Morgunblaðið - 07.01.2018, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.01.2018, Blaðsíða 47
Ljósmynd/Elísabet Davíðsdóttir snert er á ýmsu og heyra má rokk, nútímatónlist, sveim og óhljóðalist m.a. Hvassir kaflar víkja fyrir mel- ódískum værðarstefum í sviphend- ing. Titillagið hefst t.a.m. á mik- ilúðlegum strengjum sem eru svo yfirteknir af sprengislögum Greg Fox, sem hann hefur m.a. nýtt með svartþungarokkssveitinni sinni dásamlegu Liturgy. Þessi innkoma er þó hvorki of- eða vannýtt og segja má að jafnvægi einkenni plöt- una. Hún er stutt, sjö lög á ca. hálf- tíma og þær ólíku hugmyndir sem hér eru viðraðar lúta lögmáli skil- virkninnar ef svo má segja. „Tómið titrar“ er sungið, fallegt og dreymið á meðan að Warp-merkinu er heils- að í „Rhinoceros“. „Fovea“ er at- hyglisvert. Þar heyrum við Úlf syngja og minnir framvindan á Spil- verk þjóðanna (Bjóluna þá sér- staklega) og útgáfubróður hans Indriða. Skúli Sverrisson leikur á slaggígjur af gítar- og bassakyni í laginu og útkoman af þessu öllu er dásamleg. „Serpentine“ er Skúla- legt þó hann komi alls ekki við sögu en Gyða Valtýsdóttir og Zeena Parkins sjá þar um kynngikraftinn. „Weightlessness“ er drungaópus, hljóðritaður í Hallgrímskirkju og plötunni er svo lokað með „Vak- andi“ (góður titill), hvar gítarpikk, söngur, strengir og slagverk dansa saman í jafnvægi. En samt ekki – en samt! Já, og mikið er þetta nú fínt plötuumslag. Þetta er Úlfur. Vakandi Úlfur Hansson með segul- hörpuna sem hann smíðaði sjálfur. inu, hafi þau verið sammála um að þau vildu gera meira og stækka. „Hvernig við ættum að fara að því kallaði á langan fund sem leiddi til þess að við ákváðum að bregðast við því að við höfum margoft verið beðin um það af aðdáendum okkar að heim- sækja gömlu verkin okkar aftur. Margir þeirra kynntust okkur ekki fyrr en við vorum komin á fimmta eða sjötta ár í starfseminni, einhverjir aðdáenda okkar núna voru ekki einu sinni fæddir fyrir tíu árum. Þeir eiga kannski diskinn með Galdrakarlinum í Oz og hafa hlustað oft á hann en hafa aldrei séð sýninguna. Við erum því bæði að setja sýninguna aftur á svið fyrir okkur og aðdáendur okkar.“ Þegar spurt er að því hvort sömu leikarar taki þátt í sýningunni nú og fyrir tíu árum, segir Anna Bergljót að þeir fjórir aðalleikarar sem voru á plakatinu á sínum tíma standi núna á sviðinu tíu árum seinna, í sömu hlut- verkum. „Þetta er hópurinn sem stofnaði Lottu í rauninni til að byrja með og er enn að, enn að sinna því sama,“ segir hún. Rosalega gaman Leikhópurinn hefur til þessa sett sýningar sínar upp utandyra en stíg- ur nú á hefðbundið svið. Kallar það ekki á allt annarskonar rýmispæl- ingar, annarskonar framsetningu? „Algjörlega, þetta er allt annað. Þetta er eins og munurinn á að leika annarsvegar í kvikmyndum og hins- vegar á sviði. Hvorttveggja er ein- hverskonar svið en að leika úti og svo nú inni er eins og að fara til annarrar heimálfu, það eru allt aðrar reglur sem gilda. Lotta er til dæmis óvön því að vinna í ljósatæknivinnu eins og þeirri sem hún hefur staðið í síðustu daga. Við erum búin að stilla ljós í marga klukkutíma en hingað til hefur veðráttan séð um það og birtan verið breytilegt eftir sýningum. Nú á þetta allt að vera eins frá einni sýningu til annarrar.“ Þegar rætt er við Önnu Bergljótu hafa áhorfendur ekki enn verið á æf- ingum í Tjarnarbíói en hún býst við því að sýningin springi út um leið og þeir mæta. „Og ég býst við því að það verði rosalega gaman!