Morgunblaðið - 14.03.2018, Side 27
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 2018
bestalambid.isBeztu uppskriftirnar okkar
Enn einn dagur
í Paradís
Bez
t á lambið
Agnar Ludvigsson fæddist íReykjavík 14.3. 1918. For-eldrar hans voru hjónin Lud-
vig C. Magnússon, skrifstofustjóri
frá Sauðárkróki, og fyrri kona hans,
Ragnheiður Sumarliðadóttir hús-
móðir, frá Breiðabólstað í Sökkólfs-
dal í Dalasýslu,
Systkini Agnars sem eru öll látin,
voru Hildur Elísabet, Valtýr og
Reynir.
Agnar kvæntist 1944, Áslaugu
Árnadóttur, húsfreyju sem lést
2010. Foreldrar hennar voru Árni
Jónsson, smiður í Reykjavík, og
Guðbjörg Sigurðardóttir húsmóðir.
Agnar og Áslaug voru barnlaus.
Agnar ólst upp í Reykjavík, en var
flestöll sumur frá því á æskuárunum
í sveit í Fremri-Hundadal í Dala-
sýslu, hjá móðurbróður sínum, Bald-
vini Sumarliðasyni. Hann stundaði
nám við Verslunarskóla Íslands og
brautskráðist þaðan 1937.
Agnar stundaði verslunarstörf í
Reykjavík 1938-40. Hann var sölu-
maður hjá Heildverslun G. Helgason
& Melsted hf. 1940-41.
Agnar stofnsetti eigið heildsölu-
fyrirtæki sem nefnt var Agnar Lud-
vigsson hf., í Reykjavík í árslok 1941
og sá um innflutning á ýmsum
þekktum vörumerkjum. Árið 1958
stofnsetti hann efnagerð þar sem
framleitt var Royal lyftiduft og búð-
ingar. Hann starfrækti fyritækið
þar til hann varð nær áttræður en þá
seldi hann það og er það nú í eigu
fyrirtækisins John Lindsay.
Agnar sat í stjórn knattspyrnu-
félagsins Víkings 1940-43, í bygging-
arnefnd skíðaskála Víkings 1942-43
og sinnti ýmsum nefndar- og trún-
aðarstörfum á vegum íþróttafélaga í
Reykjavík. Hann var einn af frum-
kvöðlum að stofnun Bygginga-
samvinnufélags Verslunarmanna-
félags Reykjavíkur árið 1947. Hann
sat í stjórn þess á árunum 1947-54.
Þá skrifaði hann margar greinar í
blöð og tímarit um hin ýmsu málefni.
Agnar var sæmdur silfurmerki og
gullmerki með lárviðarsveig Knatt-
spyrnufélagsins Víkings.
Agnar lést 28.10. 2013.
Merkir Íslendingar
Agnar
Ludvigsson
90 ára
Guðmunda
Guðmundsdóttir
Guðni Ragnar Jónsson
85 ára
Benedikt Andrésson
Guðrún Jómundsdóttir
80 ára
Smári Jónas Lúðvíksson
75 ára
Ásthildur Bjarnadóttir
Guðrún L. Björnsdóttir
Halldóra Hákonardóttir
Sigurður Jónsson
Sigurður Ragnarsson
70 ára
Agnar Pétursson
Guðrún Ingólfsdóttir
Halla Guðmundsdóttir
Halldór Ólafsson
Hildur Hávarðardóttir
Ingibergur Vilhjálmsson
Kristbjörg S. Eðvaldsdóttir
Kristjana A. Kristjánsdóttir
Margrét B. Kristinsdóttir
María Kristín Lárusdóttir
Paul D. Arnar ÓKeeffe
Sigurbjörn Ólafsson
Sigurborg Gísladóttir
60 ára
Anton Emil Bragason
Guðfinna Hólmfríður
Pálmadóttir
Gunnlaugur Magnússon
Hörður Jóhannsson
Jóhanna María Einarsdóttir
Magnús H. Skaftason
Rannveig Hallvarðsdóttir
Sigríður Ólafsdóttir
Tatiana Teplyakova
Valdimar F.
