Fréttablaðið - 04.07.2018, Blaðsíða 27
Við aðstoðum frumkvöðla við að koma viðskipta-
hugmyndum í framkvæmd með skjótvirkum hætti
og styðjum íslensk sprotafyrirtæki til vaxtar á
alþjóðlegum vettvangi.
Vilt þú kynna þér sprotaumhverfið á Íslandi?
Sendu okkur línu á hello@icelandicstartups.is!
Icelandic Startups hefur árum saman leitt frumkvöðla og lykilaðila úr atvinnulífinu saman
til að skapa verðmæti. Hlutverk
félagsins er að efla frumkvöðla
starf á Íslandi, gera nýsköpun eina
af lykilstoðum hagkerfisins og
hraða ferlinu frá viðskiptahug
mynd til arðbærra viðskipta,“ segir
Jarþrúður Ásmundsdóttir, við
skiptaþróunarstjóri hjá Icelandic
Start ups. „Félagið skapar vettvang
til tengslamyndunar og byggir
þannig upp innviði fyrir frum
kvöðlastarf og nýsköpun á Íslandi.
Icelandic Startups er stærsti einka
rekni stuðningsaðili frumkvöðla
og sprotafyrirtækja hér á landi, en
félagið er ekki rekið í hagnaðar
skyni.“
Metfjöldi umsókna í ár
Icelandic Startups stendur fyrir
viðskiptahröðlum þar sem fólki
býðst að senda inn viðskipta
hugmyndir og viðskiptaáætlanir.
„Inntökuferlið er mjög vandað
og aðeins bestu verkefnin valin
áfram,“ segir Jarþrúður. „Fyrir
vikið njóta fyrirtæki sem hafa
farið í gegnum viðskiptahraðla
á okkar vegum og tekið þátt í
frumkvöðlakeppninni Gullegginu
meiri trúverðugleika, ekki síst
gagnvart fjárfestum.
Icelandic Startups hefur
starfrækt frumkvöðlakeppnina
Gulleggið í tíu ár, en keppnin
hefur verið eftirsóttur vettvangur
fyrir sprota og er vel þekkt,“ segir
Jarþrúður. „Á hverju ári eru tíu
verkefni valin úr hópi þátttak
enda eftir metnaðarfulla þjálfun
og vandað ferli og þeim veittur
stuðningur.
Félagið stendur fyrir viðskipta
hröðlunum Startup Reykjavík,
Startup Energy og Startup
Tourism. „Í Startup Reykjavík eru
tíu fyrirtæki valin á hverju sumri
til að njóta ráðgjafar og leið
sagnar þaulreyndra sérfræðinga
til að hraða þróunarferlinu,“ segir
Jarþrúður. „Við fáum að meðal
tali um 500 viðskiptahugmyndir
til okkar á ári, en í fyrra bárust
270 viðskiptahugmyndir bara í
Startup Reykjavík, sem er met.
Það sem af er ári hafa hins vegar
um 400 hugmyndir borist, svo það
stefnir í metfjölda umsókna í ár.
Startup Energy Reykjavík byggir
á sama grunni og Startup Reykja
vík, en þar er lögð er áhersla á
viðskiptahugmyndir tengdar
jarðvarma og orku,“ segir Jar
þrúður. „Startup Tourism er svo
viðskiptahraðall fyrir ný fyrirtæki
í ferðaþjónustu.“
Metfjárfesting og sóknarfæri
„Á fyrstu sex mánuðum ársins
hefur fjárfesting í nýsköpunar
fyrirtækjum náð rúmlega 6,5
milljörðum króna samkvæmt
okkar úttekt,“ segir Jarþrúður.
„Það er meira en tvöfalt meiri fjár
festing en var gerð í sprotafyrir
tækjum á síðasta ári, en þá var
hún tæplega þrír milljarðar.
Stærstu fjárfestingarnar koma
nú nær allar frá útlöndum, svo
sprotafyrirtæki eru að draga
erlent fjármagn til landsins,“ segir
Jarþrúður. „En aftur á móti er það
áskorun fyrir íslensk nýsköpunar
fyrirtæki að laða til sín stærri
innlendar fjárfestingar.
Við sjáum tækifæri fyrir
íslenska fjárfesta til að fylgja eftir
þessum fyrirtækjum sem eru að
vaxa erlendis,“ segir Jarþrúður.
„En til að það geti gerst þurfa
hugmyndir um afléttingu þaks á
þróunarkostnaði til skatta afsláttar
að verða færðar í lög. Í dag miðast
þakið við 300 milljónir og það
er ljóst að til að halda vaxtar
fyrirtækjum á landinu verður að
aflétta því.“
Mikil sóknarfæri í nýsköpun
Icelandic Startups hjálpar sprotafyrirtækjum að komast á legg. Félaginu hafa aldrei borist eins
margar umsóknir, fjárfesting hefur sjaldan verið meiri og tækifærin hafa aldrei verið jafn mikil.
Það er gríðarleg gróska í nýsköpun hér á landi, segir Jarþrúður Ásmundsdóttir hjá Icelandic Startups. MYND/ERNIR
KYNNINGARBLAÐ 5 M I ÐV I KU DAG U R 4 . j ú l í 2 0 1 8 NýSKöpUN Á íSLANDI
0
4
-0
7
-2
0
1
8
0
5
:1
5
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
5
0
-E
3
2
8
2
0
5
0
-E
1
E
C
2
0
5
0
-E
0
B
0
2
0
5
0
-D
F
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
6
4
s
_
3
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K