Morgunblaðið - 02.03.2018, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.03.2018, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. MARS 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Þriðji keppandinn sem tók lagið í „Eurovision Live Lo- unge K100“ var Aron Hannes Emilsson. Aron er rétt rúmlega tvítugur söngvari sem vakti athygli 14 ára gamall þegar hann var valinn Jólastjarnan árið 2011. Hann tók þátt í Söngvakeppninni í fyrra með lagið „To- night“ og er nú mættur öðru sinni í keppnina með lagið „Gold Digger“. Aron segir lagið ekki byggt á eigin reynslu en það er undir sterkum áhrifum tónlistar- mannsins Bruno Mars. Hlustaðu á viðtalið við Aron á k100.is og sjáðu hann flytja lagið sitt í magnaðri fönk útgáfu. Fönkaður Aron Hannes 20.00 Magasín (e) Snædís Snorradóttir skoðar fjöl- breyttar hliðar mannlífs. 20.30 Hvíta tjaldið (e) Kvikmyndaþáttur þar sem sögu hreyfimyndanna er gert hátt undir höfði. 21.00 Hælar og læti (e) Í þættinum er fjallað um sögu, sérstöðu kaldasta mánaðar ársins. 21.30 Kjarninn (e) Ítarlegar fréttaskýringar. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.00 Dr. Phil 13.40 The Mick 14.00 Man With a Plan 14.20 Trúnó 14.20 Trúnó 15.00 Family Guy 15.25 Glee 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.30 The Voice USA 21.00 The Bachelor Leitin að stóru ástinni heldur áfram en þetta er tutt- ugasta þáttaröðin af The Bachelor. 22.30 Underverden Dönsk spennumynd frá 2017 um farsælan lækni sem sogast inn í undirheimana eftir að bróðir hans er myrtur. Lögreglunni verður ekkert ágengt í rannsókn morðs- ins og hann ákveður sjálfur að ná fram hefndum. Myndin er bönnuð börnum yngri en 16 ára. 00.25 Far and Away Sagan gerist árið 1893 og hefst á Írlandi. Joseph Donnelly er bláfátækur sveitadrengur sem lendir í útistöðum við ríkan landeiganda. . Mynd- in er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 02.50 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 03.30 The Walking Dead Sjónvarp Símans EUROSPORT 17.00 Live: Ski Jumping: World Cup In Lahti, Finland 18.00 Biat- hlon: Winter Olympic Games In Pyeong Chang, South Korea 18.40 News: Eurosport 2 News 18.45 Live: Snooker: Welsh Open In Cardiff, United Kingdom 22.00 Ski Jumping: World Cup In Lahti, Finland 22.55 News: Eurosport 2 News 23.00 Track Cycling: World Championship In Apeldoorn, Net- herlands DR1 11.30 Kender du typen 2010 12.00 Hammerslag 12.50 Hun så et mord 14.20 Hercule Poirot 15.55 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 AntikQuizzen 17.30 TV AVISEN med Sporten 18.00 Disney sjov 19.00 X Factor 20.00 TV AVISEN 20.15 Vores vejr 20.25 X Factor Afgørelsen 20.45 Lucy 22.10 Hummingbird 23.45 En morders hænder DR2 14.30 Ekspeditionen til verdens ende 16.00 DR2 Dagen 17.30 Tæt på sandheden med Jonatan Spang 18.00 Husker du… 1988 19.00 Den stilfærdige amerik- aner 20.30 Dansen med Monica 21.30 Deadline 22.00 JERSILD minus SPIN 22.50 Dokumania: BIG Time – historien om Bjarke Ingels NRK1 11.15 Miss Marple: Greenshaws dårskap 12.50 Det gode bondeliv 13.20 Landgang 14.20 Hva feiler det deg? 15.00 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Filmavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 17.00 Nye triks 17.50 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge Rundt 18.55 Mes- ternes mester 19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavlan 21.25 The Secret City 22.15 Kveldsnytt 22.30 The Sinner 23.10 Rolling Stone Ma- gazine – 50 år på kanten 23.55 Dante’s Peak NRK2 17.00 Dagsnytt atten 18.00 VM friidrett innendørs 21.45 Rolling Stone Magazine – 50 år på kant- en 22.25 Konvoi-tragedien