Morgunblaðið - 22.02.2018, Side 63
Þorbjörg Marinósdóttir
tobba@mbl.is
Nr 1. Stór ljós flötur
Stór ljós flötur getur verið ljós inn-
rétting, ljósir veggir eða ljósar flísar.
Ef innréttingin er í lit væri hún ljós
grá, svört, dökkblá eða fölbleik.
Nr 2. Ljós viðargólf og/eða ljós
viðarhúsgögn
Ljós viðargólf eru vinsæl í Skand-
inavíu og þá sérstaklega í Danmörku.
Gólfið gefur eldhúsinu hlýju á móti
hvíta ljósa fletinum. Einnig eru stór
viðarborð og bekkir vinsæl. Eldhús-
borðið er þá einnig stofuborð og
miðja heimilisins undir heimalær-
dóm, vinnu eða spilakvöld.
Nr 3. Hangandi ljós
Hangandi ljós í hráum stíl hvort
sem það er iðnaðarútlit eða fínni ljós
er mikilvægt að þau hangi niður yfir
eldhúseyju ef slíkur lúxsus er til stað-
ar. Ef ekki þarf ljósið að hanga yfir
matarborðið.
Nr 4. Nútímalist.
Ljósmyndir í svörtum römmum
eru vinsælar í skandinavískum eld-
húsum. Einnig eru plaköt í ljósum lit-
um, jafnvel pastellitum vinsæl.
Nr 5. Opnar hillur eða gler-
skápar
Opnar hillur úr bronsi, ljósum við
eða hvítu efni eru nánast skylda í lek-
kerum skandinavískum eldhúsum.
Þær gefa eldhúsinu léttara útlit og
um leið má raða fallegum hlutum,
uppáhaldsstellinu, blómum eða jafn-
vel myndum á þær.
Skandinavískur eld-
hússtíll í 5 skrefum
Skandinavískur innan-
hússtíll hefur verið yf-
irburða vinsæll síðustu
ár. Stíllinn einkennist af
hvítu, mínímalisma með
ljósum pastellitum og
köldum tónum. Svart,
hvítt, grátt og nátt-
úruleg efni eins og ljós
viður ráða ríkjum og
marmari er áberandi.
Plöntur eru vinsælar
sem og listaverk í ljós-
um litum eða teikningar.
63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2018
Við bjóðum uppá glæsilegar borgir allt árið í A-Evrópu. Tilvalið fyrir
hópa, fyrirtæki og einstaklinga. Veldu tímann og farðu þegar þú vilt
2, 3, 4 daga eða lengur. Verðlag er hagstætt bæði í mat og drykk. Þá
er hægt að gera góð kaup í hinum ýmsu verslunum og
mörkuðum. Við bjóðum uppá skoðunarferðir fyrir
hópa og fyrirtæki, svo og kvöldverði/veislur í höllum,
köstulum eða húsum frá miðöldum. Getum boðið
mjög gott verð á flugi, hótelum og rútu, svo og
íslenskan fararstjóra ef þess er óskað.
www.transatlantic Sími 588 8900
GLÆSILEGAR MIÐALDA
BORGIR Í A-EVRÓPU
Ein af fallegri borgum Evrópu, hún er þekkt fyrir sínar
glæsibyggingar sem margar eru á minjaskrá Unesco,
forna menningu og spa/heilsulindir. Búdapest hefur
verið kölluð heilsuborg Evrópu en baðmenningu
Ungverja má rekja hundruðir ára aftur í tímann. Þar
hefur í árhundruði blandast saman ýmis menningar-
áhrif sem gerir borgina svo sérstaka.
Flogið er tvisvar í viku allt árið.
Hansaborgin Gdansk er elsta og fallegasta borg
Póllands, saga hennar nær aftur til ársins 997.
Þetta er borg með mikla sögu en hún var helsta vígi
Hansakaupmanna í Evrópu. Glæsilegur arkitektúr,
forn menning og fjölmargar tónlistarhátíðir hafa gert
borgina við flóann að vinsælustu ferðamannaborg
Póllands.
Flogið er tvisvar í viku allt árið.
Miðaldaborg frá 12. öld. Gamli og nýji tíminn mætast
í borg sem ekki á sinn líka. Gamli bærinn er frá árinu
1201 og er verndaður af Unesco. Þar ber hæst
kastalinn í Riga, kirkja Sankti Péturs og Dómkirkjan.
Gamli bærinn í Riga er virkilegt augnayndi hvert sem
litið er og setur borgina á stall með fallegri borgum
Evrópu.
Flogið er tvisvar í viku allt árið.
RIGA Í LETTLANDI
GDANSK Í PÓLLANDI
BÚDAPEST
NOKKUR DÆMI UM BORGIR SEM VIÐ BJÓÐUM UPPÁ
Vikuferðirsumarið 2018frá 125.000 kr.á mann í
2ja manna
herb.
freelancer collection
Reykjavík: GÞ - skartgripir & úr, Bankastræti 12 s: 551-4007, Meba,
Kringlunni s: 553-1199, Meba - Rhodium, Smáralind s: 555-7711
Kópavogur: Klukkan, Hamraborg 10 s: 554 4320 Hafnarfjörður: Úr &
Gull, Firði-Miðbæ Hafnarfjarðar s: 565-4666 Keflavík: Georg V. Hannah,
úrsmiður, Hafnargötu 49 s: 421-575 Akureyri: Halldór Ólafsson úrsmiður,
Glerártorgi s: 462-2509
RAYMOND WEIL söluaðilar