Morgunblaðið - 02.03.2018, Blaðsíða 18
18 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. MARS 2018
VINNINGASKRÁ
44. útdráttur 1. mars 2018
233 10941 19452 29897 37913 49831 58803 70980
492 11027 19650 30189 37920 49982 59206 71195
1308 11240 19675 30210 38921 50884 59806 71341
1415 12018 19857 30555 39386 51013 60036 71671
1454 12059 19866 30620 39567 51016 60140 71681
1905 13584 19927 30853 39601 51544 60146 71770
2229 13870 21206 31048 39667 51927 60575 72280
2533 13974 21473 31692 39790 52106 60668 72549
3478 14283 21694 31731 39981 52182 61096 73168
3825 14306 22440 32046 40263 52246 61657 73589
3993 14745 22706 32141 40622 52323 61886 73656
4083 14785 22746 32346 41977 52380 62934 74010
4095 15173 22831 32886 42180 52442 62965 74440
4223 15452 22859 33111 42518 52467 63237 74510
4363 15666 22895 33339 42848 52955 63529 74871
4489 15787 23010 33396 42890 53137 63620 75262
4673 15794 23187 33831 43309 53461 64044 75326
4724 15961 23193 33853 44329 54022 64575 75416
5000 16197 23307 34007 44652 54974 64802 75521
5242 16299 23481 34282 44753 55162 65070 75823
5814 16376 23899 34453 45405 55325 65302 76412
6143 16515 24215 34519 45709 55570 65499 76815
6756 16628 24537 34545 45788 55831 65950 76968
7388 16681 24969 34593 45849 55868 66066 77461
7588 17405 25023 34920 45880 56674 66113 77595
7688 17560 25113 34970 47019 56738 66357 77819
8163 17903 25389 36014 47247 57257 66764 78161
8726 17965 25443 36164 47886 57281 67356 78869
9479 18225 25935 36167 48007 57341 67366 79313
9759 18241 26257 36308 48011 57584 68104 79319
9862 18334 26292 36368 48173 57851 68705 79836
9906 18798 26498 36492 48502 57878 69191
9996 18855 28491 36671 48511 57921 69462
10487 18935 29060 36933 48911 58086 69915
10682 18945 29414 37296 49082 58668 70178
10720 19035 29566 37599 49315 58715 70342
10733 19429 29691 37821 49579 58770 70965
826 15488 22390 29965 43775 57480 63447 72421
1943 15681 22784 30291 45440 57722 64335 72734
2922 15695 23074 31765 45494 59188 65106 75432
4437 16314 23448 32494 47606 59761 65751 76433
5477 18282 24787 33171 50145 59893 65806 76712
5742 19531 25386 34489 51355 60981 66407 76953
5885 20733 25853 35252 53739 61725 67543 77622
6727 20853 26166 39976 53821 61867 68580 77962
8260 21038 27066 40397 54269 62054 69496 79550
10872 21047 27079 40611 55156 62811 69893
12566 21370 27389 41859 55963 63163 70596
12572 21856 29055 42664 56014 63302 70946
13232 21874 29069 42943 56487 63329 72062
Næstu útdrættir fara fram 8., 15., 22. & 28. mars 2018
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
277 4126 67386 76279
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
440 29741 37183 39107 48337 60932
5812 30396 37749 46076 52912 70177
20046 30831 38435 46658 53892 74830
20495 35859 39095 47634 54288 75497
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
6 1 0 4 7
málafyrirtækin myndu hjálpa til við
þann kostnað sem samfélagið varð
fyrir eftir hrun fjármálakerfisins.
Þetta átti hinsvegar ekki við um líf-
eyrissjóði sem eru skyldutrygginga-
kerfi landsmanna en þeir urðu fyrir
tjóni eins og aðrir í hruninu. Bankar
eru með allt aðra starfsemi en lífeyr-
issjóðir og fjármagna sig með allt
öðrum hætti, og áhættan í rekstri
þeirra er forsendan að baki þessum
skatti.“
Þórey segir að ljóst sé að bank-
arnir horfi fram á viðvarandi sam-
keppni við lífeyrissjóðina í lánveit-
ingum til almennings, þar sem
sjóðirnir hafa getað veitt sínum sjóð-
félögum hugsanlega betri kjör en
bankarnir, enda sé starfsemin allt
BAKSVIÐ
Þóroddur Bjarnason
tobj@mbl.is
Þórey S. Þórðardóttir, fram-
kvæmdastjóri Landssamtaka lífeyr-
issjóða, segir í samtali við Morgun-
blaðið að lífeyrissjóðir landsins séu
undir mjög ströngu eftirliti og kröf-
urnar séu alltaf að aukast. Í lánveit-
ingum lífeyrissjóðanna séu allar
eftirlitskröfur og neytendavernd
ekki minni en hjá bönkunum, og eng-
inn afsláttur sé þar gefinn. Hún seg-
ir að mikils misskilnings gæti hjá
bankastjóra Landsbankans, Lilju
Björk Einarsdóttur, en Lilja sagði í
samtali við ViðskiptaMoggann í vik-
unni að bankarnir hefðu ríkari eft-
irlitskröfu en sjóðirnir, og sagði,
spurð um harðnandi samkeppni við
sjóðina á íbúðalánamarkaði, að „heil-
mikill munur“ væri á bankanum og
lífeyrissjóðum. „Við sjáum það á
kjörunum sem lífeyrissjóðirnir
treysta sér til að veita og eru lægri
en okkar,“ sagði Lilja Björk við Við-
skiptaMoggann.
