Fréttablaðið - 12.05.2018, Page 61

Fréttablaðið - 12.05.2018, Page 61
1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 6 6 7 7 A A B B C C D D E E Starf á rannsóknarstofu Mannvit óskar eftir að ráða starfsmann á rannsóknarstofu. Viðkomandi þarf að vera nákvæmur, þolinmóður og tilbúinn til að vinna í einu og öllu eftir ferlum. Hluti af verksviði rannsóknarmanns, svo sem vinna við plötuprófanir getur verið líkamlega erfi ð. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf fl jótlega. Menntunar- og hæfnikröfur • Sveinspróf tengt byggingariðnaði eða önnur sambærileg menntun æskileg. • Reynsla af rannsóknar- eða prófunarstörfum kostur. • Meirapróf til aksturs vörubifreiðar er nauðsynlegt og réttindi á lyftara æskileg. • Skipulögð, nákvæm og vönduð vinnubrögð. Mannvit hefur starfrækt rannsóknarstofu frá árinu 1993. Rannsóknarstofan sérhæfi r sig í prófunum tengdum mannvirkjagerð og býður upp á allar hefðbundnar prófanir og ýmsar sérhæfðar prófanir sem tengjast steinefni, steinsteypu, vegagerð, jarðtækni og bergtækni. Rannsóknarstofan sinnir einnig stálprófunum, gasgreiningum, efnagreiningum á vatni, greiningum á bergi, tæringarprófunum og plötuprófum. Rannsóknarstofan er vel tækjum búin í nýlega innréttuðu húsnæði að Víkurhvarfi 8 í Kópavogi. Umsóknarfrestur er til og með 25. maí. Sótt er um starfi ð á heimasíðu Mannvits, www.mannvit.is. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að láta ferilskrá og kynningarbréf fylgja umsókn. Nánari upplýsingar veitir Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri á netfanginu, mannaudssvid@mannvit.is. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfi ð. Vegna forfalla er laust til umsóknar tímabundið starf lektors í lögfræði. Um er að ræða 100% starf. Starfsstöð er á Akureyri. Ráðið verður í starfið til tveggja ára frá 1. ágúst 2018. Tímabundin staða lektors í lögfræði með áherslu á almenna lögfræði við félagsvísinda- og lagadeild hug- og félagsvísindasviðs Umsóknir og fylgigögn skal senda rafrænt á skrifstofu rektors Háskólans á Akureyri á netfangið starfsumsokn@unak.is. Ekki eru notuð stöðluð umsóknareyðublöð. Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara á Akureyri og fjármálaráðherra. Meðferð umsókna, mat á hæfi umsækjenda og ráðning í starfið er í samræmi við ákvæði laga nr. 63/2006 um háskóla, laga nr. 85/2008 um opinbera háskóla, reglna nr. 387/2009 fyrir Háskólann á Akureyri og reglna nr. 258/2016 um störf dómnefndar og ráðningar akademískra starfsmanna við Háskólann á Akureyri. Ófullnægjandi umsóknir eru ekki teknar til greina. Háskólinn á Akureyri áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu í starfið hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Edward Huijbens formaður félagsvísinda- og lagadeildar, sími 460 8619, netfang: edward@unak.is. Umsóknarfrestur er til og með 18. júní 2018 Háskólinn á Akureyri stuðlar að jafnrétti kynjanna og hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um laus störf. Menntunar- og hæfniskröfur: • Umsækjandi skal hafa þekkingu og reynslu í lögfræði í samræmi við alþjóðleg viðmið,staðfest með áliti dómnefndar eða með doktorsprófi frá viðurkenndum háskóla, sbr. 1. mgr. 16. gr. laga nr. 85/2008 um opinbera háskóla. Doktorspróf í lögfræði er æskilegt til að bera starfsheitið lektor. • Umsækjandi skal í umsókn sýna fram á hæfni sína til að stunda rannsóknir á grunnsviðum lögfræði. • Kennslu- og stjórnunarreynsla á háskólastigi er æskileg. • Reynsla af lögfræðistörfum er æskileg. • Krafist er góðrar hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagshæfni. • Umsækjandi þarf að taka þátt í þróun og framkvæmd sveigjanlegs náms í lögfræði. • Gott vald á íslensku og ensku, jafnt töluðu sem rituðu máli. • Við mat á umsóknum er tekið mið af hversu vel viðkomandi uppfyllir þarfir lögfræði við Háskólann á Akureyri. Umsókn skal fylgja: • Greinargóð skýrsla um náms- og starfsferil, fræðistörf og kennslureynslu. • Greinargerð um fyrirhugaðar rannsóknaráherslur. • Staðfest afrit af öllum viðeigandi prófskírteinum. • Umsagnir um kennslu- og stjórnunarstörf umsækjanda eftir því sem við á. • Tilnefna skal þrjá meðmælendur, æskilegt er að einn þeirra sé næsti yfirmaður í núverandi starfi eða fyrra starfi umsækjanda. • Þær fræðilegu ritsmíðar sem umsækjandi telur sín bestu verk (þrjú til fimm rit). Þegar fleiri en einn höfundur stendur að innsendu ritverki skal umsækjandi gera grein fyrir framlagi sínu til verksins. www.unak.is/lausstorf le kt or s í ög fr æ ði Tí m ab un di n st að a Tanntæknir / aðstoðarmanneskja tannlæknis óskast Tannlæknastofa í Reykjavík óskar eftir starfskrafti í 50% starf. Um er að ræða góðan vinnutíma í þægilegu starfsumhverfi, á tannlækna­ stofu sem sinnir fjölbreyttum tannlækningum. Æskileg er menntun á heilbrigðissviði eða starfsreynsla í sambærilegu starfi. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf við fyrsta tækifæri. Trúnaði er heitið vegna umsókna. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband á netfangið tannsi@haffi.is Lausar stöður fyrir skólaárið 2018-2019 Forfallakennari (100%), íþróttakennari vegna forfalla (100%), kennari í leikrænni tjáningu í 5.-10. bekk (100%), tónmennta- kennari (stundakennsla). Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum með mikla hæfni í mannlegum samskiptum, góða íslenskukunnáttu og brennandi áhuga á grunnskólastarfi. Reynsla af teymisvinnu er mikilvægur eiginleiki. Í Vallaskóla eru um 600 nemendur í 1.-10. bekk og 100 starfs- menn, sjá www.vallaskoli.is. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum sendist Þorvaldi H. Gunnarssyni skólastjóra á netfangið thorvaldur@vallaskoli.is. Umsóknarfrestur er til 23. maí 2018. Störfin henta jafnt körlum sem konum. Launakjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. 1 2 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 1 F B 1 2 8 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F C 1 -4 4 1 0 1 F C 1 -4 2 D 4 1 F C 1 -4 1 9 8 1 F C 1 -4 0 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 8 s _ 1 1 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.