Morgunblaðið - 01.05.2018, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.05.2018, Blaðsíða 27
Ellert er staddur í afmælisferð í vinabænum Orlando í Flórída. Fjölskylda Ellert kvæntist 26.6. 1993 Guð- björgu Ágústu Sigurðardóttur, f. 2.11. 1958, hjúkrunarfræðingi. Hún er dóttir Sigurðar Haraldssonar frá Kirkjubæ, sem er látinn, og Sigríðar Ágústsdóttur sem einnig er látin. Dóttir Ellerts og Guðbjargar er Guðbjörg Ósk Ellertsdóttir, f. 17.4. 1997, háskólanemi. Fyrri kona Ellerts var Birna Helga Jóhannesdóttir. Ellert og Birna Helga skildu en hún er nú látin. Börn Ellerts og Birnu Helgu eru Eiríkur, f. 6.12. 1960, d. 16.9. 1996; Jóhannes, f. 13.9. 1962, fasteignasali, kvæntur Katrínu Guðjónsdóttur og eiga þau eina dóttur, Birnu Helgu sem er stærðfræðingur; Elva, f. 2.3. 1965 stjórnmálafræðingur, en mað- ur hennar er Gústaf Adolf Skúlason stjórnmálafræðingur og eiga þau einn son, Eirík Skúla, sem er fram- haldsskólanemi. Stjúpbörn Ellerts, börn Guð- bjargar, eru Sigurður Ingi f. 25.7. 1976, byggingartæknifræðingur; kvæntur Hönnu Maríu Kristjáns- dóttur, hann á fimm börn, Una Björk, f. 23.2. 1982, félagsráðgjafi, gift Birgi A. Sanders, hún á einn son, Páll Kristinn, f. 27.9. 1983, dælu- maður hjá eldsneytisbirgðarstöð á Keflavíkurflugvelli, kvæntur Dóru Eggertsdóttur, þau eiga einn son. Hálfsystkini Ellerts, sammæðra, eru Eiríkur Guðnason seðla- bankastjóri, f. 3.4. 1945, d. 31.10. 2011; Steinunn Guðnadóttir, f. 4.6. 1949, verslunarmaður í Keflavík; Árnheiður Guðnadóttir, f. 3.12. 1951, starfsmaður Reykjanesbæjar. Hálf- systkini Ellerts, samfeðra, eru Guð- brandur Eiríksson, f. 12.4. 1926, bú- settur í Grindavík, og Valgerður Eiríksdóttir, f. 8.11. 1922, d. 16.7. 1987. Stjúpbræður Ellerts eru Vign- ir Guðnason, f. 30.8. 1931, d. 26.8. 1998, Birgir Guðnason, f. 14.7. 1939, d. 11.9. 2016. Foreldrar Ellerts voru Eiríkur Tómasson, f. 8.12. 1898, d. 2.9. 1941, útgerðarmaður og bóndi frá Járn- gerðarstöðum í Grindavík, og Hans- ína Kristjánsdótir frá Seli í Mikla- holtshreppi, f. 8.5. 1911, d. 5.11. 1997, húsmóðir. Fósturfaðir Ellerts var Guðni Magnússon málarameist- ari. Ellert Eiríksson Margrét Gísladóttir húsfreyja í Krossholti á Mýrum Jón Sigurðsson vinnumaður, flutti til Vesturheims Elín Jónsdóttir húsfreyja á Rauðkollsstöðum, Miklaholtshreppi Hansína Kristjánsdóttir húsfreyja í Keflavík Kristján Þórðarson búfræðingur og leiðsögumaður á Rauðkollsstöðum Ásdís Gísladóttir húsfreyja á Rauðkollsstöðum Þórður Þórðarson bóndi, hreppstjóri, alþingismaður og dannebrogsmaður órunn Tómasdóttir húsfr. í Keflavík JTómas Tómasson sparisjóðsstjóri í Keflavík Sigríður Tómasdóttir bóndi á Kollabæ í Fljótshlíð Ásgeir Jóhann Þórðarson bóndi á Fróðá, Fróðarhr. Bragi Ásgeirsson myndlistarmaður Ásgeir Ásgeirsson skrifstofustjóri í Rvík Valdimar Þórðarson rak verslunina Silli og Valdi Þórður Jóhann