Valdimarsson
50 ára
Ágúst Brynjar Eiðsson
Ása Magnea Ólafsdóttir
Ástríður G. Eggertsdóttir
Gísli Guðjónsson
Halldór Jónas Ágústsson
Hans Wium Guðmundsson
Hjörtur Árnason
Hulda G. Björnsdóttir
Jóhannes Þór Ólafsson
Jóhann Heiðar Oddsson
Jón Bjarni Baldursson
Lýður Ásgeirsson
Magnús Árni S. Magnússon
Ragnar Pálsson
Róbert Edward Róbertsson
40 ára
Agnes Helga Martin
Birgir Dagbjartur Sveinsson
Daniel Tomasz Wojtkowiak
Gerður Guðmundsdóttir
Guðmundur Rafn Gylfason
Márus Hjörtur Jónsson
Mindaugas Andrijauskas
Oanh Thi Le
Richard Robert McNair
30 ára
Aleksejs Semjonovs
Ársæll Ottó Björnsson
Díana Ásta Harrison
Einar Helgi Sigurðsson
Elva Kristín Arnarsdóttir
Fjóla Karen Hafsteinsdóttir
Friðgeir Elí Jónasson
Garðar Örn Arnarson
Guðlaug Guðmundsdóttir
Gunnar H. Baldvinsson
Kristín Alma Sigmarsdóttir
Kristín María Stefánsdóttir
Paulina Karolina Wieczorek
Paulina Rapp
Przemyslaw Zajdowski
Sævar Örn Sigurvinsson
Til hamingju með daginn
30 ára Tinna ólst upp í
Reykjavík, býr þar, lauk
prófi í íþróttafræði frá HR
og er nú í fæðingarorlofi.
Maki: Vífill Gústafsson, f.
1988, viðskiptafræðingur.
Dætur: Ólivía, f. 2013, og
Alexandra, f. 2017. Stjúp-
dóttir: Efemía, f. 2008.
Foreldrar: Gauti Grét-
arsson, f. 1960, sjúkra-
þjálfari, og Hildigunnur
Hilmarsdóttir, f. 1962,
leikfimiskennari. Þau eru
búsett í Reykjavík.
Tinna Laxdal
Gautadóttir
30 ára Sigrún ólst upp í
Reykjavík, býr þar og er
veitingastjóri á Jamie’s
Italian á Hótel Borg.
Bræður: Pétur Óli, f.
1988; Baldvin, f. 1993; Þo-
móður, f. 2001, og Jón
Ólafur, f. 2002.
Foreldrar: Þormóður
Jónsson, f. 1961, og Helga
Ólafsdóttir, f. 1961. Kona
Þormóðs er Sigríður
Garðarsdóttir, en maður
Helgu er Hannes Jóns-
son.
Sigrún
Þormóðsdóttir
30 ára Oddný ólst upp í
Ferjunesi í Flóahreppi, býr
þar, lauk stúdentsprófi frá
Tækniskólanum og hefur
verið stuðningsfulltrúi við
Flóaskóla.
Maki: Jakob Nielsen
Kristjánsson, f. 1986, bif-
vélavirki.
Sonur: Egill Ingi Nielsen,
f. 2011.
Foreldrar: Ingjaldur Ás-
mundsson, f. 1944, og
Kristín Þorbjörg Ólafs-
dóttir, f. 1959, d. 2016.
Oddný Ása
Ingjaldsdóttir
Sveinn sló Íslandsmet í 3.000
metra hindrunarhlaupi árið 2003.
Sveinn lauk stúdentsprófi frá MS
1997, gerði stuttan stans við Uni-
versity of Arkansas á íþróttastyrk,
stundaði nám við HÍ og lauk BSc-
prófi í matvælafræði og síðar dokt-
orsprófi í iðnaðarverkfræði við HÍ
og DTU í Kaupmannahöfn 2008.
Fjölskyldan flutti heim árið 2009.
Þau hjónin rannsökuðu, ásamt fleir-
um, misferli með stofnfjárbréf í Byr
sparisjóði, sem kennt var við Exeter
Holdings.
Sveinn varð forstjóri Matís árið
2010 og hefur sinnt því starfi síðan.
Sveinn bjó í Halifax í Kanada 2014-
2015, til að byggja upp viðskipta-
tengsl Matís. Hann lauk þá stjórn-
unarnámi við Harvard Business
School.
Hann leggur mikið upp úr sam-
veru við fjölskylduna og hefur yndi
af því að gera upp gamlar bygg-
ingar: „Ég hef líka lengi verið með
hugann við ótal sóknarfæri tengd líf-
hagkerfinu um allt land, eða ræktun
lýðs og lands í víðu samhengi, eins
og gamla aldamóta- og ungmenna-
félagskynslóðin hefði líklega orðað
það. Í þeim efnum horfi ég ekki síst
til æskuslóðanna í Skagafirði, þar
sem foreldrar mínir leggja stund á
lífrænan sauðfjárbúskap. Fjöl-
skyldan hefur tekið virkan þátt í um-
ræðu um jarðstrengi sem valkost við
háspennustóriðjulínur við styrkingu
flutningskerfis raforku á Íslandi. Ég
hef setið í vísinda- og tækniráði frá
2009, sinnt ýmiss konar nefnda- og
stjórnarstörfum, innanlands sem ut-
an, og er formaður frjálsíþrótta-
deildar KR.“
Fjölskylda
Kona Sveins er Rakel Gylfadóttir,
f. 6.5. 1968, frjálsíþróttaþjálfari,
sjúkraþjálfari og kennari: „Við hóf-
um búskap árið 1999 en hún varð
síðar hlaupaþjálfari minn.“
Foreldrar Rakelar voru Gylfi Eld-
járn Sigurlinnason, f. 17.3. 1936, d.
