Fréttablaðið - 12.05.2018, Síða 50

Fréttablaðið - 12.05.2018, Síða 50
Við leitum að snillingi í tölvumálin Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land og er með skrifstofur og dreifingarmiðstöð á Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 24. maí nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is Nánari upplýsingar veitir: Guðrún Símonardóttir – starf@vinbudin.is, 560 7700. Helstu verkefni og ábyrgð: • Notendaþjónusta • Almenn kerfisstjórn • Viðhald og eftirlit með vél- og hugbúnaði • Rekstur afgreiðslukerfis Hæfniskröfur: • Minnst þriggja ára reynsla af sambærilegu starfi er skilyrði • Menntun á sviði upplýsingatækni er æskileg • Reynsla af rekstri afgreiðslukerfa er kostur • Áhersla er lögð á frumkvæði, skipulagshæfni, sveigjanleika, ríka þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum Við leitum að jákvæðum og úrræðagóðum einstaklingi sem er tilbúinn að veita samstarfsfólki framúrskarandi og ábyrga þjónustu í tölvumálum. Unnið er í Windows og VMWare umhverfi og helstu einstök kerfi hjá ÁTVR eru Office 365 og Dynamics NAV. Grunnskólinn á Suðureyri - Skólastjóri - Staða skólastjóra við Grunnskólann á Suðureyri er laus til umsóknar. Um er að ræða tímabundið starf til eins árs vegna leyfis skólastjóra. Starfshlutfall er 100%. Leitað er að öflugum og framsýnum leiðtoga til að leiða þróttmikið skólastarf. Í dag eru nemendur Grunnskóla Suðureyrar um 40 og eru einkunnarorð skólans ástundun, árangur og ánægja. Næsti yfirmaður skólastjóra er sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs. Í Ísafjarðarbæ búa tæplega 4000 íbúar. Suðureyri er eitt hinna „fögru fimm“ þorpa sem mynda sveitarfélagið og búa þar um 250 íbúar. Á Suðureyri er íþróttahús, sundlaug og lítil verslun en svæðið einkennist af einstakri náttúrufegurð. Stutt er í alla þjónustu og er Ísafjörður í um 20 km fjarlægð. Nánari upplýsingar er að finna á www.isafjordur.is. Starfssvið: • Að veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi • Að leiða samstarf nemenda, starfsmanna, heimila og skólasamfélagsins í heild • Að stýra skólanum og bera ábyrgð á daglegri starfsemi, starfsmannamálum, fjárhagsáætlunum og rekstri Menntunar- og hæfnikröfur: • Leyfisbréf grunnskólakennara • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á grunnskólastigi Leitað er að einstaklingi með: • Lipurð og færni í samskiptum • Metnað, hugmyndaauðgi, skipulagshæfni og leiðtoga­ hæfileika • Reynslu af stjórnun og rekstri • Vilja til að leita nýrra leiða í skólastarfi • Hæfni til að miðla upplýsingum bæði í mæltu máli og rituðu • Reynslu af þátttöku í þróunarstarfi (kostur) Leitað er að einstaklingi sem hefur skýra framtíðarsýn í skólamálum, er skapandi og metnaðarfullur. Staðan er laus frá 1. ágúst 2018 til eins árs. Launakjör eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknafrestur til og með 25. maí 2018. Umsókn þarf að fylgja greinargott yfirlit um nám og störf (ferilskrá), afrit af leyfisbréfi til kennslu og prófskírteinum, upplýsingar um frumkvæði á sviði skólamála og annað er málið varðar (kynningarbréf). Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um starfið. Upplýsingar um starfið veitir sviðsstjóri skóla- og tóm- stunda sviðs, Margrét Halldórsdóttir, í síma 450­8000 og í gegnum tölvupóst: margreth@isafjordur.is. Umsóknum skal skilað til mannauðsstjóra Ísafjarðarbæjar í netfangið baldurjo@isafjordur.is. -Við þjónum með gleði til gagns- ÍSAFJARÐARBÆR Verkís leitar að öflugum liðsmanni á Austurlandi Byggingarverkfræðingur eða byggingartæknifræðingur Verkís óskar eftir að ráða byggingarverkfræðing eða byggingartæknifræðing í starfsstöð fyrirtækisins á Austurlandi. Menntunar- og hæfniskröfur • Byggingarverkfræðingur / byggingartæknifræðingur • A.m.k. 3 ára starfsreynsla • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veita Björn Sveinsson útibússtjóri, bs@verkis.is Áslaug Ósk Alfreðsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum, aoa@verkis.is Verkís er öflugt og framsækið ráðgja far­ fyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum verkfræði. Hjá Verkís starfa yfir 300 manns að fjöl breyttum og krefjandi verkefnum á Íslandi og erlendis. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um að ráðningarvef Verkís (umsokn. verkis.is). Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum um sóknum verður svarað. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um Umsóknarfrestur er til og með 21. maí 2018. KAFFIBARÞJÓNAR ÓSKAST Te & Kaffi leitar að metnaðarfullum og brosmildum kaffibarþjónum til að starfa á kaffihúsunum okkar á höfuðborgarsvæðinu. Hjá Te & kaffi starfar fjöldinn allur af hressu og metnaðarfullu fólki og nú vantar að bæta í þann góða hóp. Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingum til að takast á við spennandi verkefni á kaffihúsunum okkar. Aldurstakmark er 18 ár og um framtíðarstörf er að ræða. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir berist á atvinna@teogkaffi.is fyrir 30. apríl næstkomandi. 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 2 . m A í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 2 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 1 F B 1 2 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F C 1 -3 0 5 0 1 F C 1 -2 F 1 4 1 F C 1 -2 D D 8 1 F C 1 -2 C 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 1 1 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.