“ segir hún. „Svo frumsýnum við og sýnum verkið inn í apríl. Við erum mjög spennt fyrir því að fara að taka á móti krökkum hér innandyra. Við erum vön að mæta þeim á bílaplaninu í El- liðaárdalnum eða fyrir sýningar hvar sem við erum að sýna út um landið, og við ætlum að reyna að halda því áfram hérna og fela okkur ekki þang- að til sýningin byrjar, heldur taka á móti fólki þegar það mætir og eins fylgja því út úr húsi þegar við erum búin.“ Ævintýraferðalag um landið Og svo er markmiðið að flakka um með þessar skrautlegu persónur? „Svo sannarlega! Við erum svo mikill leikhópur landsbyggðarinnar að um leið og við byrjuðum að tala um þessar vetrarsýningar þá kom ekkert annað til greina. Núna leitum við að leikhúsum víðs- vegar um landið að sýna í. Einhverjir bæir eiga leikhús sem við reynum að komast í og annars staðar erum við í félagsheimilum. Sumir eiga bara íþróttahús handa okkur en þá sýnum við þar. Það verður ævintýraferðalag að prófa að búa til ævintýraskóginn í Oz í mismunandi umhverfi.“ Þegar spurt er hvort leikmyndin sé einföld og ferðist vel, segir Anna Bergljót að þau noti sömu leikmynd á sviði Tjarnarbíós og á ferðalaginu. „Hún er ekkert rosalega einföld en pakkast vel. Það kemst allt fyrir í kerrunni okkar, eða við höldum það. Við stefnum á að flakka um og sýna fram á vorið eða þangað til við hefjum æfingar á sumarverkinu. Við höldum áfram að vera með frumsamin verk úti á sumrin, við breytum því ekkert. Sú sérstaða okkar breytist ekki, við bætum þessu bara við,“ segir hún. Ljósmynd/Birta Rán Björgvinsdóttir Innisýning Baldur Ragnarsson, Anna Bergljót Thorarensen, Rósa Ásgeirsdóttir, Huld Óskarsdóttir og Sigsteinn Sigurbergsson í upphafi ævintýrsins um Galdrakarlinn í Oz, nær tíu árum eftir að þau sýndu verkið fyrst. MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2018 Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Stóra sviðið) Lau 6/1 kl. 20:00 54. s Lau 27/1 kl. 20:00 61. s Sun 18/2 kl. 20:00 69. s Sun 7/1 kl. 20:00 55. s Þri 30/1 kl. 20:00 aukas. Fös 23/2 kl. 20:00 aukas. Fös 12/1 kl. 20:00 56. s Lau 3/2 kl. 20:00 64. s Lau 24/2 kl. 20:00 aukas. Fös 19/1 kl. 20:00 57. s Sun 4/2 kl. 20:00 65. s Fös 2/3 kl. 20:00 aukas. Lau 20/1 kl. 20:00 58. s Þri 6/2 kl. 20:00 aukas. Lau 3/3 kl. 20:00 aukas. Þri 23/1 kl. 20:00 aukas. Fös 9/2 kl. 20:00 66. s Sun 4/3 kl. 20:00 aukas. Fim 25/1 kl. 20:00 59. s Lau 10/2 kl. 20:00 67. s Fös 9/3 kl. 20:00 aukas. Fös 26/1 kl. 20:00 60. s Lau 17/2 kl. 20:00 68. s Lau 10/3 kl. 20:00 aukas. Síðustu sýningar leikársins! Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið) Fim 11/1 kl. 20:00 Frums. Mið 17/1 kl. 20:00 5. s Sun 28/1 kl. 20:00 9. s Lau 13/1 kl. 20:00 2. s Fim 18/1 kl. 20:00 6. s Mið 31/1 kl. 20:00 10. s Sun 14/1 kl. 20:00 3. s Sun 21/1 kl. 20:00 7. s Fim 1/2 kl. 20:00 11. s Þri 16/1 kl. 20:00 4. s Mið 24/1 kl. 20:00 8. s Fös 2/2 kl. 20:00 12. s Byggt á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar. Medea (Nýja sviðið) Lau 13/1 kl. 20:00 Frum Mið 17/1 kl. 20:00 4. s Sun 28/1 kl. 20:00 7. s Sun 14/1 kl. 20:00 2. s Fim 18/1 kl. 20:00 5. s Mið 31/1 kl. 20:00 8. s Þri 16/1 kl. 20:00 3. s Mið 24/1 kl. 20:00 6. s Ástir, svik og hefndarþorsti. