Morgunblaðið - 21.04.2018, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 21.04.2018, Qupperneq 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2018 9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svar- aðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. 12 til 18 Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og spjallar um allt og ekk- ert. Kristín er í loftinu í samstarfi við Lean Body en hún er bæði boxari og crossfittari og mjög umhugað um heilsu. 18 til 22 Stefán Valmundar Stefán spilar skemmti- lega tónlist á laug- ardagskvöldum. Bestu lögin hvort sem þú ætl- ar út á lífið, ert heima í huggulegheitum eða jafnvel í vinnunni. 22 til 2 Við sláum upp alvöru bekkjarpartýi á K100. Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Mikið verður um dýrðir í Hörpu í kvöld þegar Eldborg breytist í Rauðu mylluna. Þessi glæsilega tónleikasýn- ing byggist á einni vinsælustu kvikmynd okkar sam- tíma, Moulin Rouge og munu áheyrendur upplifa hana í tónlist, dansi og leik. Stórbrotin söng- og dansatriði verða á hverju strái ásamt leiknum senum sem láta engan ósnortinn. Með aðalhlutverk sýningarinnar fara Gói, Eyþór Ingi, Greta Salóme, Sigurður Þór Óskarsson, Örn Árnason, Elmar Gilbertsson, Hera Björk, Sigríður Eyrún, Alma Rut og Heiða Ólafs. Aðeins verður um þessa einu sýningu að ræða. Moulin Rouge í Hörpu í kvöld. Eldborg verður Rauða myllan 20.00 Sögustund Sjö þátta heimildarsería um ferðalag Íslendinga til Kenía. 20.30 Hælar og læti Öðru- vísi og skemmtilegir bíla- þættir. 21.00 Veðurfarið Pétur Einarsson skoðar veð- urfarið á Íslandi í fortíð og framtíð. 21.30 Magasín Snædís Snorradóttir skoðar fjöl- breyttar hliðar mannlífs. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 E. Loves Raymond 09.10 How I Met Y. Mother 09.55 Life in Pieces 10.15 Angel From Hell 10.40 Black-ish 11.05 Making History 11.30 The Voice USA 13.00 America’s Funniest Home Videos 13.25 Air Bud: Golden Re- ciever 15.00 Superior Donuts 15.25 Scorpion 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Family Guy 17.55 Futurama 18.20 Fr. with Benefits 18.45 Glee 19.30 The Voice USA Söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar eru Adam Levine, Blake Shel- ton, Kelly Clarkson og Alicia Keys. 20.15 The Voice USA 21.00 My Sister’s Keeper 22.50 Dear White People 00.40 Spare Parts Drama- tísk kvikmynd frá 2015 sem byggð er á sannri sögu. Hún segir frá fjórum menntaskólanemum í fá- tækrahverfi Phoenix, Ari- zona sem ákveða að taka þátt í landsmóti nema í smíði neðansjávarvél- mennis og mæta þar nem- endum frá virtustu háskól- um Bandaríkjanna. Hugljúf og falleg mynd með George Lopez, Jamie Lee Curtis í lykilhlut- verkum. 02.35 Semi-Pro Sjónvarp Símans EUROSPORT 13.30 Live: Snooker: World Championship In Sheffield, Unit- ed Kingdom 16.30 Equestrian- ism: Global Champions Tour In Shanghai, China 17.30 Superbi- kes: World Championship In As- sen, Netherlands 17.55 News: Eurosport 2 News 18.00 Live: Snooker: World Championship In Sheffield, United Kingdom 21.00 Snooker: World Championship In Sheffield, United Kingdom 21.25 News: Eurosport 2 News 21.35 Cycling: Tour Of Croatia 22.30 Cycling: Fleche Wallonne, Belgi- um 23.30 