Fréttablaðið - 12.05.2018, Side 44

Fréttablaðið - 12.05.2018, Side 44
Þórdís Lilja Gunnarsdóttir thordisg@frettabladid.is Harry og Meghan verða gefin saman klukkan tólf á hádegi laugardaginn 19. maí. England í vorbúningi er íðil-fagurt um sveitir og torg og því tilvalið að bregða sér í lestar- ferð út fyrir borgarmörkin þegar dvalið er í Lundúnum. l Windsor-kastali er töfrandi umgjörð utan um rómantíska merkisatburði innan bresku konungsfjölskyldunnar. Þangað fer Elísabet Englandsdrottning líka í fríum sínum og hægt er að fá leiðsögn um kastalann. Á vegum konunglegrar ástar Það er ógleymanleg upplifun að ganga um Stonehenge frá steinöld. Harry og Meghan verða gefin saman frammi fyrir Guði og mönnum í Windsor. Sögulegir minnis- varðar, heillandi smábæir og kon- unglegir kastalar eru steinsnar frá Lundúnum. Við einn þeirra má sjá Harry prins ganga að eiga Meghan Markle leikkonu um næstu helgi. l Fyrir þá sem elska kóngafólk og verða í London um næstu helgi er freistandi að skjótast með lest til Windsor laugardaginn 19. maí og taka sér stöðu fyrir utan St. George-kapelluna þegar klukkan slær tólf að enskum staðartíma. Þá verður hægt að sjá kónga- fólkið í návígi og fylgjast með sögulegri hamingjustund þegar Harry prins og bandaríska leik- konan Meghan Markle ganga í hjónaband. Kapellan er sögð vera hjónaleysunum einkar hjartfólg- in og þar var Harry skírður sem barn. Þau Harry og Meghan hafa verið dugleg að vera með puttana í undirbúningi brúðkaupsins þótt konungdæmið standi straum af öllum íburðinum þegar kemur að giftingarathöfninni, blómum, tónlist, skreytingum og sjálfri brúðkaupsveislunni. Svaramaður Harrys verður bróðir hans, krónprinsinn Vilhjálmur, og víst þykir að börn Vilhjálms og Katrínar, þau Georg litli og Charlotte prinsessa, leiki stórt hlutverk í athöfninni. Umgjörðin verður því eins og í alvöru ævin- týri. Hægt er að taka lest frá Padd- ington-stöðinni í Lundúnum til Windsor og tekur ferðin um hálfa klukkustund. l Stonehenge-mannvirkið er einn af þekktustu forsögulegu stöðum veraldar og mikil upplifun að sjá. Það stendur við Amesbury í Wiltshire, um það bil 13 kíló- metra frá Salisbury. Stonehenge var upphaflega reist sem virkis- garður á steinöld og er samsett úr risastórum steinum. Talið er að steinarnir séu frá því um 2500 árum fyrir Krist en elsti hluti fornminjanna frá því um 3100 fyrir Krist. Tekin er lest til Salis- bury sem tekur um eina og hálfa klukkustund. Þaðan er um hálf- tíma akstur til Stonehenge með rútu eða leigubíl. l Bath er undurfagur bær, 159 kílómetrum vestan við London. Borgin er reist í dölum árinnar Avon við náttúrulega hveri sem eru þeir einu á Englandi. Þar byggðu Rómverjar almennings- baðhús og musteri sem gerðu Bath að vinsælum orlofsstað á georgíska tímabilinu. Borgin fékk opinbera stöðu sem borg Elísa- betar I árið 1590 og er á heims- minjaskrá UNESCO. Lestarferð frá Paddington til Bath tekur um eina og hálfa klukkustund. Sjá tímaáætlanir og verð á: britrail. co.uk og trainline.co.uk. Stema kerrur - þýsk gæðavara Stema Basic 750 124.900 m.vsk Ásafl er umboðs- og þjónustuaðili Stema á Íslandi Opið 8:30 - 17:00 virka daga - Sími: 562 3833 asafl.is HJALLAHRAUNI 2, 220 HAFNARFIRÐI 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 2 . M A í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 2 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 1 F B 1 2 8 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F C 1 -4 9 0 0 1 F C 1 -4 7 C 4 1 F C 1 -4 6 8 8 1 F C 1 -4 5 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 1 1 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.