Fréttablaðið - 04.08.2018, Qupperneq 32
Karlar jafnt sem konur er
hvött til að sækja um starfið.
kopavogur.is
Kópavogsbær
Forstöðumaður frístundar
í Kópavogsskóla
Við erum að leita að þér
Kópavogsskóli er heildstæður grunnskóli með um 360 nemendur og 70 starfsmenn. Í skólanum er
sérdeild fyrir nemendur á mið- og unglingastigi og frístund fyrir nemendur í 1. - 4. bekk. Unnið er
samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar og skólinn er heilsueflandi grunnskóli. Lögð er
áhersla á skapandi og framsækið skólastarf sem er í stöðugri þróun. Í Kópavogsskóla er allir kennarar
og nemendur í 5. - 10. bekk með spjaldtölvur og mikil áhersla er lögð á einstaklingsmiðun náms og
fjölbreytta kennsluhætti. Einkennisorð skólans eru vinátta, virðing, vellíðan. Góður starfsandi er í
skólanum og vinnuaðstæður góðar.
Ráðningarhlutfall og tími
• Um er að ræða framtíðarstarf forstöðumanns frístundar.
Starfshlutfall er 100% og ráðið í stöðuna frá 15. ágúst (eða samkvæmt samkomulagi).
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólanám (BEd, BA) á sviði tómstunda-, uppeldis- og/eða félagsfræða skilyrði
• Reynsla af stjórnun og mannaforráðum æskileg
• Reynsla af skipulögðu starfi með börnum æskileg
• Hæfni til að skipuleggja faglegt frítímastarf með börnum og veita því forystu
• Hæfni í samskiptum, frumkvæði og sköpunargleði nauðsynleg
Frekari upplýsingar
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Bent er
á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.Viðamiklar upplýsingar um Kópavogsskóla
og skólastarfið er að finna á www.kopavogsskoli.is. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef
Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Umsóknarfrestur er til og með 9. ágúst 2018.
Upplýsingar gefur Guðmundur Ásmundsson skólastjóri í síma 8990137. Einnig má senda fyrirspurnir á
netfangið goa@kopavogur.is.
Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um störfin.
KRONAN.IS/ATVINNA
VÖRUFLOKKASTJÓRI
HREINLÆTIS-
OG SNYRTIVÖRUR
Við leitum að öflugum liðsmanni í
teymi vöruflokkastjóra hjá innkaupadeild
Krónunnar
Umsóknarfrestur er til 19. ágúst 2018
ERUM VIÐ
AÐ PASSA
SAMAN?
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Starfsmaður í býtibúr Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201808/1479
Framhaldsskólakennari Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Sauðárkrókur 201808/1478
Sjúkraþjálfari Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201808/1477
Vef- og viðmótshönnuður Hagstofa Íslands Reykjavík 201808/1476
Verkefnastjóri Háskólinn á Akureyri Akureyri 201808/1475
Lektor Háskólinn á Akureyri Akureyri 201808/1474
Sálfræðingur Landspítali, BUGL Reykjavík 201808/1473
Aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Reykjavík 201808/1472
Móttökuritari Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Garðabær 201807/1471
Félagsráðgjafi Landspítali, félagsráðgjöf Reykjavík 201807/1470
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, bráða- og göngudeild Reykjavík 201807/1469
Námsstaða ljósmóður Landspítali, göngudeild mæðrav. Reykjavík 201807/1468
Sérfræðilæknir í taugalækn. Landspítali, Barnaspítali Hringsins Reykjavík 201807/1467
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, vöknun Reykjavík 201807/1466
Svæfingahjúkrunarfræðingur Landspítali, svæfingadeild Reykjavík 201807/1465
Hjúkrunarfræðingar Landspítali, lungnadeild Reykjavík 201807/1464
Yfirlæknar á heilsugæslusviði Heilbrigðisstofnun Vesturlands Vesturland 201807/1463
Sjúkraliði á handlækningadeild Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201807/1462
Sjúkraliði á heilsugæslu Heilbrigðisstofnun Vesturlands Borgarnes 201807/1461
Varðstjóri Lögreglustjórinn á höfuðborgarsv. Reykjavík 201807/1460
Læknir Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201807/1459
Ljósmóðir Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201807/1458
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, gjörgæsla Fossvogi Reykjavík 201807/1453
Sérgreinaritari/skrifstofustjóri Landspítali, sérgreinalæknaritun Reykjavík 201807/1444
Sálfræðingur á vefrænum deildum Landspítali, sálfræðiþjónusta Reykjavík 201807/1424
Sálfræðingur á Barnaspítala Landspítali, sálfræðiþjónusta Reykjavík 201807/1423
Kælivirkjar, vélvirkjar,
vélstjóri eða rafvirki
Vegna mikilla anna ætlar Ísfrost ehf að fjölga mönnum á
verkstæði sínu í Reykjavík. Leitað er eftir vönum kælivirkjum,
vélvirkjum, vélstjórum eða rafvirkjum. Einnig kemur til greina
að ráða duglega menn án réttinda. Leitað er að mönnum í
framtíðarstörf hjá ört vaxandi fyrirtæki.
Ísfrost ehf er rúmlega 20 ára gamalt fyrirtæki, sérhæft í sölu,
uppsetningu og þjónustu á kæli og frystibúnaði til iðnaðar-
nota. Fyrirtækið er einnig löggiltur rafverktaki.
Okkur langar að bjóða þér að slást í hópinn. Við viljum
gjarnan að þú sért hress, duglegur, sjálfstæður og þjónustu-
lundaður. Æskilegt er að þú sért með iðnmenntun, þokkalega
fær á tölvu og skiljir íslensku. Reynsla af faginu er kostur en
ekki skilyrði.
Þar sem kæli- og frystitæki snerta nánast öll svið sem hægt er
að hugsa sér, er um fjölbreytt og skemmtilegt starf að ræða.
Góð laun í boði fyrir fyrir ábyrga, heiðarlega og áhugasama
aðila. Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn í síma 899 8898 eða
á steini@isfrost.is
Vinsamlega skal skilið umsóknum fyrir 15. ágúst
næstkomandi á netfangið steini@isfrost.is eða til
Ísfrost ehf að Funahöfða 7, 110 Reykjavík.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 4 . áG ú S T 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
0
4
-0
8
-2
0
1
8
0
3
:1
5
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
8
8
-3
6
6
0
2
0
8
8
-3
5
2
4
2
0
8
8
-3
3
E
8
2
0
8
8
-3
2
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
6
4
s
_
3
_
8
_
2
0
1
8
C
M
Y
K