Morgunblaðið - 22.02.2018, Síða 63

Morgunblaðið - 22.02.2018, Síða 63
Þorbjörg Marinósdóttir tobba@mbl.is Nr 1. Stór ljós flötur Stór ljós flötur getur verið ljós inn- rétting, ljósir veggir eða ljósar flísar. Ef innréttingin er í lit væri hún ljós grá, svört, dökkblá eða fölbleik. Nr 2. Ljós viðargólf og/eða ljós viðarhúsgögn Ljós viðargólf eru vinsæl í Skand- inavíu og þá sérstaklega í Danmörku. Gólfið gefur eldhúsinu hlýju á móti hvíta ljósa fletinum. Einnig eru stór viðarborð og bekkir vinsæl. Eldhús- borðið er þá einnig stofuborð og miðja heimilisins undir heimalær- dóm, vinnu eða spilakvöld. Nr 3. Hangandi ljós Hangandi ljós í hráum stíl hvort sem það er iðnaðarútlit eða fínni ljós er mikilvægt að þau hangi niður yfir eldhúseyju ef slíkur lúxsus er til stað- ar. Ef ekki þarf ljósið að hanga yfir matarborðið. Nr 4. Nútímalist. Ljósmyndir í svörtum römmum eru vinsælar í skandinavískum eld- húsum. Einnig eru plaköt í ljósum lit- um, jafnvel pastellitum vinsæl. Nr 5. Opnar hillur eða gler- skápar Opnar hillur úr bronsi, ljósum við eða hvítu efni eru nánast skylda í lek- kerum skandinavískum eldhúsum. Þær gefa eldhúsinu léttara útlit og um leið má raða fallegum hlutum, uppáhaldsstellinu, blómum eða jafn- vel myndum á þær. Skandinavískur eld- hússtíll í 5 skrefum Skandinavískur innan- hússtíll hefur verið yf- irburða vinsæll síðustu ár. Stíllinn einkennist af hvítu, mínímalisma með ljósum pastellitum og köldum tónum. Svart, hvítt, grátt og nátt- úruleg efni eins og ljós viður ráða ríkjum og marmari er áberandi. Plöntur eru vinsælar sem og listaverk í ljós- um litum eða teikningar. 63 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2018 Við bjóðum uppá glæsilegar borgir allt árið í A-Evrópu. Tilvalið fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga. Veldu tímann og farðu þegar þú vilt 2, 3, 4 daga eða lengur. Verðlag er hagstætt bæði í mat og drykk. Þá er hægt að gera góð kaup í hinum ýmsu verslunum og mörkuðum. Við bjóðum uppá skoðunarferðir fyrir hópa og fyrirtæki, svo og kvöldverði/veislur í höllum, köstulum eða húsum frá miðöldum. Getum boðið mjög gott verð á flugi, hótelum og rútu, svo og íslenskan fararstjóra ef þess er óskað. www.transatlantic Sími 588 8900 GLÆSILEGAR MIÐALDA BORGIR Í A-EVRÓPU Ein af fallegri borgum Evrópu, hún er þekkt fyrir sínar glæsibyggingar sem margar eru á minjaskrá Unesco, forna menningu og spa/heilsulindir. Búdapest hefur verið kölluð heilsuborg Evrópu en baðmenningu Ungverja má rekja hundruðir ára aftur í tímann. Þar hefur í árhundruði blandast saman ýmis menningar- áhrif sem gerir borgina svo sérstaka. Flogið er tvisvar í viku allt árið. Hansaborgin Gdansk er elsta og fallegasta borg Póllands, saga hennar nær aftur til ársins 997. Þetta er borg með mikla sögu en hún var helsta vígi Hansakaupmanna í Evrópu. Glæsilegur arkitektúr, forn menning og fjölmargar tónlistarhátíðir hafa gert borgina við flóann að vinsælustu ferðamannaborg Póllands. Flogið er tvisvar í viku allt árið. Miðaldaborg frá 12. öld. Gamli og nýji tíminn mætast í borg sem ekki á sinn líka. Gamli bærinn er frá árinu 1201 og er verndaður af Unesco. Þar ber hæst kastalinn í Riga, kirkja Sankti Péturs og Dómkirkjan. Gamli bærinn í Riga er virkilegt augnayndi hvert sem litið er og setur borgina á stall með fallegri borgum Evrópu. Flogið er tvisvar í viku allt árið. RIGA Í LETTLANDI GDANSK Í PÓLLANDI BÚDAPEST NOKKUR DÆMI UM BORGIR SEM VIÐ BJÓÐUM UPPÁ Vikuferðirsumarið 2018frá 125.000 kr.á mann í 2ja manna herb. freelancer collection Reykjavík: GÞ - skartgripir & úr, Bankastræti 12 s: 551-4007, Meba, Kringlunni s: 553-1199, Meba - Rhodium, Smáralind s: 555-7711 Kópavogur: Klukkan, Hamraborg 10 s: 554 4320 Hafnarfjörður: Úr & Gull, Firði-Miðbæ Hafnarfjarðar s: 565-4666 Keflavík: Georg V. Hannah, úrsmiður, Hafnargötu 49 s: 421-575 Akureyri: Halldór Ólafsson úrsmiður, Glerártorgi s: 462-2509 RAYMOND WEIL söluaðilar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.