Morgunblaðið - 13.12.2017, Qupperneq 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 2017
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Gu-
illermo del Toro, The Shape of
Water, hlýtur flestar tilnefningar
til bandarísku Golden Globe-verð-
launanna sem afhent verða 7. jan-
úar. Kvikmyndin hlýtur tilnefn-
ingar í sjö flokkum og m.a. sem
besta dramatíska kvikmyndin og
fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki,
Sally Hawkins. Kvikmyndirnar The
Post, eftir leikstjórann Steven
Spielberg og Three Billboards Out-
side Ebbing, Missouri eftir Martin
McDonagh, fengu næstflestar til-
nefningar eða sex hvor og kvik-
myndin Lady Bird, í leikstjórn
Gretu Gerwig, hlýtur fjórar tilnefn-
ingar.
Golden Globe-verðlaunin þykja
oft gefa vísbendingu um hvaða
kvikmyndir verði hlutskarpastar á
Óskarsverðlaununum sem afhent
verða 4. mars næstkomandi. The
Shape of Water fjallar um konu á
miðjum aldri sem starfar sem hús-
vörður í rannsóknarmiðstöð og
verður ástfangin af sæveru í
mannslíki.
Það besta í sjónvarpsþáttagerð
verður einnig verðlaunað á Golden
Globe-hátíðinni og í þeim flokki
hlaut flestar tilnefningar þáttaröðin
Big Little Lies, eða sex talsins og
Feud: Bette and Joan hlaut fjórar
tilnefningar. Á eftir fylgja svo
þáttaraðirnar Fargo, The Hand-
maid’s Tale og This Is Us með
þrjár tilnefningar hver.
AFP
Tilnefnd Leikkonan Sally Hawkins og leikstjórinn Guillermo del Toro.
Kvikmynd del Toro
hlaut sjö tilnefningar
The Party
Janet heldur veislu til að
fagna stöðuhækkun en ekki
fer allt eins og hún vonaðist
til.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 73/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 22.00
The Killing of a
Sacred Deer
Skurðlæknirinn Steven flæk-
ist inn í erfiðar aðstæður
sem þarf að færa óhugsandi
fórn, eftir að ungur drengur
sem hann tekur undir
verndarvæng sinn fer að
haga sér undarlega.
Metacritic 73/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 17.45
Atvikið á Nile Hilton
Lögreglumaður rannsakar
dularfullt morð á konu sem í
fyrstu er talin vændiskona,
en annað kemur í ljós.
Bíó Paradís 20.00
Listy do M3
Bíó Paradís 17.45, 18.00
Thor: Ragnarok 12
Thor er í kapphlaupi við tím-
ann til að komast aftur heim
til Ásgarðs til að stöðva
heimsendi.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 72/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
Murder on the Orient
Express 12
Einn af farþegum Austur-
landahraðlestarinnar er
myrtur í svefni og Hercule
Poirot fær tækifæri til að
leysa málið.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 56/100
IMDb 6,7/10
Smárabíó 20.20
Háskólabíó 21.00
I, Tonya 12
Myndin segir frá þeim fræga
atburði þegar ráðist var á
bandarísku listskautadrottn-
inguna Nancy Kerrigan í árs-
byrjun 1994 og tilraun gerð
til að fótbrjóta hana.
Metacritic 73/100
IMDb 7,6/10
Laugarásbíó 20.00, 22.25
Háskólabíó 18.10, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.20
Undir trénu 12
Atli flytur inn á foreldra sína
sem eiga í deilu við fólkið í
næsta húsi. Stórt og fagurt
tré sem stendur í garði for-
eldranna skyggir á garð ná-
grannanna, sem eru þreyttir
á að fá ekki sól á pallinn.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 18.00
Háskólabíó 18.20
Bíó Paradís 22.00
Wonder
Saga um ungan dreng með
afmyndað andlit, sem tekst
að fá fólk til að skilja að feg-
urð er ekki á yfirborðinu.
Metacritic68/100
IMDb 8,1/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00
Háskólabíó 18.00, 20.50
Jigsaw 16
Lík finnast hér og þar í borg-
inni og þau benda til þess að
hryllileg morð hafa verið
framin að undanförnu.
Metacritic 39/100
IMDb6,1/10
Laugarásbíó 22.30
Blade Runner 2 16
Nýr hausaveiðari kemst að
gömlu leyndarmáli sem gæti
valdið miklu umróti í sam-
félaginu.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 82/100
IMDb 8,8/10
Smárabíó 20.30
A Bad Mom’s
Christmas 12
Metacritic 42/100
IMDb 5,7/10
Háskólabíó 18.10, 20.50
Coco
Röð atburða, sem tengjas
aldagamalli ráðgátu, fer af
stað. Það leiðir til óvenju-
legra fjölskylduendurfunda.
Metacritic 80/100
IMDb 8,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
20.00
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Kringlunni 17.20
Sambíóin Akureyri 17.20
Smárabíó 15.15, 16.30
Litla vampíran Tony langar að eignast vin til
að hleypa smá ævintýrum
inn í líf sitt.
Metacritic 45/100
IMDb 5,9/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.40
Hneturánið 2 Ævintýramynd um sérvitran
íkorna og vini hans.
Metacritic 37/100
IMDb 5,8/10
Smárabíó 15.40
Myndin byrjar strax og sú síðasta endaði. Rey
heldur áfram ferðalagi sínu með Finn, Poe og
Luke Skywalker.
IMDb 8,4/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 22.30
Sambíóin Kringlunni 21.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 20.00
Star Wars VIII - The Last Jedi 12
Daddy’s Home 2
Í myndinni hafa þeir Dusty og Brad
ákveðið að taka höndum saman um
að halda hin fullkomnu jól fyrir börnin.
Metacritic 30/100
IMDb 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 17.30, 17.50, 19.40, 22.10
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Justice League 12
Batman safnar liði af ofurhetjum; Wonder Woman, Aquaman,
Cyborg og The Flash, til að sigrast á aðsteðjandi ógn.
Metacritic 49/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 22.20
Sambíóin Keflavík 22.20
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar
að dugmiklu fólki 13 ára og eldra,
til að bera út blöð.
Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga
og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana.
Allar nánari upplýsingar
í síma 569 1440
eða dreifing@mbl.is
Hafðu samband í dag
og byrjaðu launaða líkamsrækt
strax á morgun.
www.mbl.is/laushverfi
Vantar þig
aukapening?