Fréttablaðið - 05.05.2018, Page 55

Fréttablaðið - 05.05.2018, Page 55
Hagstofa Íslands leitar að metnaðarfullu og áhugasömu starfsfólki Hagstofa Íslands er miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar á Íslandi. Hlutverk Hagstofunnar er að vinna hlutlægar hagskýrslur, hafa forystu um samhæfingu hagtalna, stunda rannsóknir og stuðla þannig að upplýstri umræðu og faglegum ákvörðunum. Nánari upplýsingar má finna á www.hagstofa.is Sérfræðingur á fyrirtækjasviði Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á fyrirtækjasviði. Í starfinu felst að efla skammtímatölfræði um fyrirtæki eftir atvinnugreinum auk aðkomu að öðrum verkefnum á fyrirtækjasviði. Á FYRIRTÆKJASVIÐI ER FRAMLEIDD TÖLFRÆÐI UM • Afkomu og rekstur fyrirtækja eftir atvinnugreinum • Gistinætur og ferðamál • Nýsköpun fyrirtækja og útgjöld til rannsókna- og þróunar • Umhverfismál • Sjávarútveg og landbúnað HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf í hagfræði, verkfræði, viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af vinnslu gagna í gagnagrunnsumhverfi er nauðsynleg • Reynsla af tölfræðilegri úrvinnslu og framsetningu gagna er æskileg • Hæfni í greiningu ársreikninga er kostur • Góð íslensku- og enskukunnátta • Góð samskiptafærni • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Hauksdóttir í síma 5281000. Sérfræðingur á félagsmálasviði Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða starfsmann til starfa við framleiðslu hagtalna um húsnæði og búsetu á Íslandi. Í starfinu felst að hanna nýjar hagtölur um húsnæði og búsetu, meta breytingar milli tíma- bila og vinna árlega stöðutöku. Starfsmaðurinn mun undirbúa gögn fyrir greiningu, sinna úrvinnslu gagna og sjá um birtingu auk þess að vera í samskiptum við innri og ytri hagsmu- naaðila. Um er að ræða nýtt starf innan stofnunarinnar. HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Þekking á íslenskum húsnæðismarkaði er kostur • Reynsla af tölfræðilegri úrvinnslu og framsetningu tölulegra upplýsinga • Góð kunnátta á tölfræðiforritum (s.s. R og SPSS) er mikill kostur • Reynsla af gagnagrunnsvinnslu (t.d. SQL) er nauðsynleg • Góð samskipta- og samstarfsfærni • Frumkvæði, nákvæmni og skipulögð vinnubrögð • Geta til að tjá sig í ræðu og riti Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Hauksdóttir í síma 5281000 Sérfræðingur í félagsvísum Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing í félagsvísum. Starfið felst í gerð félagsvísa sem veita upplýsingar um lífskjör þjóðarinnar og aðstæður ólíkra hópa til dæmis eftir fjölskyldugerð, kyni og aldri. Að auki mun starfsmaðurinn taka þátt í rannsóknarstarfi og öðrum verkefnum innan stofnunarinnar. HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Þekking á félags- og velferðarrannsóknum er mikill kostur • Reynsla af tölfræðilegri úrvinnslu og framsetningu tölulegra upplýsinga • Góð kunnátta á tölfræðiforritum (s.s. R og SPSS) • Reynsla af gagnagrunnsvinnslu (t.d. SQL) er kostur • Góð samskipta- og samstarfsfærni • Frumkvæði, nákvæmni og skipulögð vinnubrögð • Geta til að tjá sig í ræðu og riti Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Hauksdóttir í síma 5281000 Sérfræðingur á efnahagssviði Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í utanríkisverslunardeild. Deildin sér um útreikning á vöru- og þjónustuviðskiptum við útlönd. Starfið felur í sér vinnu við mælingu og útreikning vöru- og þjónustuviðskipta við útlönd, útgáfu fréttatilkynninga, samskipti við gagnaveitendur, þjónustu við notendur, alþjóðlegt samstarf auk annarra tilfallandi starfa. HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf í hagfræði, viðskiptafræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af tölfræðilegri úrvinnslu • Þekking á vinnslu gagnagrunna (t.d. SQL) er æskileg • Afar góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar. • Geta til að vinna sjálfstætt, skipulega og undir álagi. • Frumkvæði og nákvæmni. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Hauksdóttir í síma 5281000 Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytisins og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 14. maí 2018 og skulu umsóknir berast í pósti á: Starfsumsókn, Borgartúni 21a, 150 Reykjavík eða rafrænt á netfangið starfsumsokn@hagstofa.is. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Hauksdóttir í síma 5281000. Ný tækifæri, nýjar áskoranir! www.hagvangur.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 5 . m a í 2 0 1 8 0 5 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F B 2 -B 1 C 8 1 F B 2 -B 0 8 C 1 F B 2 -A F 5 0 1 F B 2 -A E 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 4 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.