Morgunblaðið - 10.01.2018, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.01.2018, Blaðsíða 3
ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 87 01 0 01 /1 8 Djass og dýrindis steikur Það er um auðugan garð að gresja í Kansas City í Missouri-fylki. Borgin er þekkt sem vagga sveifludjassins, fyrir gómsætan grillmat og langa og áhrifamikla sögu. Í fyrsta sinn í flugsögunni býðst Íslendingum beint flug til þessarar hjartaborgar Miðvesturríkjanna. Flogið verður þrisvar í viku frá og með 25. maí. Nýr áfangastaður 2018 TAKTU SVEIFLU Í KANSAS CITY

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.