Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.11.2017, Page 36

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.11.2017, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.11. 2017 Davíð Stefánsson (1895-1964) er eitt af íslensku þjóðskáldunum. Nafn hans ber enn hátt og í Fagraskógi við utanverðan Eyjafjörð, þaðan sem skáldið var, stendur minnisvarði um hann. Fyrsta ljóðabók Davíðs kom út árið 1919 og þótti hún marka skil í íslenskri ljóðagerð. Hvað hét hún? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver var fyrsta ljóðabókin? Svar:Svartar fjaðrir. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.