Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.05.2018, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 05.05.2018, Qupperneq 88
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sveit Kjarans sem vann sigur í úr- slitakeppninni í sveitakeppni var með 119,52 stig og sveit Hótels Hamars (sem var efst) með 130,02 stig þegar 10 umferðir voru búnar af 11 í úrslitakeppni 12 efstu sveita. Þessar tvær sveitir áttust við í síðustu umferð áður en kom að úrslitakeppni fjögurra efstu sveita. Innbyrðis viðureign þessara tveggja sveita fór 16,09-3,91 fyrir Kjaran og munaði 26 impum (42-16) þegar upp var staðið. Sveit Kjarans græddi 15 impa á þessu spili í leiknum. Sveit Hótels Hamars lenti í slæmum misskilningi og endaði á 4 spöðum í AV á 3-0 samlegu – sem fór 3 niður (150 í dálk NS). Gefin hafði verið „Voidwood“-sögnin 4 spaðar á hönd austurs, en vestur hafði tekið hana sem eðlilega og passað hana. Austur var gjafari og enginn á hættu: Guðjón Sigurjónsson og Stefán Stefánsson í sveit Kjarans lentu í metnaðarfullum samningi. Guðjón endaði í 6 í vestur eftir baráttusagnir. Öruggur gjafaslagur var á tígul- litinn og trompliturinn varð að vera tapslagalaus. Guðjón vann slemmuna (ásamt 2 öðrum pörum sem voru í hjarta- slemmu) með því að fara af stað með hjartadrottningu og pinna hjartagosann blankan hjá suðri. Sveit Kjarans fór inn í úrslitakeppni fjögurra efstu sveita með 135,61 stig og sveit Hótels Hamars var í þriðja sæti með 133,93 stig. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Vlahos átti leik gegn Tryandafyll- idis í Grikklandi árið 1980. Svartur á leik. 1. … Dxh3+! 2. gxh3 Hf1+ 3. Kg2 H8f2# 0-1. Landsmótið í skóla- skák hófst í gær og verður hægt að fylgjast með því á Skák.is. Héðinn Steingrímsson sigraði á alþjóðlegu skákmóti sem lauk í Flórída fyrir skemmstu. www.skak.is: HM kvenna hafið. Norður D5432 K43 874 72 Suður K9876 G Á962 963 Austur - Á975 KDG5 ÁKG105 Vestur ÁG10 D10962 103 D84 HAGSTÆÐ LEGA 1 8 5 4 3 7 2 6 9 9 3 4 2 6 1 5 7 8 2 6 7 8 9 5 3 1 4 7 1 6 9 2 8 4 5 3 5 9 2 3 7 4 6 8 1 8 4 3 1 5 6 7 9 2 4 7 9 5 1 3 8 2 6 3 5 1 6 8 2 9 4 7 6 2 8 7 4 9 1 3 5 1 9 7 3 4 5 2 6 8 2 4 8 7 6 9 1 3 5 3 5 6 8 1 2 7 9 4 9 6 5 1 3 4 8 2 7 8 1 4 9 2 7 3 5 6 7 2 3 5 8 6 9 4 1 4 8 2 6 7 3 5 1 9 5 3 1 4 9 8 6 7 2 6 7 9 2 5 1 4 8 3 2 6 8 3 4 9 5 7 1 3 5 9 7 1 6 4 8 2 4 1 7 8 5 2 3 6 9 9 7 1 4 8 5 2 3 6 5 4 6 2 3 1 7 9 8 8 2 3 6 9 7 1 4 5 1 9 4 5 7 8 6 2 3 6 3 5 9 2 4 8 1 7 7 8 2 1 6 3 9 5 4 3 2 8 1 5 9 7 6 4 4 6 5 2 7 3 1 9 8 7 1 9 4 6 8 2 3 5 5 7 1 6 9 4 8 2 3 8 4 6 3 2 5 9 1 7 9 3 2 7 8 1 4 5 6 6 8 3 9 1 7 5 4 2 1 5 4 8 3 2 6 7 9 2 9 7 5 4 6 3 8 1 4 8 7 6 2 9 5 1 3 1 9 5 7 8 3 4 6 2 6 2 3 5 1 4 7 8 9 2 4 9 3 7 8 6 5 1 8 3 6 9 5 1 2 4 7 5 7 1 2 4 6 3 9 8 3 1 2 4 9 5 8 7 6 7 5 8 1 6 2 9 3 4 9 6 4 8 3 7 1 2 5 4 2 3 1 9 5 6 7 8 1 7 8 6 2 4 9 5 3 6 5 9 3 7 8 1 2 4 3 8 2 4 1 9 7 6 5 5 1 4 8 6 7 2 3 9 7 9 6 5 3 2 4 8 1 8 6 5 2 4 1 3 9 7 9 3 1 7 8 6 5 4 2 2 4 7 9 5 3 8 1 6 VegLeg VerðLaun Lausnarorð: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist íþrótt . Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 11. maí næstkomandi á krossgata@fretta- bladid.is merkt „5. maí“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni þitt annað líf eftir raphaélle giordano frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var matthías Loftsson, Kópavogi Lausnarorð síðustu viku var h j a r t s L á t t u r Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 - 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 Lárétt 1 Merkti nokkur blöð af mörgum og seldi í viðeigandi kauphöll (17) 11 Árný er alltaf í ruglinu á þessum tíma (4) 12 Held ég losi mig undan oki grimmdar með nettum tryll- ingi (11) 13 Stafahvalir festast gjarna í rist (10) 14 Garðyrkjuverkfæri æða í hægindin (11) 15 Hirða þann hagnað sem heilla mun (8) 16 Bók um stúkur og staf- setningu (9) 17 Hef heyrt strangari tón en ekki hrjúfari (10) 18 Veistu af barðanum á barðagólfinu? (7) 19 Vistir varga kalla á stórt bitabox (11) 22 Bæta skal baug svo hann verði eins og hann á að vera (9) 27 Skoða stöngla Nonna, Manna og allra hinna (9) 28 Háhyrningur í uppnámi; er hann valtur? (10) 30 Þökur og reiðingur – þetta er einfaldlega niðurskurður! (11) 33 Grá eru grimmust allra og öðrum ómýkri (10) 35 Hjálparsveit grefur sér leið niður fyrir gildru þeirra sem prettina stunda (11) 36 Skerjakollan fer úr húsi og rukkar aðgangseyri (10) 37 Kerfaleiðslukerfið? Eða veiðiaðferðina? (11) 38 Vantar stofur fyrir vatns- bogann og sleðaferðina (10) 39 Ás vantar aur til að komast heim í sinn heiðardal (6) Lóðrétt 1 Stefndi ríkjasambandi í voða með hviklyndi sínu (15) 2 Sýnir Bretóni dónaskap? Það er álíka merkilegt og yfirhöfn í óveðri (11) 3 Það má segja að þetta sé viðbótarmálsgrein (11) 4 Tel storm, ungan sel, ávöxt og landnorður duga í metal- söngleikinn (11) 5 Tel konu án perlufestar hljóta að vera óbundna (11) 6 Reynið fleira en að fá að keyra rútu (11) 7 Meiri stuðboltinn, flatfiskur- inn suður í höfum (14) 8 Þessi braut er eina leiðin inn fyrir litlar sjónvarpsstöðvar (10) 9 Að utan kemur blað skráðra nema um hina (10) 10 Hörgull var á fjötrum út af litlu framboði á hráefni (10) 20 Vegan-eftirrétturinn var sá eini sem ekkert bit var í (8) 21 Kalkspatfjallið – er kandís- náman þar? (11) 23 Kenna ákveðnum varð- mönnum um morðin á ákveðnum herrum (10) 24 Börn átu hæringinn, einkum kóðin (10) 25 Meistaratign kommún- ískrar sandeyðimerkur (9) 26 Það sem hrökk af Báru var einkenni þessarar tilteknu lotu (9) 29 Komast yfir kringlu með einhyrningi úthafanna (7) 31 Blása á traust á liðið lið (7) 32 Leirskánir í jörðu geyma verðskrá gamals gjaldmiðils (7) 34 Vinir frá Ríga og þeirra amerísku kaggar (6) ## L A U S N V E G K A N T S O O H S A I R L Í A L D U R S Á K V Æ Ð I S T Á L P U Ð U M D Ð S E V T T A A L A M P A S K E R M A R A U K A K A S T I J S A A R R V L P T Ó S K A L I S T A R F L E Ð U L E G I A A Í T N Ö N K N R Ú N A K E F L A D N N K N R R I A R K I R G J A F A K A R F A F N S N Ö A I J Ú N Æ T U R G A M A N S F R A M S Ö G N I N Ö Æ R R K Ð B R A Á S K U N N U G R A R F A G U R K E R U M U A S A A R L L Ö U M M Y N D A Ð R A H Á L F G E R Ð U M D A L V A F R H Á D E G I S S Ó L Ö M Ó A F U G L A A F K Ð X B N A L A R F A L Ú Ð U M Ú T H A F S K A R F A I R R M H J A R T S L Á T T U R 5 . m a í 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r48 h e L g i n ∙ F r é t t a B L a ð i ð 0 5 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F B 2 -3 B 4 8 1 F B 2 -3 A 0 C 1 F B 2 -3 8 D 0 1 F B 2 -3 7 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 0 4 s _ 4 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.