Fréttablaðið - 04.07.2018, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 4. júlí 2018
arkaðurinn
26. tölublað | 12. árgangur
f y l g i r i t f r é t ta b l a ð s i n s u m V i ð s k i p t i o g fj á r m á l
Gleraugu:
Módel: Kolfinna Nikulásdóttir
Forstjórar tveggja stærstu fasteignafélaga
landsins segja auðséð að hækkandi
fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði
muni að öðru óbreyttu leiða til hærra
leiguverðs. Greinendur telja hætt við
því að hækkununum verði að lokum
velt út í verðlag og þær ýti þannig undir
verðbólgu. » 6-7
Síhækkandi
fasteignamat
ekki sjálfbært
til lengdar
»2
Norski olíusjóðurinn
fjárfesti í Arion
Stærsti fjárfestingarsjóður í ríkis-
eigu keypti í bankanum fyrir um
500 milljónir. Nærri 20 nýir erlendir
sjóðir bættust við hluthafahópinn,
meðal annars sænska eignastýr-
ingarfyrirtækið Lannebo Fonder.
»4
Húsleitin reyndist
Green heilladrjúg
Húsleit lögreglunnar á skrifstofum
Baugs í ágúst árið 2002 var „verk
guðs“ sem færði breska kaupsýslu-
manninum Philip Green tísku-
keðjuna Topshop. Green reiddist
Baugsmönnum þegar hann frétti af
aðgerðum lögreglunnar.
»10
Þurrkur á
fjármagnsmarkaði
„Óbreytt haftastefna Seðlabankans,
sem lokar á aðgengi íslenskra fyrir-
tækja að nýju fjármagni, mun sjá
til þess að kæla hagkerfið niður
fyrir frostmark,“ segir Agnar Tómas
Möller, framkvæmdastjóri hjá
GAMMA, í aðsendri grein.
Fréttablaðið/Þórsteinn
0
4
-0
7
-2
0
1
8
0
5
:1
5
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
5
0
-B
1
C
8
2
0
5
0
-B
0
8
C
2
0
5
0
-A
F
5
0
2
0
5
0
-A
E
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
6
4
s
_
3
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K