Morgunblaðið - 09.03.2018, Qupperneq 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MARS 2018
Sjónarsvið nefnist myndlistarsýn-
ing sem Margrét Zóphóníasdóttir
hefur opnað í Galleríi Gróttu, sýn-
ingarsal Seltjarnarness sem er til
húsa á 2. hæðinni á Eiðistorgi inni á
Bókasafni Seltjarnarness.
„Margrét lærði í Danmarks
Lærerhøjskole 2000-2001, Dan-
marks Designskole 1977-1981 og í
Myndlista- og handíðaskóla Íslands
1975-1977 auk þess sem hún hefur
sótt fjölda námskeiða og ráðstefna
víða um heim í tengslum við mynd-
list. Margrét hefur haldið bæði
einka- og samsýningar m.a. í Ný-
listasafninu, Norræna húsinu, Ás-
mundarsal, Gerðubergi og á Kjar-
valsstöðum. Hún hefur kennt í
myndlistarskólum í Danmörku og á
Íslandi auk þess sem Margrét hefur
hlotið styrki m.a. frá Myndstefi og
menntamálaráðuneytinu,“ segir í
tilkynningu. Þar kemur fram að
myndefni sýningarinnar Sjónar-
sviðs samanstandi af ýmsum minn-
ingum listamannsins og eru mál-
verkin öll unnin með olíu á striga.
Sjónarsvið til sýnis í Galleríi Gróttu
Fugl Eitt verka Margrétar á sýningu.
BERG Contemporary tekur þátt í
listkaupstefnunni The Armory
Show í New York, sem hófst í gær
og stendur til sunnudags. Til sýnis
er verkið „Light Revisited“ eftir
Woody Vasulka. Um mun vera að
ræða endursköpun á verkinu
„Noisefields“ frá árinu 1974, en í
verkinu „Light Revisited“ eru
vídeómyndir stækkaðar í margra
skjáa innsetningu þar sem Va-
sulka vinnur áfram með rann-
sóknir sínar á strúktúr og upp-
runa birtu og orku með
framúrstefnulegri notkun á skjám
og speglum.
The Armory Show er önnur af
tveimur helstu listkaupstefnum
með myndlist sem haldnar eru í
Bandaríkjunum ár hvert.
Sýna verk Vasulka á The Armory Show
Ljósmynd/Milos Strnad
Rannsókn Innsetning þar sem unnið er
með strúktúr og uppruna birtu.
Call Me By Your
Name
Athugið að myndin er ekki
með íslenskum texta.
Metacritic 93/100
IMDb 8,3/10
Bíó Paradís 22.30
The Florida Project
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 92/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 20.00
An ordinary man
Morgunblaðið bbbmn
Bíó Paradís 20.15
Before We Vanish
Bíó Paradís 20.15
The Nothing Factory
Bíó Paradís 22.45
Pure Hearts
Bíó Paradís 18.00
November
Bíó Paradís 18.00
Women of Mafia
Bíó Paradís 17.30
Beauty and the Dogs
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 22.00
Andið eðlilega Sögur tveggja ólíkra kvenna,
hælisleitanda frá Gíneu-
Bissá og ungrar íslenskrar
konu sem hefur störf við
vegabréfaskoðun á Keflavík-
urflugvelli fléttast saman og
tengjast þær óvæntum
böndum.
IMDb 7,3/10
Smárabíó 16.30, 17.40,
20.00, 22.30
Háskólabíó 18.00, 21.00
Fullir vasar 12
Morgunblaðið bmnnn
Laugarásbíó 22.35
Smárabíó 15.00, 17.15,
20.00, 22.20
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 18.00,
20.00, 22.30
The Post 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 83/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30
Fifty Shades Freed 16
Metacritic 32/100
IMDb 4,3/10
Laugarásbíó 20.00
Darkest Hour
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 75/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
19.40
Death Wish 16
Læknir í Chicago tekur lögin
í eigin hendur þegar eigin-
kona hans er myrt og dóttur
hans nauðgað.
Metacritic 31/100
IMDb 6,1/10
Smárabíó 19.00, 19.50,
21.30, 22.20
Háskólabíó 21.00
The Shape of
Water 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 86/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
19.40
Háskólabíó 20.50
Three Billboards
Outside Ebbing,
Missouri 16
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 88/100
IMDb 8,4/10
Háskólabíó 18.10, 20.30
The Greatest
Showman 12
Metacritic 68/100
IMDb 6,4/10
Háskólabíó 18.10
Steinaldarmaðurinn
Til að bjarga heimkynnum
sínum verða Dug og félagi
hans Hognob að sameina
ættbálka sína og berjast við
hin illa Nooth og Bronsaldar-
borg hans.
Metacritic 48/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 15.45
Sambíóin Keflavík 17.30
Smárabíó 15.20, 17.40
Status Update
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00
Sambíóin Akureyri 17.40,
20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Lói – þú flýgur aldrei
einn Morgunblaðið bbbbn
Laugarásbíó 15.45
Smárabíó 15.30, 17.40
Sambíóin Keflavík 18.00
Bling Sambíóin Álfabakka 17.30
Sambíóin Akureyri 17.30
Paddington 2 Paddington hefur sest að hjá
Brown-fjölskyldunni og er
orðinn vinsæll meðlimur
samfélagsins.
Metacritic 89/100
IMDb 8,1/10
Smárabíó 15.20
T’Challa, nýr konungur í Wakanda, þarf að
vernda land sitt frá óvinum bæði erlendum
sem innlendum.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 87/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.30, 22.20
Sambíóin Akureyri 19.30, 22.20
Sambíóin Keflavík 19.30
Black Panther 12
Red Sparrow 16
Dominika Egorova er elskuleg dóttir sem er staðráðin í að
vernda móður sína, sama hvað
það kostar.
Metacritic 56/100
IMDb 5,4/10
Laugarásbíó 19.50, 22.40
Sambíóin Kringlunni 16.40,
19.30, 22.20
Sambíóin Keflavík 22.20
Smárabíó 19.30, 22.20
Háskólabíó 17.50
Borgarbíó Akureyri 22.00
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
Game Night 12
Vinahjón sem hittast vikulega
og spila leiki fá um nóg að
hugsa þegar nýr morðleikur er
kynntur fyrir þeim.
Metacritic 70/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 21.40
Sambíóin Akureyri 22.20
Sambíóin Keflavík 22.20
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar
að dugmiklu fólki 13 ára og eldra,
til að bera út blöð.
Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga
og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana.
Allar nánari upplýsingar
í síma 569 1440
eða dreifing@mbl.is
Hafðu samband í dag
og byrjaðu launaða líkamsrækt
strax á morgun.
www.mbl.is/laushverfi
Vantar þig
aukapening?