Morgunblaðið - 01.05.2018, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 2018
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
ses.xd.is
Samtök eldri
sjálfstæðismanna, SES
Hádegisfundur SES
Hildur Björnsdóttir, sem skipar 2. sætið á
framboðslista Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík, verður gestur á hádegisfundi SES,
miðvikudaginn 2. maí kl. 12:00, í Valhöll
Háaleitisbraut 1.
Húsið opnað kl. 11:30.
Boðið verður upp á súpu
gegn vægu gjaldi,
900 krónur.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Aðalsafnaðarfundur
Árbæjarsóknar
Aðalfundur Árbæjarsóknar verður haldinn
þriðjudaginn 8. maí 2018 og hefst kl. 17:00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Sóknarnefnd.
Aðalfundur Seljasóknar
verður að lokinni guðsþjónustu sem hefst
kl. 14, sunnudaginn 6. maí.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning í trúnaðarstörf.
Safnaðarfólk er hvatt til þátttöku á fundinum.
Sóknarnefnd Seljasóknar.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hamarsgata 14, Fjarðabyggð, fnr. 217-7922, þingl. eig. Eðvarð Þór
Grétarsson, gerðarbeiðendur Samskip hf. og Fjarðabyggð og
Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves, mánudaginn 7. maí nk. kl. 11:00.
Hamragerði 3, Fljótsdalshérað, fnr. 228-9580, þingl. eig. Ronald
Herzer, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 7. maí nk.
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Austurlandi
30. apríl 2018
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Ásbrún 6, Borgarbyggð, fnr. 210-6448, þingl. eig. Björn Björnsson og
Gro Jorunn Hansen, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Borgar-
byggð, þriðjudaginn 8. maí nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á Vesturlandi
26. apríl 2018
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Hvanneyrarbraut 35, Fjallabyggð, fnr. 213-0510, þingl. eig. Magnús
Stefán Jónasson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 7.
maí nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
30. apríl 2018
Til sölu
Bækur til sölu
Þosteinsætt í Staðasveit, Ættir Austfirðringa, Ættir Austur
Húnvetninga 1-4, Svarfdælingar 1-2, MA stúdentar 1-5, Saga
Alþingis 1-5, Rangvellingabók 1-2, Náttúrufræðingurinn 1.-45.
ib., Medúsabækur 18 stykki ( Medúsatímabilið), Þorpið 1.
útgáfa, Kvennafræðarinn 2. útgáfa, Ársskýrsla Íslenskra
rafveitna 1943-1962 ib., Skýrslur um landshagi á Íslandi 1-5,
Hlín 1.- 44 árg., Kirkjuritið 1. - 23.ár, Hrakningar á heiðarvegum
1-4. Úlfljótur 1-23.ár ib., Eðlisfræði Fischer 1832, Bygging og líf
plantna 1906, Söngvar og kvæði Jóns Ólafssonar 1877, Grjót,
meira grjót enn grjót, Kjarval, ib., Njóla 3 útgáfa mk 1884,
Vöruhandbók Vestal 1-3, Veiðimaðurinn 1.-86 tb.ób.Opið í Kola-
portinu 1. maí.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Félagslíf
Kaffisala Kristniboðsfélags
kvenna er í dag kl. 14-17 í Kristni-
boðssalnum. Allir velkomnir.
Aðalfundur
Loðnuvinnslunnar hf.
verður haldinn í Wathneshúsinu á
Fáskrúðsfirði þriðjudaginn
15. maí 2018 kl. 18:30.
Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Loðnuvinnslunnar hf.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Norðurvellir 42, Keflavík, fnr. 209-0193 , þingl. eig. Sigvaldi Arnodds-
son, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 8. maí nk.
kl. 09:00.
Hafnargata 24, Sveitarfélagið Vogar, fnr. 209-6405 , þingl. eig. Anna
Gísladóttir, gerðarbeiðandi Borgun hf., þriðjudaginn 8. maí nk.
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum
30 apríl 2018,
Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns.
Dómkirkjan
í Reykjavík
Aðalsafnaðarfundur
Dómkirkjusafnaðarins verður haldinn
fimmtudaginn 10. maí 2018 í Safnaðarheimili
Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a og hefst að
lokinni messu og messukaffis kl. 13.00.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf:
Önnur mál.
Sóknarnefnd
Dómkirkjunnar í Reykjavík.
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Bátar
Flatahrauni 25 - Hafnarfirði
Sími 564 0400
www.bilaraf.is
Mikið úrval í bæði
12V og 24V.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Hreinsa
þakrennur, laga
ryð á þökum
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Þú finnur allt á
FINNA.IS
Vantar þig dekk
undir bílinn?