PQ17 23.20 Datoen SVT1 12.25 Antikrundan 13.25 Op- inion live 14.10 På spåret 15.15 Mord och inga visor 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 På spåret 20.00 Skavlan 21.00 Scott & Bailey 21.50 Leif & Billy 22.10 Rapport 22.15 Suits 23.00 Veck- ans brott SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Idévärlden 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Världens bästa ve- terinär 17.50 Djur i natur 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxl- ingen 19.00 Socialistiska palats i öst 19.55 Korta tv-historier 20.00 Aktuellt 20.18 Kult- urnyheterna 20.23 Väder 20.25 Lokala nyheter 20.30 Sportnytt 20.45 The Dressmaker 22.40 True Blood 23.35 Bates Motel RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 10.00 HM í frjálsum íþrótt- um innanhúss Bein úsend- ing frá HM Birmingham 14.15 Svikabrögð (Forført af en svindler)(e) 14.45 Níundi áratugurinn (The Eighties) (e) 15.30 #12 stig (Upphitun fyrir úrslit Söngvakeppn- innar) (e) 16.30 Landinn (e) 17.00 Dularöfl Snæfellsjök- uls Ljóðræn heimild- armynd um einstakt fjall og næstum allt sem því teng- ist. e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir 18.08 Söguhúsið 18.15 Best í flestu (Best i mest II) (e) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Best í Brooklyn (Bro- oklyn Nine Nine IV) Lög- reglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum und- irmönnum sínum í þá bestu í borginni. 20.05 Gettu betur (MR – MH) Spurningakeppni framhaldsskólanna ein- kennist af stemningu, spennu og virkri þátttöku allra í salnum. 21.15 Vikan með Gísla Mar- teini Allir helstu atburðir vikunnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir. 22.00 127 Hours (127 stundir) Margverðlaunuð mynd byggð á lífsreynslu Arons Ralston, klifrara og ævintýramanns, sem var einn á ferð og festist inni í gljúfri. Bannað börnum. 23.35 Boogie Woogie (Búgí vúgí) Gamanmynd um listasenuna í London, þar sem eiginhagsmunir ráða ríkjum og allir svíkja alla í von um frægð og frama. Bannað börnum. 01.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Ljóti andaru. og ég 08.05 The Middle 08.30 Drop Dead Diva 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Mike & Molly 10.45 Anger Management 11.10 The Heart Guy 12.00 Atvinnum. okkar 12.35 Nágrannar 13.00 Friday Night Lights 14.55 Seve the Movie 16.55 I Own Australia’s Best Home 17.45 B. and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 So You Think You Can Dance 20.55 Steypustöðin Einir þekktustu grínarar lands- ins, samankomnir aftur. 21.25 Aftermath Spennu- mynd frá sem gerist eftir flugatvik sem átti sér stað í júlí árið 2002. 23.00 Morgan Mynd um fyrirtækjaráðgjafa sem fenginn er til að rannsaka afar sérstakt mál. 00.30 Desierto 01.55 Independence Day: Resurgence 03.50 Friday Night Lights 05.45 The Middle 11.10/16.30 Absolutely Anything 12.35/17.55 Dressmaker 14.30/17.55 Alm. Famous 22.00/05.15 Danish Girl 24.00 The Revenant 02.35 Django Unchained 20.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) Í þáttunum kynnumst við Grænlend- ingum betur. 20.30 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir fær til sín góða gesti. 21.00 Föstudagsþáttur Í þættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 16.49 Rasmus Klumpur 16.54 Strumparnir 17.19 Lalli 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 Stóri og litli 18.13 Víkingurinn Viggó 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.50 Kormákur 19.00 Pósturinn Páll 07.15 Arsenal – Man. City 08.55 ÍR – FH 10.25 Seinni bylgjan 12.00 Keflavík – Njarðvík 13.40 Arsenal – Man. City 15.20 ÍR – FH 16.50 Seinni bylgjan 18.25 PL Match Pack 18.55 E.ildin – fréttir 19.45 Tindastóll – KR 22.00 Körfuboltakvöld 23.45 Pr. League Preview 00.15 Búrið 01.00 Wizard – Raptors 07.35 L. Palmas – Barcel. 