Morgunblaðið - 22.09.2017, Page 35
Þess vegna þykir mér vænt um að
hafa fengið orðu frá Margréti Þór-
hildi, Kunsthåndværkerprisen af
1879.“ Inga Elín var auk þess valin
bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 1997
á fertugsafmælisári sínu.
„Það er mikil gæfa að fá að eldast
og ég er þakklát fyrir hvert gott ár
og allt þetta góða fólk í kringum mig.
Ég held að ég eldist eins og gott
rauðvín. En þetta er ekki sjálfgefið
þegar maður horfir upp á vini og
kunningja sem eiga um sárt að binda.
Móðir mín lést allt of snemma, að-
eins 66 ára. Ég á henni mikið að
þakka, sakna hennar alltaf og finnst
skrítið að geta ekki tekið upp símann
og heyrt rödd hennar.“
En hvernig skyldi Inga Elín ætla
að eyða þessum afmælisdegi?
„Á afmælisdaginn verð ég í Vanco-
ver í Kanada hjá Fjólu dóttur minni
og hennar fjölskyldu. Ætli við höld-
um svo ekki upp á sextugsafmælin
saman, kannski þegar við erum flutt í
litla húsið okkar á Hverfisgötunni,
sem við erum að gera upp þessa dag-
ana.“
Fjölskylda
Eiginmaður Ingu Elínar er Þór-
arinn Sigurbergsson, f. 13.4. 1958,
gítarleikari á klassískan gítar og leið-
sögumaður. Hann er sonur Sig-
urbergs Þórarinssonar, f. 24.11. 1932,
d. 20.1. 1997, bifreiðaeftirlitsmanns,
og k.h., Hrafnhildar Þorleifsdóttur, f.
11.7. 1935, d. 2.2. 2016, húsfreyju:
„Ég kynntist manninum mínum fyrir
15 árum og það er mikil gæfa að eign-
ast traustan maka á seinna skeiði
lífsins. Við erum bæði listamenn og
skiljum duttlunga hvort annars ótrú-
lega vel.“
Börn Ingu Elínar eru 1) Eygerður
Helgadóttir, f. 29.5. 1978, náms-
ráðgjafi í Mosfellsbæ, en maður
hennar er Ingi Páll Sigurðsson og
eru dætur þeirra Inga Lilja, Sunna
Karen og Eygló; 2) Fjóla Dögg
Helgadóttir, f. 1980, sálfræðingur í
Vancouver í Kanada en maður henn-
ar er Neil Yager og eru synir þeirra
William Helgi og Daníel Ingi, og 3)
Kristinn Valgeir Ísaksson, f. 27.1.
1990, hefur starfað hjá Zusuki-
umboðinu í Reykjavík.
Börn Þórarins eru Helga Guðrún,
f. 16.8. 1983, nemi í Belgíu og eru
börn hennar Andrea Auróra og Sam-
úel Þór, og Alexander, f. 10.9. 1986,
tölvumaður í Finnlandi.
Systur Ingu Elínar eru Jóna Mar-
grét, f. 19.12. 1958. bóndi í Gunn-
arshólma í Kópavogi; Bóel, f. 3.5.
1968, viðskiptafræðingur í Mos-
fellsbæ; Ólöf, f. 27.4. 1971, d. 31.5.
1989, og Steinunn, f. 17.2. 1975, líf-
eindafræðingur í Mosfellsbæ.
Foreldrar Ingu Elínar: Eygerður
Ingimundardóttir, f. 13.3. 1938, d.
11.1. 2005, verslunar- og mat-
reiðslumaður í Mosfellsdal, og Krist-
inn Valgeir Magnússon, f. 20.3. 1940,
framkvæmdastjóri á Húsavík.
Blóðfaðir Ingu Elínar er Örn
Árnason, f. 26.9. 1938, uppfinningam.
í Kanada.
Inga Elín
Kristinsdóttir
Andrés Þorláksson
b. og hreppsnm. á Hrísbrú, fósturbróðir Stefáns Þorlákssonar, hreppstj. Mos-
fellssveitar, sem lét byggja nýja kirkju á Mosfelli, og sonur Ólafs Magnússonar á
Hrísbrú, sem barðist fyrir friðun Mosfellskirkju gömlu (sjá Innansveitarkróniku)
Ólöf Jónsdóttir
húsfr. á Hrísbrú
Elínborg Andrésdóttir
húsfr. á Hrísbrú
Ingimundur Ámundason
b. á Hrísbrú í Mosfellsdal
Eygerður Ingimundardóttir
verslunar- og matreiðslum. í Mosfellsbæ
Steinunn Einarsdóttir
húsfr. í Öndverðarnesi
Ámundi Sveinbjörnsson
b. í Hólakoti í Mosfellssveit og í Öndverðarnesi
Sveinn
Guð-
munds-
son
járn-
smiður
í Rvík
Margrét Árnadóttir handavinnu-
kona og verslunarm. í Rvík
Kristinn Valgeir
Magnússon
(faðir Ingu) framkv.
