Morgunblaðið - 23.02.2018, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.02.2018, Blaðsíða 15
til fimm heppinna áskrifenda 10 MIÐAR FLUGU ÚT Í GÆR VIÐ GEFUM 104 FLUGMIÐA VIÐ DRÖGUM ÚT ST. LOUIS 1. MARS Fimmtudaginn 1. mars hljóta 5 heppnir áskrifendur flugferð fyrir 2 með WOW air til St. Louis Heimurinn kallar og Morgunblaðið svarar með því að gefa áskrifendum 104 flugmiða til tíu spennandi heimsborga á hverjum fimmtudegi í tíu vikur. Í gær drógum við út fimm áskrifendur til viðbótar í þessum ferðaglaða leik. Eftirtaldir hlutu að gjöf tvo flugmiða hver með WOW air til Cincinnati: Ragnar Sigurðsson Hafliði Gíslason Þorsteinn Hallgrímsson Magnús Ríkharðsson Elías Gíslason Við óskum þessum heimsborgurum innilega til hamingju með flugið til Cincinnati og vonum að þeir njóti ferðarinnar í góðum félagsskap. Næsta fimmtudag drögum við út flugmiða til St. Louis. Fylgstu með því að þú gætir haft heppnina með þér. Ertu í áskrift?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.