Fréttablaðið - 04.07.2018, Blaðsíða 39
Jónatan A.
Örlygsson.
Tækniskólinn stígur skref til framtíðar með því að bjóða upp á vel búið vinnurými þar sem nemendur geta þróað hugmyndir sínar og útfært þær alla leið að frumgerð. MYNDIR/TÆKNISKÓLINN
Vinnuumhverfið í Framtíðarstofunni hvetur til framsækni og nýsköpunar.
Framtíðarstofa Tækniskólans mun opna nýja sýn á þá mögu-leika sem felast í iðn- og verk-
námi, með því að veita nemendum
og almenningi aðgang að vel búnu
vinnurými með aðgengilegum
tækjum og tæknibúnaði sam-
hliða leiðsögn,“ útskýrir Jónatan
Arnar Örlygsson, stafrænn leiðtogi
Tækniskólans, en í haust verður
opnað nýtt og glæsilegt kennslu- og
tilraunarými í skólanum.
Rýmið hefur fengið heitið Fram-
tíðarstofan og er ætlað að undirbúa
og kynna þær breytingar sem fram
undan eru samfara fjórðu iðnbylt-
ingunni að sögn Jónatans.
Stofan er um 300 fermetrar
og er skipt upp í svæði þar sem
mismunandi vinna getur farið
fram: Skapandi rými, Verkstæðið,
Mótun, Þjarkur, Tækni og Hljóð og
mynd.
Stefnt er að því að stofan
verði aðgengileg fleirum
en nemendum
Tækniskólans með
tímanum. Þannig
getur hún opnað
augu væntanlegra
framtíðarnemenda
fyrir iðn-, tækni- og
verknámi.
„Vinnuumhverfið
sem er hugsað fyrir
Framtíðarstofuna
hvetur til fram-
sækni og nýsköp-
unar, sem leiðir til
þess að yngri kyn-
slóðir og núverandi
nemendur geta áttað sig betur á
öllum þeim tækifærum sem felast
í hugviti og nútíma tækni,“ segir
Jónatan.
„Með stofunni og tækjabúnaði
hennar er sýnt fram á að mögu-
leikar í iðn- og verknámi eru
nánast ótakmarkaðir. Aðstaðan og
búnaður á að styðja við sköpunar-
kraft ungs fólks sem ýtir undir
frekari rannsóknir og nýsköpun.
Við viljum hvetja fleiri til að kynna
Ný sýn með Framtíðarstofu
Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins mun opna nýja Framtíðarstofu Tækniskólans haustið 2018.
Framtíðarstofan verður búin tækjum og búnaði til tilrauna og nýsköpunar.
Vel búin Framtíðarstofa
Skapandi rými – Skapaðu eitthvað einstakt!: Nútíma
vinnuaðstaða þar sem sköpunarkraftur fær að njóta
sín. Gert er ráð fyrir að gestir geti unnið saman í hópum
og kynnt vinnuna sína.
Dæmi um búnað: iMac 27, iPad spjaldtölvur, fartölvur.
tússtöflur og lesefni.
Verkstæðið – Láttu verkin tala: Verkstæði þar sem
vinnan er unnin og gestir fá aðgang að tækjum og
tólum til að undirbúa vinnu sína og fínpússa hana.
Dæmi um búnað: Verkfæri, drónar, róbotar og móður
borð.
Mótun – Mótaðu þína hugmynd: Hér fá gestir aðgang
að tækjum og geta leitað aðstoðar hjá leiðbeinanda.
Mikið er lagt upp úr að tækin séu notendavæn.
Dæmi um tæki: Glowforge laserskurðarvél, vínylskeri,
hitapressa og vakúmvél.
Þjarkur – Láttu vinna fyrir þig: Hér fá gestir aðgang að
tækjum og geta leitað aðstoðar hjá leiðbeinanda. Mikið
er lagt upp úr að tækin séu notendavæn.
Dæmi um tæki: Ultimaker 3D prentarar, CNC fræsivélar.
Tækni – Leiktu þér og lærðu: Hér geta gestir kynnst
tækninni og prófað VR, tekið ljósmyndir, fengið aðgang
að „greenscreen“ og skoðað nýjustu tækninýjungarnar.
Dæmi um búnað: HTC Vive Virt ual Reality, „green
screen“ og ýmsar myndavélar.
Skynjun – Hljóð og mynd: Hér geta gestir tekið upp
hljóð og unnið hljóð og myndvinnslu.
Dæmi um búnað: Hljóðklefi, hljóðnemi, mixer og
mynd og hljóðvinnslu tölvur með viðeigandi hug
búnaði.
sér tæknina og nota hana, því að
þar liggur dýrmæt þekking inn í
framtíðina.“
Með Framtíðarstofunni vill
Tækniskólinn hjálpa nemendum og
kennurum að stuðla að nýsköpun
í sinni grein, efla tækniþekkingu
og sameina deildir innan skólans
þvert á fög. Jónatan segir slíka
vinnu leiða til nýsköpunar sem
nýtist samfélaginu öllu.
„Við viljum undirbúa yngri
kynslóðir með því að bjóða upp
á frábæra vinnuaðstöðu með
fyrsta flokks tæknibúnaði, halda
námskeið og kenna á tæknina og í
leiðinni gera iðn- og verknám sýni-
legra á skemmtilegan hátt.“Framtíðarstofan nýtist öllum nemendum skólans.
KYNNINGARBLAÐ 17 M I ÐV I KU DAG U R 4 . j ú L í 2 0 1 8 NýSKÖpUN á íSLANDI
0
4
-0
7
-2
0
1
8
0
5
:1
5
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
5
0
-F
1
F
8
2
0
5
0
-F
0
B
C
2
0
5
0
-E
F
8
0
2
0
5
0
-E
E
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
6
4
s
_
3
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K