Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.11.2017, Síða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.11.2017, Síða 22
Undir kaffisopann Það er ómögulegt að eiga ekki nokkra dropa af kaffi til að bjóða ef einhver dettur inn og svo þarf að halda sér vakandi yfir pottunum. Þessi stílhreina kanna úr Penta- línunni er ný frá Rosendahl. Fæst í gráu og svörtu. Casa 8.750 kr. Í uppvaskið Stundum þarf ekki annað en fallegt nýtt viskastykki til að létta lundina. Þau frá Ferm living eru augnayndi, úr lífrænni bómull og fást í ýmsum mynstrum. Hrím 1.990 kr. 22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.11. 2017 HÖNNUN Íslenska hönnunarlínan Ihanna Home hefur farið sigurför umheiminn. Þessir svokölluðu „Homebag“ eru ótrúlega sniðugir fyrir alls konar í eldhúsinu, til að flokka í, geyma viskustykkin í eða annað. Þau koma í nokkrum stærðum og fást m.a. í Dúka. Smekklegar hirslur Undir alla afgangana Hollensk-danska fyrirtækið Rosti Mep- al hefur í meira en hálfa öld framleitt ým- iss konar borðbúnað og geymslueiningar sem Íslendingum eru að góðu kunn, sér- staklega voru eggjabikarar og salathnífapör úr þeirra smiðju vinsæl á 7. áratugnum. Yfirleitt eru dollurnar sem geyma afgangana okkar lítið fyr- ir augað en nú getur orðið breyting á. Þessar skálar eru með loftþéttu loki og koma í ýmsum smart litum. Skálarnar mega fara í uppþvottavél, frysti, ör- bylgjuofn, bakarofn upp að 110°C og það er meira að segja hægt að bera matinn fram í þeim. Þorsteinn Bergmann 1.250-2.800 kr. Undir hnetur og gotterí Þessar fáguðu Lucea-skálar frá hönnunarteyminu AYTM, sem hjónin Kathrine og Per Gran Hartvigsen reka, eru mikil prýði. Gefa hnetunum og konfektinu sem hver kokkur þarf sárlega á að halda sérstakan há- tíðarblæ. Þær koma í nokkrum stærðum. Módern Verð frá 2.790 kr. Undir matinn Leirföt í skærum litum eru nógu góð ástæða til að bæta við flota eldfastra móta í eldhúsinu (eða skipta út fyrir gömul og sjúskuð). Mótin eru frá hollenska hönn- unarfyrirtækinu Jansen+Co og lín- an, sem er ný, kallast Terra. Kokka 7.800-14.900 kr. Reykjavík Bíldshöfði 20 10 – 18 virka daga 11 – 17 laugardaga 13 – 17 sunnudaga Akureyri Dalsbraut 1 10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga www.husgagnahollin.is 558 1100 Ísafjörður Skeiði 1 BLACK FRIDAY FR AM LE NG JU M BL AC K FR ID AY EX TR A TI LB OÐ IN OK KA R – G ILD A AL LA HE LG IN A – EXTRA AFVÖLDUM VÖRUM

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.