Þórðarson bóndi á Höfða, Hnapp., síðar verkamaður í Ólafsvík Stefanía Tómasdóttir húsfr. á Járngerðarstöðum Guðlaugur Þorvaldsson háskólarektor og ríkissáttasemjari Tómas Þorvaldsson útgerðarmaður í Grindavík inar Jónsson b. og hreppstjóri í Garðhúsum í Grindavík EDagbjartur Einarsson tvegsb. að Velli í Grindavík ú inar Dagbjartsson skipstjóri í Grindavík EDagbjartur Einarsson útgerðarm. og forstjóri í Grindavík Sigríður Bjarnadóttir húsfreyja, f. í Kálfatjarnarsókn Gull Sæmundur Jónsson útgerðarmaður í Grindavík Margrét Sæmundsdóttir húsfreyja á Járngerðarstöðum í Grindavík Tómas Guðmundsson bóndi á Járngerðarstöðum Jórunn Jónsdóttir húsfreyja, f. í Álftarhól í A-Landeyjum Guðmundur Bjarnason bóndi á Járngerðarstöðum, f. á Syðri-Úlfsstöðum í A-Landeyjum Úr frændgarði Ellerts Eiríkssonar Eiríkur Tómasson útgerðarmaður á Járngerðarstöðum Prúðbúinn Ellert Eiríksson. ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 2018 Suðurhrauni 4210 Garðabæ | Furuvellir 3 600 Akureyri | Sími 575 8000 | samhentir.is Heildarlausnir í umbúðum og öðrum rekstrarvörum fyrir sjó- og landvinnslu u KASSAR u ÖSKJUR u ARKIR u POKAR u FILMUR u VETLINGAR u HANSKAR u SKÓR u STÍGVÉL u HNÍFAR u BRÝNI u BAKKAR u EINNOTA VÖRUR u HREINGERNINGAVÖRUR Allt á einum stað 100 ára Marta Þórðardóttir 95 ára Guðrún Guðmundsdóttir 90 ára Guðjón Þorleifsson 80 ára Ellert Eiríksson Ingibjörg Ásgeirsdóttir Jóhannes Þórðarson 75 ára Dóra Lydía Haraldsdóttir Friðrik Björnsson Guðmundur Kr. Stefánsson 70 ára Aldís R. Hannesdóttir Bára Magnúsdóttir Bjarnheiður K. Guðmundsd. Gerður H. Helgadóttir Hallur Árnason Helga Kristrún Þórðardóttir Hulda Hauksdóttir Jósefína H. Pálmadóttir Pétur G. Jóhannesson Sigríður Gunnlaugsdóttir Sigurður Helgi Sigurðsson Sigurður Sigfússon 60 ára Björn Sverrir Harðarson Flosi Már Jóhannesson Garðar Guðnason Hannes Ómar Sampsted Helga Jóna Guðbrandsdóttir Helga Margrét Söebech Hilma Hrönn Njálsdóttir Ívar Ívarsson Jóhanna Bára Jónsdóttir Margrét Auður Óskarsdóttir Oddný Lína Sigurvinsdóttir Sigurjón Þór Hafsteinsson Tomasz Henryk Zalech 50 ára Dóra Þyri Arnardóttir Edin Mehic Guðbjörg María Egilsdóttir Ingigerður R. Kristinsdóttir Jón Snorri Bergþórsson Marta Hrafnsdóttir Sigurjón Magnússon Sigurlaug Skúladóttir Stefán Markússon 40 ára Adda Laufey Egilsdóttir Armend Zogaj Arnar Már Vilhjálmsson Darius Sliuzas Friðrik Baldur Gunnbjörnss. Guðný María Ingólfsdóttir Hlynur Ómarsson Jacques Warren Loxton Lilja Ómarsdóttir Lucian Stan-Telita Marcin Piotr Korban Ólafur Gunnar Baldursson Silley Hrönn Ásgeirsdóttir Thomas Edouard Pausz Ægir Þorleifsson 30 ára Arna Margrét Johnson Arnar Hólm Ingvarsson Arnór Óli Ó. Simonsen Dawid Dominik Klos Gylfi Thors Hugrún Ósk Guðmundsd. Ingvar Guðni Svavarsson Jirí Svejda Jón Heiðar Harðarson Lilja Birna Stefánsdóttir Lukman Ayodeji Abidoye Monika M. C. Leszczynska