Morgunblaðið - 22.05.2018, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Mikil dramatík ríkti um þessar mundir árið 2003 á milli
rapparans Eminem og söngkonunnar Mariuh Carey.
Þau höfðu átt í ástarsambandi í nokkra mánuði árið áð-
ur en Eminem endaði sambandið. Skildi söngkonan eft-
ir fjölmörg skilaboð á símsvara rapparans eftir sam-
bandsslitin þar sem hún hljómaði afar
brjóstumkennanlega. Eminem sagðist ætla að nota
upptökurnar í texta við nýtt lag og þannig hefna sín á
Carey eftir að hún gerði lítið úr honum og sambandi
þeirra í laginu „Clown“. Brást söngkonan illa við og hót-
aði að blanda lögfræðingum í málið ef svo yrði.
Dramatískur sandkassaleikur
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.45 The Late Late Show
with James Corden
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 The Good Place
14.15 Jane the Virgin
15.00 American Housewife
15.25 Survivor
16.15 Everybody Loves Ray-
mond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden Bráð-
skemmtilegur spjallþáttur
þar sem breski grínistinn
James Corden fær til sín
góða gesti.
19.45 Speechless
20.10 Will & Grace
20.30 Strúktúr Vönduð þátta-
röð um íslenska hönnun og
hönnuði í umsjón Berglindar
Berndsen innanhúss-
arkitekts. Berglind heim-
sækir hönnuði úr öllum
greinum á vinnustofur þeirra
og heimili, rýnir í og spjallar
við þá um verk þeirra, feril
og hugmyndafræði, í per-
sónulegum og skemmti-
legum viðtölum. Berglind
ræðir að auki við álitsgjafa úr
öllum greinum um stöðu
hönnunar á Íslandi.
21.00 For the People
21.50 The Assassination of
Gianni Versace Stórbrotin
þáttaröð um eitt umtalaðasta
morðmál síðari ára. Tísku-
kóngurinn Gianni Versace
var myrtur fyrir framan
heimili sitt á Miami árið
1997. Aðalhlutverk leika
Edgar Ramirez og Penelope
Cruz.
22.35 Shots Fired
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 CSI Miami
01.30 Fargo
02.15 Chicago Med
03.05 Bull
03.50 American Crime
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
20.25 News: Eurosport 2 News
20.35 Formula E: Fia Champions-
hip In Berlin, Germany 21.30
Motor Racing: Blancpain Endur-
ance Series In Silverstone, United
Kingdom 22.30 Motor Racing:
Eset V4 Cup In Spielberg, Austria
22.45 Tennis: Atp Tournament In
Geneva, Switzerland 23.30 Cycl-
ing: Tour Of Italy
DR1
18.45 Afsløret II – Selskabss-
vindlerne 19.30 TV AVISEN 19.55
Sundhedsmagasinet: Blindhed
20.20 Sporten 20.30 Beck: Grib-
ben 22.00 Taggart: Smag for
penge 23.10 Strømerne fra Liver-
pool
DR2
16.30 Livet som milliardær
18.00 I politiets vold: Mørk og
mistænkt 18.45 Dokumania:
Sexforbryderen og de forsvundne
kvinder 20.30 Deadline 21.00
Terrorangrebet i Manchester
21.50 Et spind af løgne 23.20
Seriemordersken Myra Hindley
NRK1
15.45 Tegnspråknytt 15.55 Hag-
en min 16.35 Extra 16.50 Dist-
riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.45 Hagen min 18.25 Munter
