Fréttablaðið - 19.05.2018, Side 97

Fréttablaðið - 19.05.2018, Side 97
Yfirlit yfir aomu ársins 2017 2017 2016 Efnahagsreikningur (í milljónum kr.) A deild V deild B deild Samtals Samtals Eignahlutir í félögum og sjóðum 38.995 6.587 2.467 48.049 39.603 Skuldabréf 86.831 14.666 6.158 107.655 86.361 Bundnar bankainnistæður 1.126 190 132 1.448 529 Aðrar €árfestingar 0 0 0 0 29 Kröfur 18.747 3.167 957 22.871 974 Varanlegir rekstrar€ármunir 89 15 0 104 107 Óefnislegar eignir 125 21 0 146 7 Handbært fé 10.796 1.823 359 12.978 1.007 Skuldir -2.247 -379 -66 -2.692 -142 Hrein eign til greiðslu lífeyris 154.462 26.090 10.007 190.559 128.475 Breyting á hreinni eign (í milljónum kr.) Iðgjöld 45.045 2.626 2.703 50.373 11.599 Lífeyrir -2.478 -202 -1.837 -4.517 -3.598 Hreinar €árfestingatekjur 10.098 1.882 658 12.639 2.443 Rekstrarkostnaður -268 -46 -111 -426 -295 Breyting á hreinni eign til greiðslu lífeyris 52.396 4.260 1.413 58.069 10.149 Hrein eign frá fyrra ári 102.066 21.830 4.579 128.475 118.326 Sameining við E‘irlaunasjóð Reykjanesbæjar 4.015 4.015 Hrein eign til greiðslu lífeyris 154.462 26.090 10.007 190.559 128.475 Kennitölur Nafnávöxtun 8,0% 8,0% 6,1% 7,90% 1,8% Hrein raunávöxtun 6,1% 6,1% 4,3% 6,00% -0,3% Raunávöxtun (5 ára meðaltal) 4,6% 4,6% 3,8% 4,6% 4,2% Raunávöxtun (10 ára meðaltal) 2,2% 2,2% 2,1% 1,6% Hrein eign umfram heildarskuldbindingar -1,1% 2,7% -26,4% Virkir sjóðfélagar 12.062 4.439 164 16.665 16.225 Fjöldi lífeyrisþega 4.087 1.125 1.300 6.512 5.500 Sigtúni 42 I 105 Reykjavík I sími 540 0700 I li£ru@li£ru.is Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga verður haldinn mánudaginn 4. júní kl. 12.00 í húsakynnum sjóðsins að Sigtúni 42, 2. hæð, Reykjavík. Dagskrá 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins 2. Kynning á breytingum á samþykktum sjóðsins 3. Önnur mál Allir sjóðfélagar sem og fulltrúar launagreiðenda og viðkomandi sté¦arfélaga eiga ré¦ til fundarsetu með málfrelsi og tillöguré¦i og eru þeir hva¦ir til að mæta. Reykjavík 30. apríl 2018 Stjórn Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga Í stjórn sjóðsins eru: Garðar Hilmarsson, formaður stjórnar, Kristbjörg Stephensen varaformaður, Benedikt Þór Valsson, Elín Björg Jónsdó¦ir, Salóme A. Þórisdó¦ir og Sigurbergur Ármannsson Framkvæmdastjóri er Gerður Guðjónsdó¦ir. Ársfundur 2018 Bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r. um styrk til náms í grasafræði í Dan- mörku og fékk hann. Grasafræðin, eins og hún var kennd í háskólanum, fannst mér þó ekki nógu áhugaverð. Ég var á tímabili að hugsa um að fara í jarðfræði, en svo ákvað ég að snúa mér að erfðafræðinni. Ég vildi beina athyglinni að því sem gerist innra með lífverum og grundvallaratriðum í starfsemi þeirra, sem þá var mjög lítið kunn. Ég kom inn í erfðafræðina einmitt á þeim tíma þegar miklir hlutir voru að gerast. Það varð bylting í erfða- fræðinni, og reyndar í líffræðinni, sem hófst með útkomu greinar Wat- sons og Cricks árið 1953 um byggingu DNA-sameindarinnar.