Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.11.2017, Síða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.11.2017, Síða 30
Ú r ve tr ar lín u Pa co R ab an ne 2 01 7/ 20 18 . Vel búin í veislurnar Nú fer tímabil jólaboða að hefjast. Desembermánuður einkennist gjarnan af skemmtilegum viðburðum og veisluhöldum. Þá getur auðvitað verið gaman að taka saman fínni fatnað og jafnvel næla sér í eitthvað nýtt og fríska þannig örlítið upp á fataskápinn. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Baum Und Pferdgarten 25.900 kr. Töff kjóll með kögri. Geysir 19.800 kr. Blúndukjóll frá tískuhúsinu Ganni. MAIA 21.990 kr. Fallegur síður kjóll frá danska merkinu Résumé. Vero Moda 6.590 kr. Æðislegur kjóll sem er tekinn saman við mittið. Vero Moda 2.290 kr. Áberandi eynalokkar hressa upp á samsetninguna. Lindex 2.799 kr. Glæsilegt hálsmen. Geysir 29.800 kr. Glimmerskór frá danska tískuhúsinu Stine Goya. Esprit 15.895 kr. Hátíðlegur blúndukjóll. Lindex 5.999 kr. Silfurlitaður Kimono-jakki. Kultur 43.995 kr. Skemmtilegur pallíettukjóll. Bianco 14.995 kr. Upphá stígvél með glimmeri. Ú r ve tr ar lín u St el lu M cC ar tn ey 2 01 7/ 20 18 . TÍSKA 30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.11. 2017 Laugardaginn 25. nóvember a milli klukkan 18 og 22 opna hönnuðir og lista- menn MINØR Coworking vinnustofur sínar við Grandagarð 25. Á viðburðinum verður meðal annars fjölbreytt úrval hönnunar og myndlistar á 20% afslætti. Opið hús hjá MINØR Coworking

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.