mat 18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.20 Nytt liv i
East End 21.05 Distriktsnyheter
21.10 Kveldsnytt 21.25 Solgt!
21.55 Tidsbonanza 22.45 Doktor
Foster
NRK2
12.25 Når livet vender 12.55
Mosley og menneskene 13.45
Stjernekokker 14.25 Poirot: Fru
McGinty er død 16.00 Dagsnytt
atten 17.00 Verdens tøffeste
togturer 17.45 THIS IS IT 18.25
ADHD og komikeren 19.20 I ed-
derkoppenes hus 20.20 Urix
20.40 Marilyn Monroes liv på
auksjon 21.25 Mosley og menne-
skene 22.15 Hagen min 23.00
NRK nyheter 23.01 Vise-
presidenten 23.30 Midt i naturen
SVT1
12.20 Vita & Wanda 12.45 Ogift
fader sökes 14.30 Guld på god-
set 15.30 Sverige idag 16.00
Rapport 16.13 Kulturnyheterna
16.25 Sportnytt 16.30 Lokala
nyheter 16.45 Biltokig 17.15 Tal
till nationen – mitt Sverige 2028
17.30 Rapport 17.55 Lokala
nyheter 18.00 Det bästa ur Trädg-
årdstider 19.00 Anna Holmlund:
Jag vill åka hem 19.55 Känn dig
som hemma 20.55 Rapport
21.00 Program ej fastställt 22.00
Katsching ? lite pengar har ingen
dött av 22.15 Vita & Wanda
22.35 The State
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Agenda 15.00 Vallhunds-
valpar lämnar boet 15.05 Bep-
pes smakresa 15.15 Nyheter på
lätt svenska 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Ovädrens planet 16.50 Fy-
ren på Utvær 17.00 Antikduellen
17.30 Friday night dinner 17.55
Rallykonditor 18.00 Korrespond-
enterna 18.30 Plus 19.00 Aktu-
ellt 19.39 Kulturnyheterna 19.46
Lokala nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.15 Girls 20.45 Parisa pratar
#metoo med killar 21.10 Mode-
huset Margiela 22.10 Camillas
klassiska 22.40 Ovädrens planet
23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
11.00 Söguboltinn
11.25 Bestur í heimi: Pet-
ter Northug (Best i verden:
Petter Northug) Heimild-
armynd um einn fremsta
gönguskíðamann Norð-
manna, Petter Northug. (e)
11.55 Basl er búskapur
(Bonderøven) (e)
12.25 Bak við tjöldin hjá
breska Vogue (Inside Brit-
ish Vogue) (e)
13.15 Sætt og gott (Det
søde liv) (e)
13.35 Útsvar (Ísafjarð-
arbær – Ölfus) (e)
14.55 Saga HM: Þýskaland
2006 (FIFA World Cup
Official Film collection) (e)
16.30 Menningin – sam-
antekt (e)
17.00 Íslendingar (Jón Sig-
urðsson) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Söguboltinn (e)
18.26 Friðþjófur forvitni
18.48 Hundalíf (Hunde
sketsj) Þættir um hund
sem hegðar sér eins og
maður.
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Golfið
20.30 Leyndarmál Kísildals-
ins (Secrets of Silicon Vall-
ey) Heimildarmynd í
tveimur hlutum frá BBC
um myrkan veruleika sem
leynist bak við fögur fyr-
irheit tæknifyrirtækja í
Kísildalnum.
21.25 Ditte og Louise
(Ditte & Louise) Danskir
gamanþættir um leikkon-
urnar Ditte og Louise.
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Í myrkri (In the Dark)
Bannað börnum.
23.15 Grafin leyndarmál
(Unforgotten) Bresk
spennuþáttaröð. (e)
Stranglega bannað börn-
um.
00.05 Mótorsport (e)
00.35 Kastljós (e)
00.50 Menningin (e)
00.55 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Strákarnir
07.50 The Middle
08.10 Mike & Molly
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Jamie’s 30 Minute
Meals
10.40 Landnemarnir
11.15 Hið blómlega bú 3
11.45 Grantchester
12.35 Nágrannar
13.00 The X-Factor UK
16.35 Friends
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Kosningar 2018:
Málefnaþáttur
19.20 Sportpakkinn
19.30 Fréttayfirlit og veður
19.35 Last Week Tonight
With John Oliver
20.05 Modern Family
20.30 Hönnun og lífsstíll
með Völu Matt
21.00 Timeless Spennandi
þættir um ólíklegt þríeyki
sem ferðast aftur í tímann
og freistar þess að koma í
veg fyrir þekkta glæpi sög-
unnar og þar með vernda
fortíðina og breyta framtíð-
inni eða heimssögunni eins
og við þekkjum hana.
21.45 Born to Kill Úrvals
sakamálaþættir frá BBC
sem fjalla um hinn unga
Sam.
22.30 Blindspot
23.15 Grey’s Anatomy
00.05 The Detail
00.45 Nashville
01.30 High Maintenance
01.55 Absentia
04.45 Becoming Warren
Buffett
12.05 Kramer vs. Kramer
13.50 Hail, Caesar!
15.35 Absolutely Anything
17.00 Kramer vs. Kramer
18.45 Hail, Caesar!
20.30 Absolutely Anything
22.00 The Wizard of Lies
00.15 Burnt
01.55 First Response
03.30 The Wizard of Lies
07.00 Barnaefni
16.00 Áfram Diego, áfram!
16.24 Svampur Sveinsson
16.49 Lalli
16.55 Mamma Mu
17.00 Strumparnir
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænj.
