Morgunblaðið - 21.04.2018, Page 16

Morgunblaðið - 21.04.2018, Page 16
DAGUR J PLOKK Á Þessi auglýsing og kynning “Plokk á Íslandi” á REYKJAVÍKURBORG - ODDI HAFNARFJARÐARBÆR - GARÐABÆR Við þökkum þeim einlæglega PLOKK Á ÍSLANDI Plokkarar á Íslandi er áhugafélag rúmlega 4400 manns á Facebooksem fara út og þrífa upp plast og rusl úr náttúrunni. Fyrir það þiggur það enginn laun og hópurinn stýrist ekki af stjórnmálum eða öðrum félagsskap. Ástæðan er aðeins einlægur vilji til að bæta nærumhverfið okkar. Langmest af því sem við tínum upp eru umbúðir úr plasti eða pappa. Umbúðir af vörum sem eru fluttar inn til landsins eða framleiddar hér og seldar fólki sem ekki tekst að farga umbúðum þannig að skaði hlýst af. Á Degi jarðar á sunnudaginn kemur ætla allir meðlimir “Plokk á Íslandi að fara út og plokka sem nemur einum kílómetra í náttúrunni. Þannig munu við skila fjögur þúsund kílómetra hreinum streng til samfélagsins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.