“ Valdi Ísland Guðmundur hóf erfðafræðinám árið 1955 og lauk prófi árið 1958. Hann starfaði síðan í Kaupmannahöfn og London við rannsóknir áður en hann hélt til Bandaríkjanna í doktorsnám, en því lauk hann árið 1965 frá Yale- háskólanum. Eftir að doktorsnámi lauk lá leið Guðmundar til Ítalíu þar sem hann hélt áfram rannsóknum sínum. Hann sneri síðan heim til kennslu í líffræði við Háskóla Íslands og sinnti jafnframt rannsóknum. Af hverju ákvað hann að koma heim þegar hann hefði getað stundað rann- sóknir erlendis? „Einfalda svarið er að mig langaði alltaf til að koma heim,“ segir hann. „Ég hafði kost á því að vinna erlendis, sérstaklega í Bandaríkjunum. Það var mikil gróska í þessum rannsóknum á þeim tíma og eftirspurn eftir fólki sem hafði hlotið góða menntun. Ég sé ekki eftir því að hafa komið heim því ég hafði mikla ánægju af því starfi sem ég vann hér heima, sem var mest kennslustarf. Ég stundaði rannsóknir meðfram en þær hefðu eflaust orðið öflugri hefði ég unnið til dæmis í Bandaríkjunum.“ „Það hefur ótrúlega lítið verið skrifað um líffræðileg efni á ís- lensku,“ segir Guðmundur. Fréttablaðið/Ernir Sérðu alls ekki eftir þessu? „Nei, það er þrjóskan! Hins vegar fann ég til þess og fannst leiðinlegt hversu litlu ég fékk áorkað í rann- sóknum hér á landi. Þegar ég kom á ráðstefnur erlendis var ekki laust við að ég skammaðist mín fyrir það hversu litlu var hægt að koma til leiðar hér.“ Hver var ástæðan? „Umhverfið. Lengi vel voru lélegar aðstæður til rannsókna og það var ákaflega erfitt að fá fé til þeirra. Það var ekki fyrr en á síðari árum mínum við Háskólann að það fengust aðeins meiri peningar. Ég var að stunda grundvallarrannsóknir, var að rann- saka svokallaðar tRNA-sameindir sem gegna lykilhlutverki við mynd- un prótína í frumunni. Ég vann þær rannsóknir dálítið mikið í samvinnu við ágætan mann í Bandaríkjunum og þær gengu nokkuð vel, en ekki eins hratt og ég hefði viljað. Síðar fór ég í fjölþættar rannsóknir á hita- kærum bakteríum sem vaxa í heitum hverum. Þær rannsóknir voru for- vitnilegar á sinn hátt en annars eðlis en það sem ég stundaði áður.“ Eftir að svara stórum spurningum Hver er stærsta og erfiðasta spurningin í erfðafræðinni? „Ég held að það sé búið að svara stærstu og erfiðustu spurningunum í erfðafræðinni. Spurningum um eðli erfðaefnisins og hvernig erfðaefnið stjórnar starfsemi lífveranna. Það á þó enn eftir að svara stórum spurningum þótt þeim stærstu hafi verið svarað. Þar er fyrst og fremst um að ræða spurningar um það hvernig þroska líf- vera er varið, hvernig erfðaefnið stýrir sérhæfingu fruma í líkamanum allt frá okfrumu til fullþroskaðrar lífveru.“ Þú hefur nýtt líf þitt til að sökkva þér ofan í líffræði og erfðafræði, en hefurðu stundum velt fyrir þér hversu merkilegt fyrirbæri vitund okkar mannanna er? „Ég velti því oft fyrir mér. Þar hefur erfðafræðin ekki enn lagt neitt til mál- anna. Ég held að flestir erfðafræðingar og aðrir líffræðingar hallist að því að menn hafi öðlast hugarstarfsemina smám saman en um meðvitundina sjálfa hefur líffræðin eiginlega ekkert að segja. Það er stutt síðan líffræðing- ar fóru að beina athyglinni að meðvit- undinni og yfirleitt er ekki er minnst á hana í kennslubókum um líffræði.“ Heldurðu að slokkni á vitundinni við dauðann? „Það efast ég um.“ Ég fjalla um ein- staka vísindamenn sem voru annaðhvort erfða- fræðingar eða komu óbeint við sögu erfðafræðinnar. m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 49L A U g A R D A g U R 1 9 . m A í 2 0 1 8 1 9 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F D 9 -C F 0 8 1 F D 9 -C D C C 1 F D 9 -C C 9 0 1 F D 9 -C B 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.