18.00 Stóri og Litli
18.13 Tindur
07.25 Clevel. Cav. – B. Cel.
09.25 Fjölnir – KR
11.05 Pepsímörkin 2018
12.25 Fyrir Ísland
13.05 Barcel. – Real Soc.
14.45 Villarr. – Real M.
16.25 Njarðvík – Þór
18.05 Ensku bikarmörkin
18.35 Meistarad. Evrópu
19.00 Grindavík – Valur
21.15 Pepsímörkin 2018
22.35 Fyrir Ísland
23.15 Spænsku mörkin
23.45 Goðsagnir
00.35 NBA
01.00 Golden State Warri-
ors – Houston Rockets
07.10 Chelsea – Man. U.
08.50 Man. U. – Watford
10.30 Liverpool – Brighton
12.10 West Ham – Everton
13.55 Fjölnir – KR
15.35 Spænsku mörkin
16.05 Golden State Warri-
ors – Houston Rockets
18.00 ÍBV – FH
20.00 Seinni bylgjan
20.40 Meistaradeild Evr.
21.05 UFC Now 2018
21.55 Goðsagnir
22.50 La Liga Report
23.15 Grindavík – Valur
06.50 Morgunvaktin.
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tvennum söngtónleikum í
hádegistónleikaröð Breska út-
varpsins.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir.
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn eftir Þór-
berg Þórðarson. Þorsteinn Hann-
esson les. (Frá 1973)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Kristján Guð-
jónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Mun fleiri fylgdust með beinni
útsendingu frá brúðkaupi Har-
rys og Meghan Markle á laug-
ardag en það munu við-
urkenna, séu þeir spurðir. Hins
vegar vitna áhorfstölur sjón-
varpsstöðva víða um heiminn
um að áhuginn á þessum tild-
urslega viðburði er hreint
ótrúlegur. Og að því sögðu
skal það viðurkennt hér að
undirritaður fylgdist andagt-
ugur með herlegheitunum og
öllu því tilstandi sem stofnað
var til í Kapellu heilags Georgs
í Windsor-kastala.
Og RÚV lét ekki sitt eftir
liggja og gerði nauðbeygðum
greiðendum útvarpsgjaldsins
kleift að berja dýrðina augum.
Fékk stofnunin þau Huldu G.
Geirsdóttur og Svavar Örn
Svavarsson til að lýsa viðburð-
inum með sínum þýðu röddum.
Og allt var það meinlaust
sem frá þeim kom, kannski
eins og það á að vera á svona
dögum. En þegar skipt var
milli RÚV og erlendu stöðv-
anna var gæðamunurinn þó
æpandi. Á meðan nær aðeins
var rætt um kjóla, hárgreiðslu
og Hollywoodfólk í íslensku
útgáfunni, var á flestum öðr-
um stöðvunum mun meira kjöt
á beinunum. Æra myndi óstöð-
ugan að nefna dæmin fjölmörg
en eitt var t.d. það að ekki
skyldi grein gerð fyrir því að
lafði Jane, sem las ritning-
arorð, er systir Díönu prins-
essu. Var til of mikils mælst að
benda fólki á það?
Lítið kjöt á bein-
unum í útsendingu
Ljósvakinn
Stefán E. Stefánsson
AFP
RÚV Meinlaus lýsing á brúð-
kaupi Harrys og Meghan.
Erlendar stöðvar
19.10 The Last Man on
Earth
19.35 Anger Management
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 iZombie
21.35 The Americans
22.20 Supernatural
23.05 Flash
23.50 Krypton
00.30 The Hundred
01.15 Anger Management
01.35 Seinfeld
Stöð 3
Síðastliðinn föstudag birti stúknasveitin Fifth Harm-
ony kveðju á Instagram. Þar þökkuðu þær aðdáend-
um sínum fyrir ótrúlegt ævintýri og fylgdi myndband
færslunni. Myndbandið er við lagið „Dońt Say You
Love Me“ af plötu sem ber nafn sveitarinnar og kom
út á síðasta ári. Nokkuð ljóst er að um kveðjustund
er að ræða en í mars var tilkynnt að stúlkurnar ætl-
uðu sér að taka pásu frá hljómsveitinni til að einbeita
sér að sólóferli. Til stóð að Fifth Harmony héldi tón-
leika í Laugardalshöllinni í síðustu viku en þeim var
aflýst.
Póstuðu kveðjumyndbandi
K100
Stöð 2 sport
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
21.30 Tónlist
22.00 Gömlu göturnar
Omega
Eminem vildi hefna
sína á Carey.
Fifth Harmony eru
komnar í pásu.