Fréttablaðið - 05.05.2018, Side 54
VELFERÐARSVIÐ
REYKJAVÍKURBORGAR
MANNAUÐSRÁÐGJAFI
VELFERÐARSVIÐ REYKJAVÍKURBORGAR
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar óskar eftir því að ráða mannauðsráðgjafa í tímabundið starf til að leiða frekari
uppbyggingu og umbætur í vinnuumhverfi starfsfólks af erlendum uppruna. Mannauðsráðgjafi er hluti af
mannauðsteymi velferðarsviðs sem veitir ráðgjöf og fræðslu til stjórnenda og starfsfólks sviðsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinna að úrbótum á starfsumhverfi og styrkja tengsl við starfsfólk af
erlendum uppruna í samvinnu við stjórnendur og starfsmenn.
Ráðgjöf og stuðningur til stjórnenda til að takast á við fjölbreyttan
hóp starfsmanna með það að leiðarljósi að auka menningarnæmi.
Leiðbeina og upplýsa starfsmenn af erlendum uppruna um réttindi,
starfsmannamál o.fl.
Samvinna við stéttarfélög um málefni starfsmanna af erlendum
uppruna.
Útbúa fræðslu og taka þátt í að skapa tækifæri til starfsþróunar og
símenntunar.
Aðkoma að gerð og eftirfylgd með verklagsreglum í
mannauðsmálum.
Þátttaka í starfshópum á vegum sviðsins og borgarinnar.
Hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun á sviði
mannauðsmála æskileg.
Þekking og reynsla af stöðu fólks af erlendum uppruna á vinnumarkaði.
Þekking og reynsla af mannauðsmálum æskileg.
Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
Góð kunnátta í íslensku og ensku, kunnátta í þriðja tungumáli æskileg.
Fólk af erlendum uppruna er sérstaklega hvatt til að sækja um starfið.
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Guðmundsdóttir mannauðsstjóri í síma 822-3105 og tölvupósti anna.gudmundsdottir@reykjavik.is
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf
Umsóknarfrestur er til og með 19.05.2018
GOTT FÓLK
ÓSKAST
VIÐGERÐARMENN
Við leitum að starfskröftum með reynslu
og góða hæfni til vinnuvélaviðgerða.
MECHANICS
We seek to employ mechanics with
experience and good qualifications
to work on machinery repairs.
Umsóknir sendist á hg@velafl.is
Umsóknarfrestur er til 15. maí 2018.
Rauðhellu 11 | 220 Hafnarfirði | S: 575 2400 | www.velafl.iswww.vedur.is
522 6000
Náttúruvár
sérfræðingur
Umsóknarfrestur er til og með
14. maí. 2018 nk.
Gildi Veðurstofunnar eru þekking, áreiðan
leiki, framsækni og samvinna. Ráðningar
hjá stofnuninni munu taka mið af þessum
gildum.
Veðurstofa Íslands er opinber stofnun
sem heyrir undir umhverfis- og auðlinda-
ráðuneytið. Hjá stofnuninni starfa um 135
manns með fjölbreytta menntun og starfs-
reynslu sem spannar mörg fræðasvið. Auk
þess starfa um 110 manns við athugana- og
eftirlitsstörf víðsvegar um landið. Hlut verk
stofn un ar innar er öflun, varðveisla og
úrvinnsla gagna, sem og miðlun upp lýs-
inga á helstu eðlisþáttum jarðarinnar,
þ.e. lofti, vatni, jörð, snjó, jöklum og
hafi. Starfsemin fer fram á fjórum sviðum:
Eftirlits- og spásviði, Fjármála- og
rekstr ar sviði, Athugana- og tæknisviði
og Úrvinnslu- og rannsóknasviði.
Nánari upplýsingar um stofnunina má
finna á heimasíðu hennar www.vedur.is
Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða tvo
sér fræð inga í vöktun náttúruvár. Um er að
ræða fjölbreytt vaktavinnustarf og eru vaktir
unnar á öllum tímum sólarhringsins. Starfið
heyrir undir Eftirlits og spásvið og starfa um
50 manns á sviðinu.
Meginhlutverk
Veðurathuganir í Reykjavík og almenn
vöktun á veðri.
Fylgjast með ástandi jarðskorpu og greina
breytingar á virkni í jörðu. Staðsetja og
yfirfara jarðskjálfta.
Fylgjast með virkni vöktunarkerfa.
Meta stöðu íslenskra vatnsfalla og
mögulega flóðahættu..
Útgáfa tilkynninga um náttúruvá.
Frágangur gagna.
Miðlun upplýsinga til almennings, fjölmiðla
og hagsmunaaðila, þ.m.t. útvarpslestur.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf á sviði náttúru og/eða
raunvísinda. eða sambærileg menntun.
Greiningarhæfni gagna og gott vald á
úrvinnslu þeirra.
Góð tölvufærni.
Skipulagshæfni og nákvæmni.
Geta til að vinna undir álagi.
Hæfni til að miðla upplýsingum.
Góð hæfni í samstarfi og mannlegum
samskiptum.
Hæfni til að taka skjótar ákvarðanir
og sýna frumkvæði.
Gott vald á töluðu og rituðu máli á í
slensku og ensku.
Laun taka mið af kjarasamningum ríkisins
og viðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín
Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar
(kristinj@vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson
mannauðsstjóri (borgar@vedur.is)
í síma 522 6000.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að
sækja um störfin á www.starfatorg.is.
0
5
-0
5
-2
0
1
8
0
4
:1
4
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
B
2
-A
2
F
8
1
F
B
2
-A
1
B
C
1
F
B
2
-A
0
8
0
1
F
B
2
-9
F
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
0
4
s
_
4
_
5
_
2
0
1
8
C
M
Y
K