Morgunblaðið - 22.02.2018, Síða 65

Morgunblaðið - 22.02.2018, Síða 65
65 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2018 Sæbjúgu innihalda mikið kollagen og yfir 50 tegundir af næringarefnum sem hafa öll mjög jákvæð áhrif á lífeðlisfræðilega starfsemi mannslíkamans ÍSLENSKA FRAMLEIÐSLA: Framleiðandi sæbjúgna er Arctic Star ehf. Allar nánari upplýsingar fást á arcticstar.is . Arctic Star sæbjúgnahylki fást í flestum apótekum og heilsubúðum og í Hagkaupum. Arctic Star Sæbjúgnahylki Sæbjúgu eru þekkt fyrir: • Hátt prótíninnihald og lágt fituinnihald • Að minnka verki í liðum og liðamótum • Að byggja upp brjósk og draga úr tíðni liðskemmda • Að bæta ónæmiskerfið og mótstöðu líkamans gegn ýmsum sjúkdómum • Að auka blóðflæði sem minnkar líkur á blóðtappa • Að koma í veg fyrir æðakölkun • Að auka orku líkamans, stuðla að myndun húðpróteins og insúlíns „Í Live Lounge fáum við að kynn- ast þátttakendunum á annan hátt og heyra lögin þeirra í nýjum út- gáfum,“ segir Sigurður Þorri Gunn- arsson dagskrárstjóri K100 sem jafnframt stýrir K100 Live Lounge. Lögin verða flutt órafmögnuð og á einfaldari hátt en í keppninni sjálfri og fá áhorfendur því að sjá flytj- endur laganna í öðru umhverfi en í glysi og ljósum stóra sviðsins. „Þættirnir verða aðgengilegri á vefnum á k100.is og svo munum við senda þá út í útvarpinu hjá okkur á K100,“ segir Sigurður en þættirnir munu verða sendir út daglega í næstu viku fram að lokakvöldinu þann 3. mars. Þátttakendur í Söngvakeppninni syngja á K100 Hápunktur Söngvakeppni Sjónvarpsins nálgast en úrslitakvöld hennar er laugardaginn 3. mars næst komandi. Alls munu sex atriði keppa um að fara fyrir hönd Íslands í Eurovision. Allir þátttakendurnir verða gestir „Live Lounge“ K100 í næstu viku sem sýnt verður í mynd á mbl.is og sent út í útvarpinu á K100. Morgunblaðið/Eggert Live Lounge Fókushópurinn flytur lagið sitt Battleline í K100 Live Lounge. Jón sendi síðast frá sér lagið „Þegar ég sá þig fyrst“ í október síðast- liðnum þar sem hann var á persónu- legum nótum en hann samdi lagið til konunnar sinnar. Nú er Jón búinn að skipta aftur yfir í enskuna en nýja lagið hans heitir „Lost“. Lagið vann Jón ásamt Pálma Ragnari Ásgeirs- syni sem gjarnan er kenndur við höf- undateymið StopWaitGo. Aðdáendur Jóns ættu að sperra eyrun og hlusta á K100 kl 11:30 í dag en þá mun Jón koma í heimsókn til Sigga Gunnars með nýja lagið meðferðis. Lagið verð- ur svo aðgengilegt öllum á Spotify frá og með morgundeginum. Ljósmynd/Ómar Vilhelmsson Nýtt lag Jón Jónsson mun frumflytja nýtt lag á K100 í dag Nýtt lag í dag Tónlistarmaðurinn og nú sjónvarpsmaðurinn Jón Jónsson sendir frá sér nýtt lag í dag. Jón mun verða gestur Sigga Gunnars á K100 kl 11:30 í dag þar sem lagið verður frumflutt fyrir hlustendur stöðvarinnar. Kumpánar Jón Jónsson heimsækir Sigga Gunnars á K100 í fyrramálið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.