Snooker: World Cham- pionship In Sheffield, United Kingdom DR1 14.00 Kriminalkommissær Barnaby : Mord i København 15.30 Hvem var det nu vi var 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.05 Din kat er afsløret: Kattens sanser 18.00 Matador – Vi vil fred her til lands 19.00 Unge Morse 20.30 Vera: Usynlig part- ner 22.00 Scoop 23.30 Miss Marple: Døden kommer med posten DR2 14.00 Temalørdag: Hunt versus Lauda 14.50 Temalørdag: Riva- lerne på racerbanen 16.25 Ken Folletts Uendelige verden 18.00 Temalørdag: Retur fra heroin- helvedet 19.00 Temalørdag: DR2 tager en kold tyrker 20.00 Temal- ørdag: POV – misbruger 20.30 Deadline 21.00 JERSILD om Trump 21.35 Debatten 22.35 De- tektor 23.05 USA: Gud og våben- lovgivningen NRK1 14.00 Handlingens menn 15.00 Beat for beat 16.00 Hygge i hag- en 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto 17.55 Klassequizen 18.55 Tidsbonanza 19.45 Lindmo 20.45 Svart humor 21.05 Kveld- snytt 21.20 Nattkino: Steve Jobs 23.20 Beat for beat NRK2 12.45 Kystens fristelser: Carran 13.10 Dronning Margrethes slott: Amalienborg 13.50 Er eg sjuk? 14.35 Locke 16.00 Kunn- skapskanalen: Gutta på Finnsko- gen – Livet er så mange steder 16.25 Kunnskapskanalen: Barns motoriske utvikling 1-6 år 16.45 Kunnskapskanalen: Forsker stand-up 2017 – Hvordan kan jeg vite om noen liker meg da? 17.00 Handlingens menn 18.00 Den svenske 40-tallsgenera- sjonen 19.00 Nyheter 19.10 Vogue – eit år på innsida 20.00 Quadrophenia 21.55 Viten og vilje: Levende begravd 22.35 Norge Rundt 23.00 NRK nyheter 23.03 Joe Kidd SVT1 12.10 Ishockey: Carlson Hockey Games 14.50 Mästarnas mästare – jubileumssäsongen 15.50 Helg- målsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Go’kväll 17.00 Sverige! 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Smartare än en femteklassare 19.00 Tror du jag ljuger? 19.30 Unge kommissarie Morse 21.00 Uti bögda 21.15 Rapport 21.20 Fe- lony SVT2 12.50 Vetenskapens värld 13.50 Sverige idag på romani chib/arli 14.00 Rapport 14.05 Sverige idag på romani chib/lovari 14.15 Tornet på toppen 14.30 Anslags- tavlan 14.35 När livet vänder 15.05 Världens natur: Myrornas Metropolis 16.00 Renflyttning 16.30 Om en pojke 16.50 Längs vägen 17.00 Kulturstudion 17.03 Bergman stilikonen 17.06 Kult- urstudion 17.10 Larmar och gör sig till 19.10 Kulturstudion 19.15 I sällskap med en clown 20.10 Kulturstudion 20.15 Birgit- almanackan 20.20 Gomorra 21.10 Boardwalk empire 22.05 Girls 22.30 Korrespondenterna 23.00 Plus 23.30 Folktro 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 07.00 KrakkaRÚV 10.20 Krakkafréttir vik- unnar 10.40 Maxímús bjargar ballettinum (e) 11.40 Skólahreysti (e) 12.10 Útsvar (Ísafjörður – Grindavíkurbær) (e) 13.20 Vikan með Gísla Mar- teini (e) 14.05 Kiljan (e) 14.45 Palli var einn í heim- inum (e) 15.10 Lífið í Þjóðminjasafn- inu (e) 16.00 Regína (e) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 KrakkaRÚV 17.41 Kioka 17.47 Póló 17.53 Ofur Groddi 18.00 Lóa 18.13 Blái jakkinn 18.25 Leiðin á HM (Perú og England) 18.54 Lottó Lottó- útdráttur vikunnar. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Blái hnötturinn Upp- taka úr Borgarleikhúsinu af leikritinu Bláa hnett- inum. Kvöld eitt hrapar stjarna af himnum og lend- ir á bláa hnettinum með mikilli sprengingu. Þá hefst hættulegt ævintýri. 