Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.11.2017, Qupperneq 23

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.11.2017, Qupperneq 23
Á gólfið Oft þarf ekki meira en nýja mottu til að finnast maður vera kominn með nýtt eldhús. Þessi fína ullarmotta kallast Kö- benhamn og er handofin á Indlandi. Eru engar tvær mottur því alveg eins. IKEA 19.990 kr. Eldhúsið er aldrei vinsælli vistarvera en einmitt þessar vikur og næstu. Þar er bakað og eldað til áramóta og því rík ástæða til að bæta aðeins við flota eldhúsáhalda og leyfa sér að gera eldhúsið örlítið huggulegra en venjulega. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is 26.11. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23 Fyrir lýsinguna Fyrir utan góða vinnulýsingu get- ur skipt sköpum að hafa einn góðan lampa í eldhúsi til að skapa smá stemningu. Þennan gullfallega Marlowe-lampa hann- aði Aaron Probyn sérstaklega fyrir Habitat, einstaklega þægileg birtan sem stafar af honum. Habitat 24.500 Fyrir skurðinn Þetta brauðbretti frá dönsku snill- ingunum hjá Skagerak er afbragðs- lausn. Þegar brauðið er skorið dettur mylsnan niður á milli gata á hlera sem hægt er að taka af og tæma öðru hverju. Epal 20.950 kr. Fegraðu eldhúsið fyrir hamaganginn Öryggisins vegna Í desember þarf að vera við öllu búinn, eiga eldvarnarteppi og slökkvi- tæki. Fire Design hannar slökkvitæki til heimilisnota sem er þar að auki prýði að. Í lúxuslínunni þeirra koma slökkvitækin gull-, silfur- og koparlituð en tækin eru að sjálfsögðu CE-vottuð. Frí áfylling fylgir. Esja Dekor 18.990 kr. Fyrir það heita Þessir klassísku og stílhreinu pottaleppar eru hönn- un Nönnu Ditzel en þá gerði hún fyrir Rosendahl. Önnur hliðin er úr bómull og hin úr sílikoni. Líf og list 3.690 kr. Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru. Tilboðin gilda á meðan birgðir endast. MINEOLA 2ja og 3ja sæta sófar. Gráblátt áklæði. AFSLÁTTUR 60% BLACK FRIDAY EXTRA 2ja sæta stærð: 165 x 88 x 84 cm 39.996 kr. 99.990 kr. 3ja sæta stærð: 195 x 88 x 84 cm 43.996 kr. 109.990 kr. FLOW Hæginda-/ruggustóll. Svart leður og svört eik eða hnota. Stærð: 76 × 84 × 100 cm 159.995 kr. 319.990 kr. AFSLÁTTUR 50% BLACK FRIDAY EXTRA DOLPHIN Borðstofustóll. Svart eða brúnt leður og wkrómfætur. 22.497 kr. 74.990 kr. AFSLÁTTUR 70% BLACK FRIDAY EXTRA

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.