Morgunblaðið - 01.05.2018, Page 34
20.00 Mannamál – Sól-
veig Anna Jónsdóttir
Sólveig Anna Jónsdóttir,
nýr formaður Eflingar,
var gestur Sigmundar
Ernis í einum sígildasta
viðtalsþætti í íslensku
sjónvarpi.
20.30 Lífið er lag
21.00 Tvennir tímar: Brot
úr sögu verkalýðshreyf-
ingar og Gvendur jaki.
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Borgarmyndir.
16.55 Hver var Karl Marx?
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Saga hugmyndanna. Sigyn
Blöndal fjallar um Eurovision og
ræðir við Reyni Þór Eggertsson.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Lúðrasveitapopp. Jónatan
Garðarsson ræðir við Vilhelm Ant-
on Jónsson, gítarleikara og söngv-
ara 200.000 naglbíta, og fleiri.
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn eftir Þór-
berg Þórðarson. Þorsteinn Hann-
esson les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Romain Þór leikur Prokofjev.
22.45 Einhelti: Smásaga eftir Einar
Kárason. Höfundur les.
23.05 Það má brosa í baráttunni.
Hjálmar Sveinsson ræðir við Birnu
Þórðardóttur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Tónlist að morgni dags
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Uppreisnamaður í aldingarði
listanna. (e)
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Á reki með KK.
11.02 Með hnefann á lofti. Ungt fólk
hefur leitt hverja samfélagslegu
byltinguna á fætur annarri en lítið
sést í verkalýðsbaráttunni und-
anfarin ár.
12.00 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Straumhvörf verkalýðshreyf-
ingarinnar.
14.10 Frá útihátíðarhöldum 1. maí-
nefndar verkalýðsfélaganna.
15.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi
Jökulsson. (e)
Eftir langa vinnuviku og oft-
ar en ekki slark á föstudags-
og eða laugardagskvöldi eru
sunnudagar gjarnan notaðir
til slökunar. Sumir sofa út,
aðrir fara í messu, út að
hlaupa, spila golf, glápa á
sjónvarp, fara í sund, kíkja á
kaffihús eða lesa bók.
Einna mest slakandi er þó
að hlusta á útvarp og úr
nægu að moða á sunnudegi.
Fyrir hádegi er pólitísk um-
ræða fyrirferðarmikil. Síð-
asta sunnudag var hressileg-
ur þáttur á K100, Þingvellir,
þar sem Björt Ólafsdóttir
fékk Dag B. Eggertsson og
Eyþór Arnalds í viðtal. Björt
fór engum silkihönskum um
viðmælendur sína og mátti
um stund vart á milli heyra
hver væri viðmælandi eða
spyrill, svo fjörug var um-
ræðan.
Sprengisandur Kristjáns
Kristjánssonar á Bylgjunni
er einnig fjörugur þáttur og
fróðlegur og Kristján leyfir
viðmælendum að njóta sín,
án þess þó að þeir komist upp
með einhvern moðreyk.
Eftir hádegi á sunnudög-
um er síðan gott að hlusta á
Hrafnhildi Halldórsdóttur á
Rás 2, sem er með þáttinn
Sunnudagssögur. Hún finnur
áhugaverða viðmælendur og
er mjög góður spyrill. Síðasti
þáttur var afar áheyrilegur,
sérstaklega viðtalið við
Braga Þór Hinriksson kvik-
myndagerðarmann.
Slakandi útvarp
á sunnudögum
Björn Jóhann Björnsson
Ljósvakinn
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Útvarp Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir er góður spyrill.
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 2018
9 til 12
Hvati
Hvati vaknar með
hlustendum K100 á frí-
degi verkalýðsins og
spilar skemmtilega tón-
list.
12 til 16
Ásgeir Páll
Ásgeir er engum líkur.
Góð tónlist, létt spjall,
leikir, hlustendur og
góðir gestir. Mikið stuð
í allan dag á frídegi
verkalýðsins.