09.15 MD í hestaíþróttum 11.45 Espanyol – R Mad. 13.55 Cavaliers – Spurs 15.50 FA Cup 2017/2018 17.30 L. Palmas – Barcel. 19.10 Footb. League Show 19.40 M.brough – Leeds 21.45 La Liga Report 22.15 Bundesliga Weekly 22.45 E.deildin – fréttir 23.35 Tindastóll – KR 01.15 Körfuboltakvöld 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Elínborg Gísladóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni: Lonnie John- son. Fimmti þáttur af átta. Lonnie Johnson hafði mikil áhrif á aðra blús- og djassleikara. Fjallað um árin 1930-37. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Málið er. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar um veigar af ýmsum toga.(e) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. Helgi Hjörvar les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Kristinn Hallsson syngur fyrsta versið. 22.15 Samfélagið. (e) 23.10 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar „Ég er hættur að horfa á Eurovision,“ heyrist heima hjá mér á hverju ári. Úrslitin í Söngvakeppni 2018 ráðast annað kvöld og eftir þau sameinast íslenska þjóðin um fulltrúa okkar á stóra sviðinu í Lissabon í Portúgal. 60% af fjölskyldunni hefur flutt að heiman undanfarna áratugi og stemmningin þar með orðið lágstemmdari í kringum Eurovision. Ég hef fylgst með Söngva- keppninni með öðru auganu og hinu eyranu í ár. Ég er samt alveg með það á hreinu hvaða lag mér finnst skemmtilegast og vildi sjá flutt í Lissabon. Valið er ekki byggt á faglegum sjónar- miðum eða tónlistarlegum. Kúst og fæjó náði mér ein- faldlega á fyrsta takti og textinn á öðrum. Fyrir utan grípandi lag og húmorískan texta hefur hrifningin hugs- anlega með það að gera að flytjendurnir eru á svipuðum aldri og ég og boðskapurinn um góða vini og breyskleika mannsins höfða til mín. Eitt veit ég að ef lögin Í stormi, Your Choice, Battle- line, Here For You eða Gold Digger vinna í flutningi unga fólksins þá styð ég þau. Ég verð stolt yfir fulltrúa Ís- lands í Lissabon hver sem hann verður og það verður áfram horft á Eurovision heima hjá mér. Vinnur eldri eða yngri kynslóðin? Ljósvakinn Guðrún Erlingsdóttir Eurovisontónar Spennan magnast fyrir úrslitakvöldið. Erlendar stöðvar 18.00 HM í frjálsum íþrótt- um innanhúss Bein úsend- ing frá Birmingham RÚV íþróttir Omega 20.00 C. Gosp. Time 20.30 Jesús er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 T. Square Ch. 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Cha. Stanley 19.30 Joyce Meyer 18.25 Fresh Off The Boat 18.45 Baby Daddy 19.10 Entourage 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 First Dates 21.40 Bob’s Burgers 22.05 American Dad 22.30 UnReal 23.15 NCIS: New Orleans 24.00 Entourage 00.25 Modern Family 00.45 Seinfeld 01.10 Friends Stöð 3 Í tilefni af 40 ára afmæli Grease-kvikmyndarinnar verða haldnir stórglæsilegir tónleikar með tónlist úr myndinni nú í mars. Verða tónleikar í Háskólabíói 15. og 16. mars og Hofi Akureyri þann 23. mars. Grease hefur um áratuga skeið verið ein allra vinsælasta mynd í heimi og var langvinsælasta og tekjuhæsta mynd árs- ins 1978. Á tónleikunum verður ekkert til sparað til að gera upplifun og skemmtun gesta sem mesta og munu Jónsi, Jóhanna Guðrún, Jógvan Hansen og Stefanía Svavars stíga á svið ásamt dönsurum og átta manna hljómsveit. 40 ár eru síðan kvikmyndin kom út. Afmælistónleikar Grease K100 Aron söng í Eurovision Live Lounge K100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.