Allt regluverk það sama
„Við greiðum eftirlitsgjöld til
Fjármálaeftirlitsins og greiðum
einnig gjöld til umboðsmanns skuld-
ara, rétt eins og bankarnir,“ segir
Þórey. „Allt regluverk varðandi lán-
veitingar er það sama. Undirrótin að
ummælum Lilju er líklega sú að
bankarnir eru ósáttir við að þurfa að
búa við bankaskattinn sem settur
var á eftir fjármálahrunið, til að fjár-
önnur. „Bankarnir eru milliliður sem
vill ná til sín fjármagni til að lána
áfram, en lífeyrissjóðirnir geta lánað
það fé beint og milliliðalaust, sem er
mun ódýrara, og ekki eins áhættu-
samt. Ef það er ekki þörf fyrir þenn-
an millilið sem bankarnir eru, þá er
það bara af hinu góða.“
Spurð um orð Lilju um að sjóð-
irnir geti valið sér viðskiptavini sem
eru með lágt veðhlutfall, segir Þórey
að lífeyrissjóðir geri ríkar kröfur til
sinna lánveitinga. „Ef bankarnir
vilja lána umfram það, þá er það
bara hluti af samkeppninni. Sjóðirn-
ir eru með ákveðnar reglur um hvað
þeir eru tilbúnir til að taka mikla
áhættu í sínum sjóðfélagalánum.“
Af hinu góða að
losna við milliliðinn
Morgunblaðið/Ómar
Húsnæði Lífeyrissjóðir hafa verið atkvæðamiklir á íbúðalánamarkaði.
Segir misskilnings gæta hjá bankastjóra Landsbankans
Afkoma í sjávarútvegi versnaði á
árinu 2016 miðað við árið á undan,
samkvæmt nýrri samantekt Hag-
stofu Íslands sem birt er í Hagtíð-
indum. Sem hlutfall af heildar-
tekjum lækkaði hagnaður
fyrirtækja í fiskveiðum og -vinnslu
fyrir afskriftir, fjármagnskostnað
og tekjuskatt (EBITDA) úr 27,3% ár-
ið 2015 niður í 25,4% árið 2016. Í
fiskveiðum lækkaði hlutfallið úr
26,1% árið 2015 í 24,2% af tekjum ár-
ið 2016 og í fiskvinnslu úr 13,5% í
11,9%.
Hagstofa Íslands tekur árlega
saman yfirlit um rekstur helstu
greina sjávarútvegs sem bæði er
byggt á skattframtölum rekstrar-
aðila og reikningum sem fyrirtæki í
sjávarútvegi hafa sent Hagstofunni.
Þar kemur fram að nokkur munur
er á afkomu sjávarútvegsins í heild
árið 2016, þegar milliviðskipti hafa
verið felld út, eftir því hvort hagn-
aður er reiknaður eftir árgreiðslu-
aðferð eða á hefðbundinn hátt miðað
við gjaldfærðar afskriftir og fjár-
magnskostnað. Hreinn hagnaður
(EBT) í sjávarútvegi samkvæmt ár-
greiðsluaðferð nam 14,4% af tekjum
árið 2016, samanborið við 17,8% árið
áður. Í fjárhæðum nam hagnaðurinn
31,7 milljörðum króna eftir að gjald-
færð hefur verið árgreiðsla að fjár-
hæð 24,2 milljarðar. Sé hins vegar
miðað við hefðbundna uppgjörs-
aðferð er niðurstaðan 24% hagnaður
2016 eða sem nemur 52,8 milljörðum
króna, samanborið við 18,6% hagnað
árið 2015.
Hreinn hagnaður botnfiskveiða
og -vinnslu, reiknaður í hlutfalli af
tekjum samkvæmt árgreiðsluaðferð,
lækkaði úr 21,2% árið 2015 í 18,4%
árið 2016. Hreinn hagnaður botn-
fiskveiða lækkaði úr 18,0% af
tekjum í 14% og hagnaður botnfisk-
vinnslu dróst saman úr 10,3% af
tekjum í 10,1%. Í uppsjávarveiðum
og bræðslu fór hreinn hagnaður úr
15,6% niður í 12,4%.
Samdráttur í útflutnings-
verðmæti og magni
Verð sjávarafurða á erlendum
mörkuðum í íslenskum krónum
lækkaði árið 2016 um 6,4% frá fyrra
ári og verð á olíu lækkaði að með-
altali um 16,9%. Þá veiktist gengi
dollarans um 8,5% og gengi evr-
unnar um 8,7% á milli ára. Á árinu
2016 dróst útflutningsverðmæti
sjávarútvegs í heild saman um
12,2%, og nam tæpum 232 millj-
örðum króna, verð á útflutnings-
vörum í sjávarútvegi lækkaði um
9,8% og magn útfluttra sjávarafurða
dróst saman um 2,7%.
Alls störfuðu 7.900 manns við
sjávarútveg árið 2016, samkvæmt
Hagtíðindum Hagstofunnar, eða um
4,2% af vinnuafli á Íslandi.
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Fiskvinnsla Hreinn hagnaður í sjávarútvegi samkvæmt árgreiðsluaðferð
nam 31,7 milljörðum króna á árinu 2016, eða um 14,4% af tekjum.
Afkoma í sjávarútvegi
versnaði á árinu 2016
EBITDA fiskvinnslufyrirtækja innan við 12% af tekjum
Allt um sjávarútveg