6.1. 2006, forstöðumaður hjá Ice-
landair, og k.h., Þórunn Sólveig
Ólafsdóttir, f. 13.10. 1937, d. 5.6.
2013, húsfreyja og söngkona. Þau-
bjuggu lengst af í Hafnarfirði.
Börnin eru: 1) Kári Eldjárn Þor-
steinsson, f. 2.1. 1995, sálfræðinemi í
Reykjavík, í sambandi með Kristínu
Björk Smáradóttur; 2) Iðunn Fjall-
dís, f. 6.2. 2005, nemi, og 3) Gunnar
Jarl, f. 17.9. 2007, nemi.
Albræður Sveins: Björn, f. 2.5.
1979, verkfræðingur í Reykjavík, og
Ólafur, f. 6.3. 1984, hagfræðingur
Sviss.
Hálfsyskini Sveins, samfeðra, eru
Hrafn, f. 13.12. 1966, bílstjóri í
Reykjavík, og Þorbjörg 23.8. 1971,
flugfreyja í Reykjavík.
Hálfsystkini Sveins, sammæðra,
eru Starri Heiðmarsson, f. 6.9. 1969,
náttúrufræðingur á Svalbarðs-
strönd, og Rakel Heiðmarsdóttir, f.
14.8. 1972, sálfræðingur í Kópavogi.
Foreldrar Sveins eru Helga Þórð-
ardóttir, f. 7.4. 1950, viðurkenndur
bókari og skógarbóndi á Mælifellsá,
og Margeir Björnsson, f. 19.10. 1938,
bóndi, hundatemjari og veiðimaður á
Mælifellsá.
Sveinn
Margeirsson
Rósa Björnsdóttir
húsfr. á Breið
Hjálmar Pétursson
b. á Breið í Skagafirði
Björn Hjálmarsson
b. á Mælifellsá
Þorbjörg Ólafsdóttir
húsfr. á Mælifellsá í Skagafirði
Margeir Björnsson
b. með lífrænt sauðfé á
Mælisfellsá
Margrét Eyjólfsdóttir
húsfr. á Starrastöðum
Ólafur Sveinsson
b. á Starrastöðum í Skagafirði
Hjálmar Indriði
Guðmundsson b. og
bifreiðastj. að Korná
Rósa Sigurbjörg
Guðmundsdóttir
húsfr. að Goðdölum í
Skagafirði
Gísli Pálsson
hreppstj. á
Hofi í Vatnsdal
Páll Gíslason verkfr. og form. VFÍ
Ingunn
Gísladóttir
gistihúseigandi
í Rvík
Reynir
Grétarsson
forstj.
Creditinfo
Sigþrúður Pálsdóttir
(Sissú) myndlistarm.
Guðrún Jóhanna
Ólafsdóttir
óperusöngkona
í Madríd
Signý
Pálsdóttir
skrifstofustj.
í Rvík
Ívar Pálsson viðskiptafr.
og rækuútflytjandi
Páll S. Pálsson
hrl. í Rvík
Árni
Stefánsson
forstj. Húsa-
smiðjunnar
Stefán Pálsson
hrl. í Rvík
Sólborg Hjálmarsdóttir ljósmóðir í
Sölvanesi í Skagafirði og á Sauðárkróki
Páll Árni Jónsson fyrrv. forstj. Mílu
Skúli
Jóhannsson
verkfræðingur
Einar Skúlason
ferðamála-
fræðingur
Jón Pálsson
póstmeistari
í Rvík
Sigrún
Pálsdóttir
húsfr. í Rvík
Hermann
Pálsson
prófessor í
Edinborg
Sesselja Þórðardóttir
húsfr. í Sauðanesi
Páll Jónsson
b. í Sauðanesi, A-Hún.
Þórður Pálsson
b. og kennari í Sauðanesi,
síðar á Blönduósi
Sveinbjörg Jóhannesdóttir
húsfr. í Sauðanesi og á Blönduósi
Jóhannes Jónsson
útgerðarm. á Gauksstöðum í Garði
Helga Þorsteinsdóttir
húsfr. á Gauksstöðum í Garði
Úr frændgarði Sveins Margeirssonar
Helga Þórðardóttir
viðurkenndur bókari og
skógarb. á Mælifellsá