Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.08.2018, Qupperneq 75

Fréttablaðið - 18.08.2018, Qupperneq 75
Frítt verður í alla strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu á Menn-ingarnótt og hvetur Strætó alla sem ætla að eyða deginum eða kvöldinu í miðbæ Reykjavíkur til að nýta sér almenningssamgöngur. Strætó verður með skutlu- þjónustu frá Laugardalshöll um Borgartún að Hlemmi og þaðan beinustu leið að Hallgrímskirkju og til baka. Skutluþjónustan er góður valkostur fyrir þá sem ætla á bílum í miðbæinn, en ökumenn eru hvattir til að leggja kringum Borgartún eða Laugardalshöll og nýta sér strætóskutluna í miðbæ- inn en þær aka frá klukkan 7.30 að morgni til klukkan eitt um nóttina. Frítt fyrir alla farþega. Nánari upplýsingar á straeto.is Börnum þykir fjör að fara í strætó og til- valið fyrir fjölskyldur að fara með strætó í bæinn. Víkingaklæði liggja frammi fyrir fólk. Landnámssýningin í Aðal-stræti 16 opnar dyr sínar fyrir gestum á Menningarnótt frá klukkan 9 til 22. Á Landnámssýningunni er að finna skemmtilegt búningahorn þar sem hægt verður að klæða sig upp eins og víkingur, bera vopn og skildi og smella af mynd við flottan bakgrunn. Einnig verður hægt að tefla og leysa þrautir og smakka á harðfiski með smjöri, á meðan birgðir endast. Við inngang safns- ins verða staddir eldsmiðir milli klukkan 15 og 22 sem láta hamars- höggin dynja þegar þeir móta járn eftir gömlum aðferðum. Þeir svara með glöðu geði spurningum gesta um aðferðir eldsmíðinnar. Milli klukkan  17 og 20 mun Rúnar Ástvaldsson sitja inni á sýningunni og tálga út afar fallega fugla úr íslensku birki og verður hægt að kaupa fuglana af Rúnari þennan dag. Á sýningunni er fjallað um land- nám í Reykjavík og byggt er á forn- leifarannsóknum sem fram hafa farið í miðbænum. Miðpunktur sýningarinnar er skálarúst frá 10. öld, sem fannst þegar grafið var fyrir nýju húsi á horni Aðalstrætis og Túngötu. Ókeypis aðgangur og allir velkomn- ir. Opnunartími 09.00-22.00.  Eldsmíði í Aðalstræti 16  Það er frítt fyrir alla, konur, börn og kalla, í strætó á Menningarnótt. Mynd/stefán Frítt í strætó á Menningarnótt Allt of margir sneiða fram hjá rósa- kálinu þegar kemur að meðlæti með kjöti og fiski. Rósakál er þó herramannsmatur sem hægt er að matreiða á ótal vegu. Það er t.d. til- valið að steikja það eða baka í ofni í ýmsum skemmtilegum útfærslum. Hér er ein góð uppskrift sem fer vel með flestu kjötmeti auk þess að standa vel sem aðalréttur. Fyrir 6 manns 2 msk. smjör 250 g beikon Hálft kg rósakál – takið af ystu laufin og stilk Örlítið af chili-flögum salt og pipar ½ bolli rjómi ½ bolli ljós cheddar-ostur ½ bolli gott brauðrasp Hitið ofninn í 200 gráður. Smyrjið hæfilega stórt ofnfast fat með smjöri. Sjóðið rósakálið í léttsöltu vatni í 8-10 mín. eða þar til það er mjúkt (ekki þó of mjúkt). Takið rósakálið til hliðar, sigtið vatnið af og saxið gróflega. Beikon steikt á pönnu. Þerrið mestu fituna af og saxið gróflega. Setjið rósakálið og helminginn af beikoninu í fatið og stráið smá chili-flögum yfir ásamt salti og pipar. Hellið rjómanum yfir og setjið ostinn yfir ásamt afgang- inum af beikoni og brauðraspinu. Setjið nokkra smjörklípur efst. Bakið í ofni í um 15 mín. eða þar til fallega gulbrúnt á lit. Gott meðlæti   Rósakál er herramannsmatur. Opið alla daga til kl. 22.00 facebook.com/malogmenning 30% afsláttur af skólavörum laugardag og sunnudag fÓLK KynnInGARBLAÐ 9 L AU G A R dAG U R 1 8 . ág ú s t 2 0 1 8 1 8 -0 8 -2 0 1 8 0 4 :2 8 F B 1 0 4 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 9 A -1 2 8 0 2 0 9 A -1 1 4 4 2 0 9 A -1 0 0 8 2 0 9 A -0 E C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 1 7 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.