16 til 18
Stína og Stefán
Kristín Sif og Stefán
Ernir fylgja hlustendum
síðdegis með skemmti-
legri tónlist og léttu
spjalli um allt og ekk-
ert.
18 til 00
K100 tónlist
Góð tónlist í allt kvöld
á K100.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Í lokaþætti af Hollywood Medium með Tyler Henry
sagði La Toya Jackson frá því að hún fær reglulega
skilaboð frá bróður sínum, konungi poppsins, honum
Michael Jackson.
„Það er ekki bara ég heldur allir í fjölskyldunni sem
fá þessi boð, það er auðvitað svo mörgum spurningum
ósvarað. Tyler hjálpaði mér að fá svörin. Hann náði
góðu sambandi við Michael,“ segir La Toya í viðtali á
dögunum.
La Toya segist finna fyrir nærveru bróður síns þegar
ljósin flökta heima hjá henni.
Finnur fyrir nærveru
Michael Jackson
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.00 Snooker World Cham-
pionship 13.30 Live: Snooker
World Championship 16.30
Snooker 17.30 Equestrianism:
17.55 News: Eurosport 2 News
18.00 Live: Snooker 20.55 News:
Eurosport 2 News 21.00 Formula
E 22.00 Motor Racing: 22.30
Motor Racing: 22.45 Cycling: Tour
Of Romandy 23.30 Snooker
DR1
12.20 Agatha Christies N eller
15.00 Downton Abbey 15.50 TV
AVISEN 16.00 Under Hammeren
16.30 TV AVISEN med Sporten
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00 I hus
til halsen 18.45 Kontant 19.30
TV AVISEN 19.55 Sundhedsma-
gasinet 20.20 Sporten 20.30
Beck: Det sidste vidne 22.00 Op-
takt til Eurovision Song Contest
2018 23.10 I farezonen
DR2
5.00 Horisont 5.25 Savnet 6.25
Gletsjere under pres – Andes
7.50 Smag på Hawaii 8.30 Kurs
Australien – en reporter går om-
bord 9.00 En reporter går i køkke-
net – på Svalbard 10.00 Dage i
haven 11.00 Chimpanserne fra
Gombe 12.00 Lones aber 13.00
Frontløberne 14.00 Savnet
15.00 DR2 Dagen 16.30 Chimp-
anserne fra Gombe 17.00 Bag
om den britiske overklasse 18.00
Mord i Miami 18.45 Dokumania
20.30 Deadline 21.00 Trumps
første år 22.00 Homeland 22.50
De ekstremt rige – og os andre
23.40 Deadline Nat
NRK1
13.35 Folkefavorittar med Elton
John 14.45 Et år på tur med Lars
Monsen 15.15 Historisk moro
med Linda Eide og Sjur Hjeltnes
16.45 Extra 17.00 Dagsrevyen
17.30 Hagen min 18.10 Fugle-
fjellet 19.00 Dagsrevyen 21
19.20 Epleslang 21.00 Kveld-
snytt 21.15 Vita & Wanda: 25års
fest 21.35 Tidsbonanza 22.25
Chicago Fire
NRK2
12.25 I heisen med: Ingebrigt
Steen Jensen og Usman Rana
12.55 Gull-Greta 13.55 Norge nå
14.25 Miss Marple 16.00 I plas-
tens bakgård 16.55 Hemmelige
rom: Siste skanse 17.00 Cupen:
2. runde 19.10 Cupen: Cupma-
gasinet 19.30 Penger og lykke
20.20 Kreft – keiseren over alle
sykdommer 21.15 I plastens
bakgård 22.10 Danmarks første
astronaut 22.55 Øyeblikk fra
Norge Rundt 23.00 NRK nyheter
23.03 Verdas travlaste byar
23.55 THIS IS IT
SVT1
2.35 Sverige idag 3.05 Valborgs-
konsert från Vallda Sandö 3.50
Landet runt 4.35 Komma ut 5.15
