjúkrunaráætlana og heldur utan um samstarf við heilbrigðis- stofnanir. Hann þarf að hafa íslenskt hjúkrunarleyfi og reynslu af stjórnun, hjúkrun og teymisvinnu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Bára Denný Ívarsdóttir, forstöðumaður á Sléttuvegi í síma 581-1322 / 665-5873 og í tölvupósti á bara.denny.ivarsdottir@reykjavik.is. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Þar má jafnframt sjá ítarlegri lýsingu á verkefnum og hæfniskröfum. Umsóknarfrestur er til 19. maí 2018 Sumarstarfsmaður óskast Óskað er eftir þjónustuliprum einstaklingi til sumarstarfa við símsvörun og létt skrifstofu­ störf. Unnið er eftir ákveðnu vaktafyrirkomu­ lagi þ.e. frá klukkan 7:50 – 14:00 og 14:00 til 18:00. Einungis reglusamir og reyklausir einstaklingar koma til greina. Umsóknir sendist á netfangið hrannar@frettabladid.is merkt „Sumarstarf“ 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 . m A í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 5 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F B 2 -8 F 3 8 1 F B 2 -8 D F C 1 F B 2 -8 C C 0 1 F B 2 -8 B 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 0 4 s _ 4 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.