Nicolae-Virgil Cernica Pawel Karol Jarosz Silja Sif Lóudóttir Viðar Hólm Jóhannsson Til hamingju með daginn 40 ára Arnar er Akureyr- ingur og er jarðeðlisfræð- ingur hjá ÍSOR. Maki: Sigurlaug Níelsdótt- ir, f. 1979, sjúkraliði hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri. Börn: Agnar Tumi, f. 2004, Egill Orri, f. 2008, Vilhjálmur Jökull, f. 2011, og Fanney Mjöll, f. 2012. Foreldrar: Vilhjálmur Rafn Agnarsson, f. 1941, og Margrét Guðmunds- dóttir, f. 1946. Þau eru bús. á Akureyri. Arnar Már Vilhjálmsson 40 ára Guðný María er frá Reykjavík en býr í Playa Flamenca rétt hjá Alicante á Spáni. Hún er að læra að verða eróbikk- kennari í skólanum Vida Dance and Fitness. Dóttir: Karitas, f. 2003. Systir: Sóley, f. 1974, fasteignasali. Foreldrar: Ingólfur Karl Sigurðsson, f. 1947, d. 2017, bakari, og María Fanndís Guðnadóttir, f. 1955, matráður. Guðný María Ingólfsdóttir 30 ára Lilja er Akureyr- ingur og er þroskaþjálfi hjá Skógarlundi – mið- stöð virkni og hæfingar. Maki: Sindri Magnason, f. 1985, smiður hjá Mjölni tréverki. Börn: Cæsar Barri, f. 2010, Kristín Harpa, f. 2010, og Veigar Kári, f. 2017. Foreldrar: Stefán Jóns- son, f. 1952, og Kristín Gunnbjörnsdóttir, f. 1956. Þau eru bús. á Akureyri. Lilja Birna Stefánsdóttir  Sigríður Jakobsdóttir varði 19. janúar síðastliðinn doktorsritgerð sína við Læknadeild Vrije Uni- versiteit í Amsterdam (VU), Hollandi. Ritgerðin ber titilinn „Mind your body“ og fjallar um rann- sóknir Sigríðar á samspili þeirra hormóna sem taka þátt í stjórnun á orkujafnvægi líkamans. Offita og ofþyngd eru stór heilsufarsleg vandamál allra ald- urshópa en rannsóknir Sigríðar beindust meðal annars að þessum tengslum hjá öldruðum. Mikil- vægar breytingar í líkams- starfsemi eiga sér stað samfara hækkandi aldri en lítið er vitað um afleiðingar þessara breytinga á heilsufar aldraðra. Einnig hefur Sigríður skoðað áhrif megrunar og föstu á starfsemi lykilsvæða heila er tengjast úrvinnslu skyn- upplýsinga. Niðurstöður hafa verið birtar í virtum vísindatímaritum. Afrakstur þessara rannsókna er meðal annars aukinn skilningur á samspili hormónabúskapar, of- fitu og heilavirkni og þar með betri skilningur á fyrirbyggjandi aðgerðum og inngripum er varða þessa alvarlegu heilsuvá. Sigríður Jakobsdóttir Sigríður Jakobsdóttir fæddist í Reykjavík 28. september 1961. Hún lauk emb- ættisprófi frá Læknadeild Háskóla Íslands árið 1988. Hún lauk sérfræðinámi í lyf- læknisfræði við svæðissjúkrahúsið í Enschede 1999 og innkirtlafræði frá VU 2002. Hún starfar nú sem lyflæknir og innkirtlasérfræðingur við ZorgSaam-sjúkrahúsið í Terneuzen í Hollandi. Eiginmaður Sigríðar er Snorri Björnsson og eiga þau tvo syni; Einar og Óskar. Foreldrar Sigríðar eru dr. Jakob Magnússon og Vilhelmína Vilhelmsdóttir, bæði fiskifræðingar. Doktor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.