Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.02.2018, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.02.2018, Blaðsíða 23
18.2. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23 Smáborgari Þessi skemmtilegi litli borg- ari er borinn fram í gufu- soðnu brauði, með Pico de Gallo, reyktum sýrðum rjóma, chipotle-BBQ-sósu og beikoni. GUFUSOÐNAR BOLLUR 70 g þurrger 790 g volgt vatn 1.320 g hveiti 60 g mjólkurduft 6 g lyftiduft 6 g matarsódi 18 g salt 130 g sykur 140 g olía Allt hnoðað saman og látið hefast í eina klukkustund. Næst er að gera 30 g bollur og láta þær hefast. Síðan er þetta gufusoðið í 10 mínútur. PICO DE GALLO 10 tómatar 100 g kóríander 2 stykki rauður chili 2 stykki límónur 4 geirar hvítlaukur 2 stykki rauðlaukur Allt nema lime skorið smátt. Límónurnar kreistar út í. CHIPOTLE BBQ 25 g fennelfræ 25 g broddkúmen 50 g kóríander 25 g sinnepsfræ 25 g svartur pipar 1 stykki laukur 2 geirar hvítlaukur 50 g eplasafi 250 g eplaedik 259 g hlynsíróp 270 g sætt sinnep 250 g púðursykur 250 g apríkósumarmelaði 1.000 g tómatsósa 350 g chipotle 50 g salt 200 g sesamfræ Allt soðið saman í 20 mín- útur. Í þessum rétti er brúnaður túnfiskur borinn fram með sýrðum rauðlauk í Ama-su, amazu ponzu, hvítlauksflögum og vorlauk. Hérna eru það sósurnar og meðlætið sem gera gæfumun- inn. AMA-SU 40 g hrísgrjónaedik 40 g sykur 5 g salt Rauðlaukurinn er saxaður og soðinn upp úr Ama-su. AMAZU PONZU 80 g hrísgrjónaedik 40 g sykur 30 g sojasósa 10 g sítrónusafi Öllu blandað saman og hrært þar til sykurinn er uppleystur. HVÍTLAUKSFLÖGUR Hvítlaukurinn er skorinn örþunnt og soðinn í mjólk. Mjólkin er sigtuð í burtu og þá er hvít- laukurinn djúpsteikur við 140°C. Túnfisk-tataki Þetta er andarhakk með sriracha-sósu og kóríander sem er vafið í brick-deig og djúpsteikt og borið fram með trufflu-ponzu-sósu. ANDARCHOPSTICKS 200 g andarhakk 30 g sriracha 30 g kóríander Öllu blandað saman og sett í sprautupoka. Hakkinu er síðan sprautað inn í brick- deig og rúllað upp. Deiginu er lokað með því að pensla eggjarauðu á endann. Þetta er síðan djúpsteikt við 180°C. TRUFFLU-PONZU-SÓSA 192 g japanskt majónes 72 g ponzu 24 g sítrónusafi 7 g truffluolía Öllu blandað saman. PONZU 100 g hrísgrjónaedik 50 g sojasósa 16 g sítrónusafi Öllu blandað saman. Djúpsteikt önd

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.