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Lau 6/1 kl. 20:00 aukas. Lau 13/1 kl. 20:00 aukas. Fös 19/1 kl. 20:00 aukas. Fös 12/1 kl. 20:00 aukas. Fim 18/1 kl. 20:00 aukas. Draumur um eilífa ást Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 7/1 kl. 13:00 aukas. Sun 21/1 kl. 13:00 aukas. Sun 14/1 kl. 13:00 aukas. Sun 28/1 kl. 13:00 aukas. Sigurvegari Grímuverðlaunanna síðastliðið vor. Skúmaskot (Litla sviðið) Lau 6/1 kl. 13:00 Frums. Lau 13/1 kl. 13:00 3. s Lau 20/1 kl. 13:00 5. s Sun 7/1 kl. 13:00 2. s Sun 14/1 kl. 13:00 4. s Sun 21/1 kl. 13:00 6. s Búðu þig undir dularfullt ferðalag! Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 7/1 kl. 13:00 Sun 21/1 kl. 13:00 Sun 4/2 kl. 13:00 Lau 13/1 kl. 13:00 Sun 28/1 kl. 13:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Faðirinn (Kassinn) Lau 6/1 kl. 19:30 Auka Þri 30/1 kl. 19:30 Auka Sun 11/2 kl. 19:30 22.sýn Lau 20/1 kl. 19:30 19.sýn Mið 31/1 kl. 19:30 21.sýn Mið 14/2 kl. 19:30 Auka Sun 28/1 kl. 19:30 20.sýn Lau 3/2 kl. 19:30 Auka Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Hafið (Stóra sviðið) Lau 13/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 19/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 26/1 kl. 19:30 10.sýn Sun 14/1 kl. 19:30 6.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 8.sýn Kraftmikið átakaverk, beint úr íslenskum veruleika Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Lau 6/1 kl. 19:30 15.sýn Lau 20/1 kl. 19:30 17.sýn Lau 3/2 kl. 19:30 19.sýn Fös 12/1 kl. 19:30 16.sýn Lau 27/1 kl. 19:30 18.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 3/2 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 13:00 Lau 24/2 kl. 15:00 Lau 10/2 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 15:00 Lau 3/3 kl. 13:00 Lau 10/2 kl. 15:00 Lau 24/2 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 15:00 Brúðusýning Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 6/1 kl. 20:00 Fös 19/1 kl. 20:00 Lau 27/1 kl. 20:00 Lau 6/1 kl. 22:30 Fös 19/1 kl. 22:30 Lau 27/1 kl. 22:30 Fim 11/1 kl. 20:00 Lau 20/1 kl. 20:00 Fim 1/2 kl. 20:00 Fös 12/1 kl. 20:00 Lau 20/1 kl. 22:30 Fös 2/2 kl. 20:00 Fös 12/1 kl. 22:30 Sun 21/1 kl. 20:00 Fös 2/2 kl. 22:30 Lau 13/1 kl. 20:00 Fim 25/1 kl. 20:00 Lau 3/2 kl. 20:00 Lau 13/1 kl. 22:30 Fös 26/1 kl. 20:00 Lau 3/2 kl. 22:30 Sun 14/1 kl. 20:00 Fös 26/1 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Efi (Kassinn) Lau 13/1 kl. 19:30 Frum Fös 26/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 Auka Sun 14/1 kl. 19:30 2.sýn Lau 27/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 10/2 kl. 19:30 10.sýn Mið 17/1 kl. 19:30 Auka Fim 1/2 kl. 19:30 Auka Fim 15/2 kl. 19:30 Auka Fim 18/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 4/2 kl. 19:30 8.sýn Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 4.sýn Mið 7/2 kl. 19:30 9.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Fim 25/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 8/2 kl. 19:30 Auka Mið 28/2 kl. 19:30 Auka Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 7/1 kl. 15:00 Frums Lau 20/1 kl. 15:00 3.sýn Sun 14/1 kl. 15:00 2.sýn Lau 27/1 kl. 15:00 4.sýn Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 7/2 kl. 20:00 Mið 7/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 14/2 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 21/2 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 28/2 kl. 20:00 Mið 28/3 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Hvað er á fjölunum? mbl.is/leikhus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.