21.45 Alla leið Í þáttunum verður eins og áður farið yfir öll lögin sem keppa í Eurovision í ár, þau vegin og metin og reynt að spá fyrir um gengi þeirra. 23.00 The Expatriate (Á flótta) Spennumynd um fyrrum CIA-leynilögreglu- mann sem neyðist til að leggja á flótta ásamt dóttur sinni. Stranglega bannað börnum. 00.45 Frá hjartanu (En du elsker) Dönsk verðlauna- mynd um Thomas Jacob, danskt söngvaskáld sem býr í Los Angeles. Þegar hann ferðast aftur til heimalands síns til að taka upp plötu kynnist hann dóttursyni sínum og á svip- stundu horfir lífið öðruvísi við. (e) Bannað börnum. 02.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnaefni 12.20 Víglínan 13.05 B. and the Beautiful 14.25 Allir geta dansað 16.15 Satt eða logið 16.55 Gulli byggir 17.30 Heimsókn 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Ellen’s Game of Ga- mes Í hverjum þætti keppa lið í fjölbreyttum leikjum og þrautum í von um að hreppa að lokum væna pen- ingaupphæð. 19.55 The Space Between Us Myndin fjallar um fyrsta einstaklinginn sem fæðist á Mars og ferðast svo til Jarðar til að finna sinn stað í heiminum. 22.00 American Honey Star, unglingsstúlka, sem hefur engu að tapa, slæst í för með hópi farandssölu- manna sem lifir hátt og semur sínar eigin reglur. 00.45 Arrival . Þegar tólf geimskip koma óvænt til jarðar er málvísindakon- unni Louise Banks ásamt vísindamönnum á öðrum sviðum falið að ná sam- bandi við geimverurnar í von um að kom ast að ástæðunni fyrir heimsókn þeirra. 02.40 Why Stop Now 04.05 Lion 07.35/15.35 Moneyball 09.45/17.50 Experimenter 11.20/19.30 Mr. Turner 13.50 Kramer vs. Kramer 22.00/03.10 Rough Night 23.40 Love on the Run 01.05 Blood Ties 20.00 Föstudagsþáttur 21.00 Að vestan 21.30 Landsbyggðalatté 22.00 Að Norðan 22.30 Hundaráð (e) 23.00 M. himins og jarðar 23.30 Atvinnupúlsinn – há- tækni í sjávarútvegi (e) 24.00 Nágrannar á norður- slóðum (e) Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 16.00 Strumparnir 16.25 Hvellur keppnisbíll 16.37 Ævintýraferðin 16.49 Gulla og grænjaxl. 17.00 Stóri og Litli 17.13 Tindur 17.27 Zigby 17.38 Mæja býfluga 17.50 Kormákur 18.00 Könnuðurinn Dóra 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Hneturánið 08.10 Tindastóll – KR 09.50 Körfuboltakvöld 10.20 Pr. League Preview 10.50 FA Cup – Preview 11.20 WBA – Liverpool 13.30 La Liga Report 13.55 Ipswich – A. Villa 16.05 FA Cup 2017/2018 18.10 WBA – Liverpool 19.50 Dr. J – The Doctor 21.00 NBA Playoff Games 24.00 UFC Now 2018 00.50 Ipswich – A. Villa 07.15 Millwall – Fullham 08.55 C. Vigo – Barcelona 10.35 Real Madrid – Athle- tic Bilbao 12.15 Pr. League Preview 12.45 E.deildin – fréttir 13.35 Tindastóll – KR 15.15 Körfuboltakvöld 15.45 Valur – Haukar 18.00 Körfuboltakvöld 18.40 Watford – Crystal Pa- lace 20.25 Martin: Saga úr Vest- urbæ 21.10 Dortmund – Leverk. 22.50 Cardiff – N. Forest 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Gunnar Rúnar Matthíasson flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Samfélagsrýnir og sagna- meistari. . Um ævi og skáldverk þýska rithöfundarins Günters Grass. 09.00 Fréttir. 