Morgunblaðið - 02.03.2018, Blaðsíða 36
36 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. MARS 2018
8 6 3 7 5 1 2 9 4
9 1 4 3 8 2 7 5 6
2 7 5 9 4 6 3 1 8
1 9 7 8 2 3 6 4 5
4 5 2 6 1 7 8 3 9
6 3 8 4 9 5 1 7 2
7 4 9 2 3 8 5 6 1
5 2 6 1 7 9 4 8 3
3 8 1 5 6 4 9 2 7
2 3 7 1 9 4 8 6 5
5 6 1 7 8 2 4 9 3
4 9 8 6 5 3 1 2 7
1 5 4 2 3 7 9 8 6
6 8 3 5 4 9 2 7 1
9 7 2 8 1 6 5 3 4
7 2 9 4 6 5 3 1 8
8 4 6 3 2 1 7 5 9
3 1 5 9 7 8 6 4 2
6 3 8 4 7 9 1 5 2
9 1 4 3 2 5 6 7 8
5 7 2 1 6 8 4 9 3
1 5 3 6 9 2 8 4 7
4 2 9 8 1 7 3 6 5
8 6 7 5 4 3 9 2 1
3 4 5 7 8 6 2 1 9
7 9 6 2 3 1 5 8 4
2 8 1 9 5 4 7 3 6
Lausn sudoku
Í langflestra munni verður fram alltaf „framm“ – en það orð finnst ekki í orðabókum. Það er því lofsvert að
fólk skrifi framámaður, þótt það segi „frammámaður“. En – þegar skeyta á fram við forsetningu eða at-
viksorð sem hefst á sérhljóða má reyndar rita framm-: frammámaður, frammíkall, frammeftir.
Málið
2. mars 1940
Þýsk herflugvél réðst að
togaranum Skutli frá Ísafirði
þegar hann var á siglingu við
Bretland. Enginn særðist.
Þetta var fyrsta árásin sem
íslenskt skip varð fyrir í
styrjöldinni.
2. mars 1957
Heilsuverndarstöðin í
Reykjavík var vígð. „Stofnun
hennar var sögulegur við-
burður í heilbrigðismálum
þjóðarinnar,“ sagði Morgun-
blaðið. Byggingarfram-
kvæmdir stóðu í sjö ár og
fyrsta deildin tók til starfa
1953.
2. mars 1982
Bíóhöllin við Álfabakka í
Reykjavík hóf starfsemi.
Hún rúmaði 1.040 manns í
sæti í sex sýningarsölum og
var þá stærsta kvikmynda-
hús á Íslandi. Síðar breyttist
nafnið í Sambíóin.
2. mars 2017
Beitir kom með stærsta
loðnufarm sögunnar, 3.000
tonn, til Neskaupstaðar.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
8 7
9 4 1
1 8 3 4
4 5 2 1
8 9 5 7
9 3 8 5
2 7 8
5 9
3 7 9
5 6
5 2 7
5 4 3 7 6
4 9
2 8
2 9 5 3
3 2
8 6 4
3 8
9 5
5 1 6
8 7
3 5
8 6 7 3 9
3 5 1
9 2
1 9 7
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
L B S M B I Z A D L I M F A J G Q B
A U N H B R U S T U I B S Y A B A I
F U I Y N G G Y H X J J E H G K K K
M H S B J A R N H É Ð I N V A K U G
A T Ð Z B H L R O O F O S R E I I F
R K A N I K K Y R D T A A A K R S Y
K A L O A C B S L U M B E G G Y Z D
A V B Q B C E X A B R E C E H N F F
Ð A L D M Z H K Ú U Q D L L R X O F
A T I F X F S Ð N R H N A I S O Q O
N E R L K R A N I K A D S M D U V J
G S Y N O R U G A R J G N Æ H G P Q
E R Þ F F R Ú I Æ K X C I S F O G D
Y O C Ó W J U F L E K T S L V Y H O
T F L H L S J I O D J M R H G Y C C
X K Z Q H H E T K Z A E U G S A R H
E I X P M U N I N F O A R A K A B W
G N F U L N I F Ó R P U K Ö T N N I
Bjarnhéðin
Afmarkaðan
Bakarabrunnur
Bakaraofninum
Brustu
Drykkina
Forsetavakt
Forskaut
Færanlegri
Gjafmilda
Inntökuprófin
Ljúgir
Sambúðarfólk
Sæmilega
Ursins
Þyrilblaðsins
Krossgáta
Lárétt:
1)
4)
6)
7)
8)
11)
13)
14)
15)
16)
Athvarf
Óunninn
Ringlaðar
Góð
Tíðka
Keikur
Erfiði
Teinungur
Fara
Bolur
Hafs
Vopn
Batna
Fljótur
Tól
Útlit
Ámum
Fjármagn
Peningur
Dreng
1)
2)
3)
4)
5)
8)
9)
10)
12)
13)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Allmikla 7) Ættin 8) Guði 9) Róar 11) Urr 14) Rás 15) Sett 18) Fædd 19) Nagli
20) Afréttur Lóðrétt: 2) Litlar 3) Mann 4) Kögurs 5) Arða 6) Nærri 10) Rándýr 12)
Rengdu 13) Strit 16) Mæta 17) Unnt
Lausn síðustu gátu 29
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Staðan kom upp á heimsmeistara-
mótinu í hraðskák sem lauk fyrir
skömmu í Ríad í Sádi-Arabíu. Ar-
menski stórmeistarinn Levon Aronjan
(2863) hafði hvítt gegn rússneska
kollega sínum, Anton Demchenko
(2644). 64. Rh8! Kc6 svartur hefði
einnig tapað eftir 64. ... Bxh8 65. a7.
