Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.05.2018, Qupperneq 122

Fréttablaðið - 12.05.2018, Qupperneq 122
Drykkjuleikurinn Hvað er skemmtilegra en að hafa drykkjuleik í boðinu? Sopar eða staup í hvert sinn sem einhver atvik eiga sér stað er til að mynda frábær leið til að tækla leikinn. Hérna koma örfáar uppástungur af atvikum sem má miða við – bara spurning hvort fólk verði fært að koma sér sjálft heim eftir þetta. l Eitt staup þegar vindvélin fer í gang l Skella í sig einum góðum sopa þegar það eru LED- ljós í búningi á sviðinu l Staup þegar portúgölsku kynnarnir segja lé- legan brandara l Tjáningardans á sviðinu verðskuldar sopa l Spilling í stigagjöf (Norðurlanda- þjóðirnar fara að gera hver annarri greiða, Austur-Evrópa stendur saman og svo framvegis) Vatnsheldir gæðaskór Skornirthinir.iS Verð 22.995 Stærðir 36-47 Lytos Cosmic Run Maturinn og drykkurinn Eurovision snýst um að íbúar Evrópu komi saman og skemmti sér pínu í góðum fíling (og Ástralía líka, af einhverjum ástæð- um) – snakkið verður því að endurspegla þessa evrópsku samvinnu og innihalda áhrif og hráefni frá að minnsta kosti þremur Evrópu- löndum (sorrí Sölufélag garðyrkjumanna). Írland, Svíþjóð og Frakkland eru þau þrjú lönd sem eiga flesta sigra og því gott við- mið hér. Írskt sóDabrauð 250 grömm heilhveiti 250 grömm hveiti 1 teskeið matarsódi 1 teskeið salt 420 ml buttermilk (fæst í Costco/Melabúðinni – hægt að nota súrmjólk í staðinn) Það er eurovision-helgin! Við hér á Lífinu erum eins og vanalega orðin gríðarlega spennt yfir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og erum að skipuleggja partí kvöldsins. Hér koma nokkrir punktar frá starfsfólki Lífsins um hvernig halda skal veislu. Eurovision er í kvöld og þá er sko heldur betur tilefni til að smella í eitt stykki partí. eftirpartÍið Þetta er nú ekki flókið mál – eina Eurovison-partíið sem er þess virði að nefna er hið árlega Eurovision-partí Páls Óskars sem í ár fer fram á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi. Palli er að fara að þeyta skífum – þann- ig að þarna verða allir langbestu Eurovision-slagararnir spilaðir auk allra laganna sem þú varst búin að gleyma – hann ætlar að taka lagið og spila alla sína bestu smelli auk þess sem þarna verða gestir og það ekki af verri endanum: Selma Björns, Stefán Hilmarsson, Eyjólfur Kristjáns, Jóhanna Guðrún og Hera Björk. Ofninn hitaður upp í 200°, hveit- inu, sódanum og saltinu blandað í skál. Súrmjólkinni hrært saman við þangað til að úr verður deig. Smá hveiti á borðið og deigið rúllað var- lega og lagt saman – EKKI HNOÐA. Deigið skal mótað í kúlu sem er svo flött varlega út og skorið í fernt. Smá hveiti á brauðin og síðan er þeim skellt inn í ofn í hálftíma. Á brauðið skellirðu svo graflaxi og graflaxsósu – franskt og sænskt samband. kokteill kvölDsins er french 75 – franskur og „fensÍ“ Skot af gini 15 ml sítrónusafi Skvetta af einföldu sýrópi Kampavín Öllu nema kampavíni skellt í hrist- arann með klaka og það hrist – öllu hellt í hátt glas og það fyllt upp með kampavíni. Sítrónubörkur sem skraut. Voila. 1 2 . m a í 2 0 1 8 L a U G a R D a G U R62 L í f i ð ∙ f R É T T a B L a ð i ð Lífið 1 2 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 1 F B 1 2 8 s _ P 1 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F C 1 -0 D C 0 1 F C 1 -0 C 8 4 1 F C 1 -0 B 4 8 1 F C 1 -0 A 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 8 s _ 1 1 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.