stj. á Húsavík
Eggert Pálsson
pákuleikari í Sinfóníu-
hljómsveit Íslands
Guðný Kristín Haf-
liðadóttir húsfr. í Rvík
Ólöf Jóna Ingimundardóttir starfsm. hjá Póstinum
Auður Jónsdóttir
rithöfundur
Auður
Sveins-
dóttir
Laxness
húsfr. á
Glúfra-
steini
Ásdís
Sveins-
dóttir
Thorodd-
sen silfur-
smiður í
Rvík
Eggert Jóhannesson járn-
smiður og trompetleikari
Jóhannes Eggertsson sellóleikari
í Sinfóníuhljómsveit Íslands
Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarm.
Svava Steinunn Ingimundardóttir heildsali í Rvík
Sigríður
Halldórsdóttir
kennari í Rvík
Halldór
Halldórsson
(Dóri DNA)
uppistandari
Hafliði Jónsson b.
á Álfsstöðum í Flóa
Margrét
Eggertsdóttir
söngkona
Halldóra Kristín Thoroddsen
myndlistarm.
Ólafur K. Magnússon frétta-
ljósmyndari við Morgunblaðið
Ólafur Ingimundarson b. á Hrísbrú
Guðný Halldórsdóttir
kvikmyndagerðar-
maður í Mosfellsdal
Guðbjörg Thoroddsen (Bauja)
leikari, kennari og ráðgjafi
Margrét
Jónsdóttir
bústýra í Ásum,
systurdóttir
Guðmundar,
b. í Miðdal,
langafa
Vigdísar Finn-
bogadóttur,
Errós og Bjarna
Guðnasonar
prófessors
Jóhannes Eggertsson
vefari í Ásum í Gnúpverjahreppi
Soffía Magnea Jóhannesdóttir
húsfr. í Rvík
Árni Jónsson
málmsteypum. í Rvík
Sólveig Magnúsdóttir
húsfr. á Kaldbak
Jón Árnason
rokkasmiður og b. á Kaldbak á Eyrarbakka
Úr frændgarði Ingu Elínar Kristinsdóttur
Örn Árnason
(blóðfaðir Ingu) upp-
finningam. í Kanada
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2017
Sverrir Einarsson fæddist í Reykja-
vík 22.9. 1936 og ólst þar upp. Hann
var einkabarn hjónanna Einars
Bjarnasonar, rafvirkjameistara í
Reykjavík, og Vilborgar Sverr-
isdóttur húsfreyju.
Foreldrar Einars voru Bjarni
Guðbrandur Jónsson, járnsmiður á
Þingeyri við Dýrafjörð, og k.h., Þóra
Bergsdóttir húsfreyja, en foreldrar
Vilborgar voru Sverrir Ormsson,
bóndi í Kaldrananesi í Mýrdal, og
k.h., Halldóra Einarsdóttir hús-
freyja.
Sverrir var þríkvæntur, fyrsta
eiginkona hans var Guðlaug Ólöf
Gunnlaugsdóttir sem lést 1980, dótt-
ir hjónanna Gunnlaugs Kristins
Jónssonar kennara, og Elínar Jón-
ínu Einarsdóttur hjúkrunarkonu.
Með henni eignaðist hann tvo syni,
Gunnlaug, forstöðumann stjórnsýslu
Fjarðabyggðar, og Einar Þór hæsta-
réttarlögmann.
Önnur eiginkona Sverris var Guð-
ríður Guðmundsdóttir sem lést 1994,
dóttir hjónanna Guðmundar Helga-
sonar húsgagnasmíðameistara og
Hansínu Ingibjargar Kristjáns-
dóttur, en eftirlifandi eiginkona
Sverris er Ragnheiður G. Haralds-
dóttir meinatæknir, dóttir hjónanna
Haraldar Halldórssonar stórkaup-
manns og Fríðu Gísladóttur.
Sverrir lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Reykjavík árið
1956 og embættisprófi í lögfræði frá
Háskóla Íslands árið 1963. Hann
hlaut hdl-réttindi árið 1967.
Sverrir var innheimtustjóri hjá
Sakadómi Reykjavíkur árin 1963 og
1964, fulltrúi yfirsakadómara í
Reykjavík á árunum 1964-72 og var
skipaður sakadómari við Sakadóm
Reykjavíkur 1972. Hann var m.a.
skipaður dómsformaður í svo kölluð
Hafskips- og Útvegsbankamáli árið
1989, í stað Péturs Guðgeirssonar
sem Hæstiréttur heimilaði að véki
sæti í málinu.
Sverrir var skipaður héraðsdóm-
ari við Héraðsdóm Reykjavíkur árið
1992 og gegndi því starfi síðan.
Sverrir lést 16.9. 1998.