65. Rxg6 Kb6 66. Kf5 Kxa6 67. Re5
í kjölfar þessa línurofs getur svartur
engum vörnum komið við. Framhaldið
varð eftirfarandi: 67. ... Bc5 68. g6
Bf8 69. Kf6 Kb5 70. Kf7 Bh6 71.
Rg4 og svartur gafst upp enda rennur
g-peð hvíts upp í borð eftir t.d.
71. ... Bf4 72. g7. Íslandsmót skák-
félaga heldur áfram í dag í Rimaskóla.
Í efstu deild fer sjöunda umferð fram
en fimmta umferð í öðrum deildum.
Víkingaklúbburinn hefur hingað til haft
mikla yfirburði í efstu deild en í ann-
arri deild standa b-sveit TR og sveit
Skákfélags Reykjanesbæjar best að
vígi.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Tómar ágiskanir. S-Enginn
Norður
♠Á64
♥Á87
♦ÁDG2
♣762
Vestur Austur
♠532 ♠G98
♥10965 ♥K4
♦10843 ♦K97
♣93 ♣ÁDG104
Suður
♠KD107
♥DG32
♦65
♣K85
Suður spilar 3G dobluð.
Þegar horft er á beinar útsendingar á
BBO þarf stundum að giska á merkingu
sagna. Pólverjinn barnungi, Michal Klu-
kowski, vakti á 1♣ í suður, fékk svar á 1♠
frá makker sínum lífsreynda, Piotr Gaw-
rys, og stökk þá í 3G. Hvað þýða sagnir?
Líklega er opnunin á 1♣ pólskt víð-
áttulauf (eins konar Vínarlauf), en svarið
á 1♠ er torskildara. Þó liggur beint við
að álykta að sögnin sé krafa í geim úr
því að suður stökk í 3G. Gæti hér verið
komið gamla grandsvarið í Vínarkerfinu
til að sýna „opnun á móti“? Að því við-
bættu, greinilega, að neita hálit. Til-
gátan gengur upp, hvort sem hún er rétt
eða ekki.
Þetta var í Zimmermann-bikarnum og
Spánverjinn Federico Goded var í austur.
Hann vildi fá út lauf og reyndi að koma
þeim skilaboðum til makkers með dobli.
En makker hans „misskildi“ þá ósk og
kom út með spaða eins og Lightner
hefði viljað.
Níu slagir.
)553 1620
Laugarásvegi 1, 104 Reykjavík
laugaas@laugaas.is • laugaas.is
Veisluþjónusta
Lauga-ás
Afmæli
Árshátíð
Gifting
Ferming
Hvataferðir
Kvikmyndir
Íþróttafélög
Við tökum að okkur að skipuleggja
smáar sem stórar veislur.
Lauga-ás rekur farandeldhús í hæsta
gæðaflokki og getur komið hvert sem
er á landinu og sett upp gæða veislu.
Er veisla framundan hjá þér?
Hafðu samband við okkur og við
gerum þér tilboð.
www.versdagsins.is
Miskunn
þín er mætari
en lífið. Varir
mínar skulu
vegsama
þig...