09.05 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfrengir. 10.15 Borgarmyndir. Haldið er til borgarinnar El Paso í Texas ríki í Bandaríkjunum. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Áhrifavaldar. Valgeir Sigurðs- son upptökustjóri og útgefandi segir frá áhrifavöldum sínum. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Hundrað ár, dagur ei meir: Hugmyndasaga fullveldisins. Tíu þátta röð sem fjallar um fyrstu öld fullveldis Íslendinga í ljósi hug- myndasögunnar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist og söngdansar að hætti hússins. 20.45 Fólk og fræði. Í þættinum eru útskýrð hugtökin introvert og extro- vert eða innhverfa og útvherfa í sambandi við stefnu meðvitund- arinnar. 21.15 Bók vikunnar. Gestir þáttarins ræða um bók vikunnar, Norma eftir Sofi Oksanen í þýðingu Sigurðar Karlssonar. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. Blússöngv- arinn Josh White. (e) 23.00 Vikulokin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Að velja sjónvarpsefni getur verið snúið. Þrátt fyrir allar sjónvarpsstöðvarnar með of- gnótt af nýju efni og enda- lausu efni á Netflix hef ég af einhverjum ástæðum dottið í eldgamlar seríur. Friends stendur alltaf fyr- ir sínu og þrátt fyrir að ég hafi séð hvern einasta þátt a.m.k. fimm sinnum þá get ég alltaf horft á þá aftur. How I met you mother-tímabilið mitt er liðið í bili og ég er dottin í Seinfeld-tímabilið. Ég hélt að þeir þættir myndu einhvern veginn ekki stand- ast tímans tönn, en það er öðru nær. Jerry, Elaine, Kra- mer og George hafa skemmt mér undanfarin kvöld en þetta efni er tilvalið svona rétt fyrir svefninn. Málið er að úrvalið af sjón- varpsefni er svo mikið nú til dags að manni fallast bara hendur og valkvíði tekur völdin. Þá er gott að hverfa um stund aftur á níunda eða tíunda áratug síðustu aldar. Og það má alveg kynna þessa þætti fyrir nýjum kynslóðum. Unglingssynir mínir tveir eru til að mynda orðnir mikl- ir Friends-aðdáendur. Þar sem þeir hafa ekki mikinn tíma fyrir móður sína og ekki sömu áhugamál er ósköp gott að geta sameinast yfir þessu litla áhugamáli og horft saman á einn og einn gamlan Friends-þátt. Börnin tekin með aftur til fortíðar Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Fortíðin Gott grín er sígilt. Seinfeld er alltaf góður. Erlendar stöðvar 16.15 Grand Designs 17.05 Friends 19.10 The Big Bang Theory 19.35 Baby Daddy 20.00 Britain’s Got Talent 21.10 Schitt’s Creek 21.35 NCIS: New Orleans 22.20 The Knick 23.20 The Mentalist 00.05 Game of Thrones 01.00 The Big Bang Theory 01.25 Baby Daddy Stöð 3 Tónlistargoðsögnin Prince fannst látin í lyftu á heimili sínu í Minnesota á þessum degi árið 2016. Fullt nafn söngvarans var Prince Rogers Nelson en hann fæddist í Minneapolis 7. júní árið 1958 og var því á 58. aldursári. Prince lést úr ofskammti verkjalyfsins fentanyl sam- kvæmt dómsskjölum sem birt voru opinberlega ári eftir andlát hans. Prince var einstaklega hæfileikaríkur og hlaut sjö Grammy-verðlaun á ferlinum, auk þess sem hann hlaut Óskarsverðlaun árið 1985 fyrir lagið sitt Purple Rain. Prince var á 58. aldursári. Fannst látinn í lyftu K100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.