Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.11.2017, Side 31
Pernille Teisbæk, ein þekktasta
tískufyrirmynd Skandinavíu, hef-
ur hannað línu fyrir danska
tískuhúsið Malene Birger. Lína
Teisbæk er vorlína tískuhússins
2018 og verður hún eingöngu seld
á vefversluninni Net-a-port-
er.com.
Línan samanstendur af 10 flík-
um og tók Teisbæk þátt í öllum
þáttum hönnunarferlisins. Línan
er mjög skandinavísk og mikið í
anda Pernille Teisbæk sjálfrar.
Línan er væntanleg á Net-a-
porter.com í lok janúar en enn
hafa ekki birst ljósmyndir af flík-
unum úr línunni en þó hefur
tískuhúsið birt teikningar. Danska tískugyðjan Pernille Teisbæk.
Pernille hannar fyrir
Malene Birger
Pernille Teisbæk er þekkt fyrir óaðfinnanlegan
og persónulegan stíl. Nýverið var samstarf
Teisbæk við tískuhúsið Malene Birger tilkynnt
fyrir vorið 2018 þar sem Teisbæk hefur komið að
öllum þáttum hönnunarferlisins.
Lína Pernille Teisbæk fyrir Malene Birger verður eingöngu seld á vefsíðunni Net-a-Porter.com.
NOTIÐ Á AÐVENTU
Jóladagatal fyrir
fullorðna fólkið
Net-a-porter.com
11.100 kr.
Sannkallað lúxusdagatal frá
Balmain. Í hverjum glugga, sem
eru 10 talsins, má finna fágaðar
vörur úr snyrtivörulínu
franska tískuhússins Balmain.
Asos.com
5.250 kr.
Johnny Loves Rosie er skemmti-
legt dagatal. Í hverjum glugga til
jóla má finna fallegan skartgrip í
gylltum eða silfurlit.
Asos.com
1.500 kr.
MAD Beauty er 12 daga aðventu-
dagatal sem inniheldur skemmti-
legar og fjölbreyttar snyrtivörur í
litlum pakkningum. Vörur fyrir til
að mynda hár, húð og neglur.
Asos.com
7.000 kr.
Kiss & Tell er
spennandi jóladaga-
tal frá snyrtivöu-
framleiðandanum
NYX. Dagatalið
samanstendur af 24
litlum útgáfum af
varalitum og gloss-
um.
Heilsuhúsið
9.639 kr.
Jóladagatal frá lífræna snyrti-
vörumerkinu Dr. Hauschka.
Inniheldur brot af því besta af
vörum Dr. Hauschka sem koma
í 5-10 ml umbúðum auk einnar
stærri vöru hinn 24. desember.
26.11. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31
Geysir
3.600 kr.
Svalir sokkar frá
Hansel from Basel.
Vero Moda
3.990 kr.
Ofboðslega
fínn toppur.
Mathilda
49.990 kr.
Falleg stígvél frá Apair.
Kultur
22.995 kr.
Glæsileg blússa
frá Munthe.
Asos.com
3.500 kr.
Stuttar, víðar flauels-
buxur frá Monki.
Í þessari viku …
Sigurborg Selma
sigurborg@mbl.is
Ég er farin að leita að hinu fullkomna partí-
dressi fyrir jólahlaðborðin sem framundan
eru. Nýtt naglalakk eða áberandi skart getur
líka gert mikið fyrir heildina.
Net-a-porter.com
2.200 kr.
Dökkblátt og sanserað
naglalakk frá Smith & Cult
í litnum Bang The Dream.
Akkúrat
4.400 kr.
Þvottakarfa frá Nomess.