Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.02.2018, Blaðsíða 20
HÖNNUN
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.2. 2018
Reykjavík
Bíldshöfði 20
Akureyri
Dalsbraut 1
www.husgagnahollin.is
558 1100
10 – 18 virka daga
11 – 17 laugardaga
13 – 17 sunnudaga
10 – 18 virka daga
11 – 16 laugardaga
Ísafjörður
Skeiði 1
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með
fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru.
Gildir til 28. febrúar eða á meðan birgðir endast.
ÞÆGINDI
Á TILBOÐI
amerískir dagar
frá 17. til 28. febrúar
Þegar stólar eru úr köldum efnivið, málmi, gleri og slíku, gerir
það rýmið mun hlýlegra að hafa gæru í stólnum, á gólfinu
undir eða stóra loðna púða sem hægt er að fá víða.
Gæfumunur gæru
Ovis-stóllinn í hengirúmsútfærsl-
unni er hannaður í samstarfi Ladies
& Gentlemen Studio og grafíker-
anna hjá AVO sem handmála leðrið
en grindin sjálf er úr málmi. Stóllinn
hentar vel í lítil rými þar sem hann
er ekki plássfrekur en sómir sér
annars vel hvar sem er.
Hann er afar sérstakur hinn svo-
kallaði Cageling þar sem fyrir-
myndin er fuglabúr. Það á raunar
við um margt annað sem hollensku
hönnuðirnir Tineke Beunders
og Nathan Wierink koma að en
þau reka Ontwerpduo þar sem
vörur þeirra minna ósjaldan á ein-
hvers konar ævintýraheim.
Pólskur hæfi-
leikaríkur hönn-
uður, Iwona
Kosicka, á
heiðurinn af
þessari rólu,
sem um leið er
hinn fegursti
skúlptúr.
Eero Arnio kom sér á kortið með
bæði hinum svokallaða Ball Chair,
hvítum kúlustól og svo Bubble Chair,
frá 1968, hangandi kúlustól úr gegn-
sæjum efnivið. Epal flytur þessa
stóla inn og kosta þeir 495.000.
Hægt er að velja um mis-
munandi áklæði á sess-
unum.