Smartare än en femteklassare
6.15 Tror du jag ljuger? 6.45 Vem
bor här? 7.45 Arkitekturens pär-
lor 7.55 Bordtennis: VM 10.30
Valborgskonsert från Vallda
Sandö 11.15 Taxi 13 12.55
Skattjägarna 13.25 Vem vet
mest? 13.55 Bordtennis: VM
16.00 Rapport 16.10 Lokala
nyheter 16.15 Lunds students-
ångare 1 maj 16.45 Rock’n’roll
will never die 17.15 Min börda
17.30 Rapport 17.55 Lokala
nyheter 18.00 Maj 68 19.00
Hela Sveriges mamma 20.00
Elitstyrkans hemligheter 20.50
Rapport 20.55 Dox: Time trial
22.20 Homeland
SVT2
12.00 Forum: Första maj 14.00
Rapport 14.05 Forum: Första maj
14.45 Skatten under glaciären
15.00 Vallhundsvalpar 15.05
Beppes smakresa 15.15 Agenda
16.00 Bordtennis: VM 18.00 Kor-
respondenterna 18.30 Plus
19.00 Aktuellt 19.15 Sportnytt
19.30 Vem vet mest? 20.00 Girls
20.25 Miniatyrmakaren 21.20
Robert Frank? Revolutionerande
fotograf 22.15 Måns Zelmerlöw –
året efter vinsten 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Tobbi
08.05 Kúlugúbbarnir
08.28 Húrra fyrir Kela
08.52 Ernest og Célestine
Fallegir teiknimyndaþættir
um óvenjulega vináttu
bjarnarins Ernests og mús-
arinnar Célestine.
09.04 Hvolpasveitin
09.27 Friðþjófur forvitni
09.50 Tré-Fú
10.11 Græðum
10.15 Ævar vísindamaður
(e)
10.40 Veiðin (e)
11.30 School of Rock
Stórkostleg gamanmynd með
hinum litríka Jack Black í
aðalhlutverki. (e)
13.15 Dagsbrún Í þættinum
er fjallað um líf verkafólks í
Reykjavík. (e)
13.35 Helgi syngur Hauk
Upptaka frá stórtónleikum í
Hörpu þar sem Helgi
Björnsson fer yfir feril
Hauk Morthens og syngur
lög hans. (e)
14.45 Saga HM: Bandaríkin
1994 (e)
16.25 (e)
16.50 Íslendingar (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Dýrabörn
Dýralífsmynd um líf afkvæma
ýmissa dýrategunda.
18.50 Vísindahorn Ævars (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Rússneski blaðamað-
urinn
20.25 Tímamótauppgötv-
anir
21.10 Á meðan við kreistum
sítrónuna Dönsk gam-
anþáttaröð um þrjú pör á
fimmtugsaldri sem stofna
matarklúbb. Bannað börnum.
21.40 Leikurinn Spennu-
þáttaröð frá BBC.Bannað
börnum.
22.35 Rauði þríhyrningurinn
Leikin þáttaröð í þremur
hlutum. (e) Bannað börn-
um.
23.35 Kynjahalli í Hollywood
Umtöluð heimildarmynd um
líf stjarnanna í Hollywood og
kynjahallann sem þar ríkir.
(e)
24.00 Dagskrárlok
07.00 Áfram Diego, áfram!
07.45 Stubbur stjóri
09.20 Vífill í villta vestrinu
(The American Tail: Fievel
Goes West) Vífill mús
ákveður að flytja í villta
vestrið og lendir þar í mikl-
um ævintýrum.
10.35 Ronja ræningjadóttir
12.40 Mike & Molly
13.00 The Middle
13.25 The Simpsons
13.45 Newspaper Man: The
Life and Times of Ben
Bradlee
15.15 Mr. Selfridge
16.00 Never Been Kissed
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.10 Ísöld: Ævintýrið
mikla Frábær talsett
teiknimynd um heilmikið
Ísaldarævintýri.
20.55 Timeless
21.40 Unsolved: The Mur-
ders of Tupac and the
Notorious B.I.G.