Merkir Íslendingar
Sverrir
Einarsson
95 ára
Albert Guðmundsson
Ana F.T. Jesus Rosário
Sigrún Þorsteinsdóttir
Þorbjörg Ólafsdóttir
90 ára
Bjarni Ólafsson
85 ára
Jón Hannes Sigurðsson
Steinn Valur Magnússon
Unnur Inga Pálsdóttir
80 ára
Björn Þorsteinsson
Friðrik Svanur Oddsson
Gísli Hjálmar Ólafsson
Guðni Þórarinsson
Páll Bjarnason
Steinunn Bergsdóttir
75 ára
Erla Guðmundsdóttir
María K. Jacobsen
Óskar Ágústsson
Pauline K.D. Kjartans
70 ára
Anna Valgerður Oddsdóttir
Guðmundur H. Gunnarsson
Katrín G. Þórlindsdóttir
Ragnar Hinrik Ragnarsson
Svanhvít Hallgrímsdóttir
60 ára
Áskell Harðarson
Bára Pétursdóttir
Friðjón H. Þórarinsson
Halldór S. Höskuldsson
Halldór Þórólfsson
Haukur Kristinsson
Heiðar Jónsson
Inga Elín Kristinsdóttir
Jóhann Þórir Alfreðsson
Jón Finnbjörnsson
Leifur Kristján
Þorsteinsson
Magnús Kristjánsson
Steinar Helgason
Svava Árdís Jóhannsdóttir
Þórunn Árnadóttir
50 ára
Arna Björk Birgisdóttir
Ása Sjöfn Lórensdóttir
Ásthildur Gestsdóttir
Ásthildur K. Garðarsdóttir
Björk Baldursdóttir
Hafsteinn Már Þórðarson
Hafsteinn Pálsson
Iwona Ewa Palak
Joanna Bzymek
Kristján Kristinsson
Lilja Bergmann
40 ára
Ásgeir Valur Sigurðsson
Baldur Andri Regal
Donata Dobies
Donata R. Klementowska
Gylfi Gylfason
Halla Árnadóttir
Linda Rós Pálsdóttir
Ottó Rafn Halldórsson
Rögnvaldur Þór Heimisson
Sigurður Benediktsson
Víðir Jónasson
30 ára
Hildur Sigurðardóttir
Hrafn Ingason
Hrafnkell Jónsson
Kristján Óðinn Unnarsson
Lilja Guðmundsdóttir
Michal Rafal Bajek
Óskar Smári Hallgrímsson
Seyedeh Masoumeh Safavi
Stefán Brynjar Stefánsson
Stefán Þór Hjartarson
Sveinn Skorri Höskuldsson
Thelma Sif Sævarsdóttir
Tómas Rúnar Sölvason
Til hamingju með daginn
30 ára Sveinn Skorri ólst
upp í Reykjavík, er búsett-
ur þar, lauk BSc-prófi í
ferðamálafræði og stund-
ar nú framhaldsnám í
ferðamálafræði í Slóven-
íu.
Systir: Sólveig Lóa Hösk-
uldsdóttir, f. 1995.
Foreldrar: Höskuldur
Sveinsson, f. 1954, arki-
tekt, og Helena Þórð-
ardóttir, f. 1961, banka-
starfsmaður. Þau eru
búsett í Reykjavík.
Sveinn Skorri
Höskuldsson
30 ára Óskar ólst upp á
Eskifirði, býr á Egils-
stöðum og starfar hjá
Samskip.
Systkini: Ingimar Þór
Richter, f. 1979; Kristinn,
f. 1986, og Brynja, f.
1990.
Foreldrar: Hallgrímur
Kristinsson, f. 1958, vél-
stjóri á verksmiðjuskipi í
Afríku, og Ingibjörg Krist-
rún Ingimarsdóttir, f.
1956, lengst af fisk-
verkakona.
Óskar Smári
Hallgrímsson
30 ára Lilja ólst upp í
Njarðvík, býr þar, lauk
sveinsprófi í hárgreiðslu
og rekur eigin stofu, Hár-
faktorí í Reykjanesbæ.
Maki: Lúther Söring, f.
1984, skrifstofumaður hjá
Isavia.
Börn: Karen Ósk, f. 2010,
Klara Rún, f. 2014, og
Hafþór Söring, f. 2016.
Foreldrar: Svanhildur
Benediktsdóttir, f. 1958,
og Guðmundur Ásbjörn
Ásbjörnsson, f. 1958.
Lilja
Guðmundsdóttir
Guðrún Antonsdóttir
lögg. fasteignasali
Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á sölu.
Mjög mikil eftirspurn og lítið framboð.
Núna er tækifærið ef þú vilt selja.
Hringdu núna í 697 3629
og fáðu aðstoð við að selja
þína eign, hratt og vel.
Ánægjuleg viðskipti er mitt loforð til þín.
Ertu í söluhugleiðingum?
Lágmúli 5, 108 Reykjavík | Sími 571 5800 | gudrun@garun.is | garun.is