22.25 Blindspot
23.10 Strike Back
23.55 Grey’s Anatomy
00.35 The Detail
01.20 Titanic
04.25 Nashville
05.10 The Girlfriend Experi-
ence
05.40 The Middle
06.10 Fantastic Beasts
and Where to Find Them
08.25 Almost Famous
10.30 Miracles From Hea-
ven
12.20 Hail, Caesar!
22.00 The Accountant
00.05 Slow West
01.30 Knights of Badass-
dom
02.55 The Accountant
07.00 Könnuðurinn Dóra
07.24 Mörgæsirnar frá M.
07.47 Doddi og Eyrnastór
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
18.27 Zigby
18.38 Mæja býfluga
18.50 Kormákur
19.00 Lukku-Láki
07.05 Messan
08.35 Tottenham – Watford
10.15 Manchester United –
Arsenal
11.55 Liverpool – Stoke
13.35 Haukar – Valur
15.15 Domino’s körfubolta-
kvöld 2017/2018
15.50 Mjólkurbikar karla
2018
18.00 1 á 1
18.15 Meistaradeildarupp-
hitun
18.40 Real Madrid – Bayern
Munchen –maí
20.45 Meistaradeild-
armörkin
21.15 Fyrir Ísland
07.00 Mjólkurbikar karla
2018
08.40 Burnley – Brighton
10.25 Huddersfield – Ever-
ton
12.10 Crystal Palace –
Leicester
13.50 Southampton – Bour-
nemouth
15.35 KR – Tindastóll
17.40 Domino’s körfubolta-
kvöld 2017/2018
18.30 Selfoss – FH
20.45 Seinni bylgjan
21.25 Real Madrid – Bayern
Munchen –maí
Stöð 2 krakkar
Erlendar stöðvar
19.15 The Goldbergs
19.35 Anger Management
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 The Last Man on
Earth
21.15 The Americans
22.05 Supernatural
22.50 Flash
23.30 Legends of Tomorrow
00.10 Krypton
00.55 Anger Management
01.15 Seinfeld
01.40 Friends
Stöð 3
Kvikmynd Marvel Studios, Avengers: Infinity War, komst í
sögubækurnar um helgina en myndin náði hvorki meira
né minna en 250 milljónum dollara í kassann. Það voru
4.474 kvikmyndahús í Bandaríkjunum og Kanada sem
sýndu myndina um helgina. Þetta er mesta innkoma á
opnunarhelgi kvikmyndar í sögunni. Myndin halaði einnig
inn 630 milljónir dollara á heimsvísu og setti þar heims-
met sem tekjuhæsta frumsýningarhelgi í sögunni. Kína
er þó eftir en Avengers: Infinity War verður frumsýnd þar
í landi 11.maí.
Fyrra met átti kvikmyndin Star Wars: The Force Awak-
ens og var það met sett fyrir þrem árum.
Avengers: Infinity War
í sögubækurnar
K100
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.45 The Late Late
Show with James Corden
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 The Good Place
Bandarísk gam-
anþáttaröð um unga
konu sem hefur kvatt
þetta líf og er fyrir mis-
skilning komin á betri
stað. Hún er eini synda-
selurinn í hinu fullkomna
himnaríki.
14.15 Jane the Virgin
15.00 American House-
wife
15.25 Survivor
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late
Show with James Corden
19.45 Speechless
20.10 Will & Grace
20.30 Strúktúr
21.00 For the People
21.50 The Assassination
of Gianni Versace
22.35 Shots Fired
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late
Show with James Corden
00.45 CSI Miami
01.30 The Disappearance
02.15 Chicago Med
03.05 Bull
03.50 American Crime
Hringbraut
N4
20.00 Að norðan
20.30 Hundaráð (e)
21.00 Glettur að austan (e)
21.30 Að austan (e)
22.00 Að norðan
22.30 Hundaráð (e)
23.00 Glettur að austan (e)
23.30 Að austan (e)
24.00 Milli himins og jarðar (e)